Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

Skákfélag Akureyrar vann  Skákfélag Selfoss og nágrennis í gćrkveldi í hrađskákkeppni skákfélaga. Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar voru einu manni fćrri allan leikinn, ţví ađeins mćttu fimm til leiks og ţeir fóru á kostum á móti  Selfyssingum. Norđanmenn tóku öll völd strax í fyrstu umferđ, ţeir unnu allir og áttu Flóamenn ofurefla ađ etja.   Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson fengu fullt hús hjá Akureyringum og Sigurjón Sigurbjörnsson fór einnig á kostum fékk 11 vinninga. Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.

Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum, og fer fram nk. fimmtudagskvöld.

Árangur
Skákfélags Akureyrar
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12

Skákfélag Selfoss og nágrenni.
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband