Fćrsluflokkur: Úrslit

Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

föstudagur 21.ágú.09 Halldór Brynjar Halldórsson. Akureyringar lögđu Garđbćinga Skákfélag Akureyrar vann yfirburđa sigur, 58-14, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í viđureign félaganna sem fram fór í Garđabć í gćr. Stađan í hálfleik var 32-4. Halldór...

Hrađskákmót. Fyrsti sigur Mikaels á opnu móti.

föstudagur 21.ágú.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr, fékk 11,5 vinning af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi ţrettán ára piltur Mikael Jóhann vinnur mót hjá fullorđnum. En hann hefur veriđ...

Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

ţriđjudagur 18.ágú.09 Skákfélag Akureyrar vann Skákfélag Selfoss og nágrennis í gćrkveldi í hrađskákkeppni skákfélaga. Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar voru einu manni fćrri allan leikinn, ţví ađeins mćttu fimm til leiks...

Landskeppni viđ Fćreyinga 2009.

ţriđjudagur 11.ágú.09 Landsliđ Fćreyinga lögđu Íslendinga af velli í gćrkveldi ţegar ţjóđirnar átust viđ í Ţórshöfn. Fćreyingar fengu 5 vinninga gegn 3. Í fyrri umferđ sem var tefld á sunnudag varđ jafnt 4 : 4 og sigrađi Fćreyjar ţví međ 9 vinninga gegn...

Unglingalandsmót UMFÍ 2009

ţriđjudagur 4.ágú.09 Mikael Jóhann Karlsson Úrslit í skákkeppni Unglingalandsmóts 2009 sem fór fram á Sauđárkróki 1. ágúst. Alls tók 21 keppandi ţátt í mótinu og var teflt í einum flokki, sjö umferđir eftir monrad kerfi, tíu mínútna skákir. Mikael Jóhann...

Hafnarskákmót 2009

laugardagur 25.júl.09 Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Hafnarskákmótinu í dag, hann hlaut 6 v. af 7. En tvö skemmtiferđaskip var viđ bryggju á Akureyri í dag. Mótiđ er í samvinnu viđ Hafnasamlag Norđurlands og fer mótiđ ávalt fram viđ bryggju...

Landsmót UMFÍ 2009. Árangur keppenda.

fimmtudagur 23.júl.09 Árangur Akureyringa á Landsmótinu var mjög góđur, sveit UMSE/UFA sem hafnađi í öđru sćti tapađi ekki viđureign, tvö jafntefli og sjö sigrar. ÍBA varđ í ţriđja sćti beiđ ósigur í tveim viđreignum, tvö jafntefli og fimm sigrar....

Hrađskákmót Norđlendinga 2009.

sunnudagur 14.jún.09 Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga í 13 sinn, en hann sigrađi örugglega á hrađskákmótinu í dag hlaut 10,5 vinning af 11. Áskell Örn Kárason varđ ţriđji međ 8,5 v., og Gylfi varđ ţriđji međ 7 v. Lokastađan: vinningar 1....

Skákţing Norđlendinga 2009. 7. umferđ.

sunnudagur 14.jún.09 Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Norđlendinga 2009, en hann og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 6 vinninga af 7., en Gylfi varđ hćrri á stigum fékk 23,5 stig en Áskell 22,5 stig. Sćvar Bjarnason varđ ţriđji međ 5 v. Ţetta...

Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.

sunnudagur 7.jún.09 Liđ Akureyrar 2005. Sigur varđ hjá norđlensku skákköppunum gegn sunnanmönnum í hrađskákkeppninni í dag sem fór fram á Blönduós. Úrslit urđu: Skákfélag Akureyrar 58 vinningar Taflfélagiđ Ćsir 52 v. Flesta vinninga fyrir Akureyringa:...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband