Fćrsluflokkur: Barna og unglingaskák

Norđurlandamót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 18.feb.10 Jón Kristinn Ţorgeirsson Jón Kristinn Ţorgeirsson hafnađi í fjórđa sćti međ 3,5 vinning af 6 á Norđurlandamótinu í skólaskák sem lauk í Vesterás í Svíţjóđ í dag. Jón Kristinn vann í morgunn Róbert Aron Eysteinsson (1315) og í 6....

Yngri flokkar á Skákţingi Akureyrar 2010.

fimmtudagur 11.feb.10 Barnaflokkur. Mikael Máni , Gunnar Ađalgeir og Jón Stefán Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar 2010 ţegar hann sigrađi međ fullu húsi, sjö vinningar af sjö! en mótinu lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ...

Sveitakeppni barnaskóla sveita 2010.

miđvikudagur 27.jan.10 Sveit Brekkuskóla. Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk 9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina...

Alţjóđlega unglingamót Taflfélagsins Hellis 2010.

sunnudagur 10.jan.10 Mikael Jóhann Karlsson hafnađi í 4. - 7. sćti međ fjóra vinninga á alţjóđlegu unglingamóti Taflfélags Hellis sem lauk í dag í Kópavogi, en tveir keppendur frá Akureyri kepptu á mótinu. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk 1,5 vinning. Ţađ...

Jólapakkamót 2009

mánudagur 21.des.09 Síđasta ćfing hjá yngri kynslóđinni fór fram sl. miđvikudag og var ţađ jólapakkamót, en allir keppendur fengu jólapakka. Mikael elsti og jafnframt yngsti keppandinn fengu tvo jólapakka. Alls mćttu tíu krakkar á síđustu ćfingu á árinu,...

Íslandsmót unglingasveita 2009

sunnudagur 29.nóv.09 Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garđabć sl. laugardag. Skákfélag Akureyrar var međ tvćr sveitir og hafnađi A - sveitin í fjórđa sćti međ 19 vinninga af 28, ađeins hálfum vinningi minna en sveit Hellir A. B - sveitin varđ í 10....

Keppnisferđ suđur.

miđvikudagur 25.nóv.09 Fyrir ári síđan. Keppnisferđ á Íslandsmót unglinga í Garđabć á laugardaginn. Fariđ međ rútu frá Íţróttahöllinni kl.16.30 föstudag 27. nóvember. Gjald fyrir hvern keppenda er kr. 5000.- Myndin hér til hliđar er tekinn fyrir ári...

HM ungmenna 2009. 11. umferđ.

sunnudagur 22.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael gerđi jafntefli í lokaumferđinni á HM í Antalya í Tyrklandi í dag, og fékk 4 vinninga af 11. og hafnađi í 115 sćti af 138. En fyrir mótiđ var hann í 108 sćti miđađ viđ stig. Ţađ var erfitt fyrir Mikael...

Heimsmeistaramót ungmenna 2009

miđvikudagur 11.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Heimsmeistaramót ungmenna hefst á morgunn í Tyrklandi. Mikael Jóhann Karlsson frá Akureyri keppir í flokki 14 ára og yngri, en fjögur ungmenni frá Íslandi keppa á mótinu, auk Mikaels eru Tinna Finnbogadóttir...

Hausthrađskákmót unglinga 2009.

ţriđjudagur 3.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga sem fór fram í gćr. Lokastađan: vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 af 6 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 og 19,5 stig. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 og 18,5 - 4....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband