Fćrsluflokkur: Skólaskákmót

Skákir og myndir frá landsmótinu í skólaskák

Allar skákir Landsmótsins í skólaskák hafa veriđ fćrđar til bókar og eru ađgengilegar hér fyrir neđan. Jafnframt er myndasafn mótsins komiđ inn. Tómas Veigar skráđi skákirnar og Sigurđur Arnarson tók myndirnar.

Landsmótiđ í skólaskák:

Báđir titlarnir til Akureyrar! Á landsmótinu í skólaskák sem lauk nú um hádegisbil í Síđuskóla bar Mikael Jóhann Karlsson sigur úr býtum í eldri flokki, en Jón Kristinn Ţorgeirsson í ţeim yngri. Báđir voru vel ađ sigrinum komnir. Mikael tók snemma...

Landsmótiđ - Birkir Karl efstur í eldri flokki og Oliver Jóhannesson í yngri.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í gćr. Alls taka 24 krakkar og unglingar ţátt, 12 í yngri flokki (1.-7. bekk) og 12 í ţeim eldri (8.-10. bekk). Mótiđ fer fram í Síđuskóla. Ţrjár umferđir fóru fram í dag og er hćgt ađ skođa einstök úrslit og röđun í eldri...

Landsmótiđ í skólaskák sett í dag.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag. Alls taka 24 krakkar og unglingar ţátt, 12 í yngri flokki (1.-7. bekk) og 12 í ţeim eldri (8.-10. bekk). Tvćr umferđir fóru fram í dag og er hćgt ađ skođa einstök úrslit í eldri flokki hér og ţeim yngri hér . Birkir...

Hersteinn skákmeistari Glerárskóla

Á skólaskákmóti Glerárskóla sem var háđ í síđasta mánuđi urđu ţeir Hersteinn Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson efstir og jafnir. Sl. ţriđjudagskvöld tefldu ţeir félagar svo einvígi um skólameistaratitilinn. Eftir ađ hafa unniđ sína skákina hvor tefldu...

Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur,...

Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđur ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar...

Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í...

Tveimur skólaskákmótum nýlokiđ:

Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla. Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15. Eins og búast mátti viđ vann Jón Kristinn Ţorgeirsson mótiđ örugglega, sigrađi í öllum sínum skákum,...

Jón Kristinn skólaskákmeistari Lundarskóla

Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr, 24. mars. Keppendur voru alls 15 og voru telfdar fimm umferđir á mótinu. Úrslit urđu ţessi 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, 6. bekk 5 v. 2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10 bekk 4 v. 4-8. Svavar Kári...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband