Fćrsluflokkur: Íslandsmót
Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands
Mánudagur, 8. nóvember 2010
Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15...
Íslandsmót | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábćr árangur Mikaels og Jóns Kristins!
Mánudagur, 1. nóvember 2010
Íslandsmót í flokki 15 ára og yngri og 13 ára og yngri var háđ í Reykjavík um helgina. Fimm unglingar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu og náđu mjög góđum árangri. Ţeir Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu sér lítiđ fyrir og...
Íslandsmót | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 28.mar.10 Jón Kristinn Íslandsmeistari barna 2009 0g 2010. Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2010. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ, en hann sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga af 8...
Íslandsmót unglingasveita 2009
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 29.nóv.09 Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garđabć sl. laugardag. Skákfélag Akureyrar var međ tvćr sveitir og hafnađi A - sveitin í fjórđa sćti međ 19 vinninga af 28, ađeins hálfum vinningi minna en sveit Hellir A. B - sveitin varđ í 10....
HM ungmenna 2009. 11. umferđ.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 22.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael gerđi jafntefli í lokaumferđinni á HM í Antalya í Tyrklandi í dag, og fékk 4 vinninga af 11. og hafnađi í 115 sćti af 138. En fyrir mótiđ var hann í 108 sćti miđađ viđ stig. Ţađ var erfitt fyrir Mikael...
Íslandsmót drengja og telpna 2009.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 25.okt.09 Ţau fengu öll verđlaun. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson lentu í 3. og 6. sćti á Íslandsmóti drengja sem lauk í dag, eftir ađ hafa byrjađ vel á mótinu. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hafnađi í 3.-4. sćti í telpnaflokki....
Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.
Föstudagur, 17. september 2010
Friđrik Ţjálfi og Patrekur Íslandsmeistarar í skólaskák 2009. Jón Kristinn hafnađi í 2. - 3. sćti og Mikael í 4. - 7. sćti og voru úrslit hjá ţeim báđum mjög dramatík. Jón Kristinn var međ gjörunniđ tafl gegn Birkir Karl, sem lagđi fyrir hann gildru...
Íslandsmót barnaskólasveita 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
laugardagur 14.mar.09 Sveit Glerárskóla og Björn Ţorfinnsson forseti SÍ. Sveit Glerárskóla hafnađi í 4 sćti á Íslandsmóti barnaskóla sveita sem var háđ um sl. helgi. Á laugardag var keppt 15. mínútna skákir, 7 umferđir eftir monrad kerfi, og fjórar efstu...
Íslandsmót barna 2009. Jón Kristinn Íslandsmeistari barna.
Föstudagur, 17. september 2010
mánudagur 12.jan.09 Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2009. Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna Jón Kristinn Ţorgeirsson úr Skákfélagi Akureyrar er Íslandsmeistari barna í skák 2009. Hann sigrađi í úrslitamóti ţriggja efstu á...
Íslandsmót unglingasveita 2008
Föstudagur, 17. september 2010
mánudagur 24.nóv.08 Hellir a - SA a. Íslandsmót unglingasveita 2008 - S.A. í 5 sćti Skákfélag Akureyrar sendi tvćr sveitir á Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć sl. laugardag. A sveitin var allt mótiđ í efri hluta og ţessir...