Frábćr árangur Mikaels og Jóns Kristins!

Íslandsmót í flokki 15 ára og yngri og 13 ára og yngri var háđ í Reykjavík um helgina. Fimm unglingar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu og náđu mjög góđum árangri.

Jón Kristinn og Mikael Jóhann

Ţeir Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu sér lítiđ fyrir og unnu báđa titlana sem í bođi voru í flokki pilta og drengja. Mikael vann alla níu andstćđinga sína örugglega og varđ tveimur vinningum fyrir ofan nćsta mann, sem var einmitt félagi hans Jón Kristinn!  Sá síđarnefndi skaut ţar mörgum eldri og reyndari ref fyrir rass og vann flokk 13 ára og yngri., ţótt hann sé ađeins 11 ára. 

islandsmot

Auk ţeirra tefldu ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Hersteinn Heiđarsson og Logi RúnarJónsson á mótinu og náđu allir prýđisárangri, m.a. hefđi Andri međ smá-heppni getađ krćkt í ţriđja sćtiđ á mótinu.  Framtíđin er ţví sannarlega björt hjá Skákfélagi Akureyrar ef ţessir ungu menn halda áfram ađ sinna skákíţróttinni jafn dyggilega og ţeir hafa gert ađ undanförnu.

Viđ óskum ţeim öllum hjartanlega til hamingju međ glćsilegan árangur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Til hamingju međ flottan árangur hjá strákunum !

Skákfélagiđ Gođinn, 1.11.2010 kl. 11:34

2 identicon

Sannarlega flottir strákar ţarna á ferđ. Til hamingju međ frábćran árangur.

Árný Hersteinsdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2010 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband