Hrađskákmót Norđlendinga 2009.

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga í 13 sinn, en

hann sigrađi örugglega á hrađskákmótinu í dag hlaut 10,5 vinning af 11. Áskell Örn Kárason varđ ţriđji međ 8,5 v., og Gylfi varđ ţriđji međ 7 v.

Lokastađan:

  vinningar  
 1.Rúnar Sigurpálsson 10,5 af 11.  
 2.Áskell Örn Kárason  8,5  
 3.Gylfi Ţórhallsson  7 
 4.Tómas Veigar Sigurđarson  6,5 
 5. Ţór Valtýsson 6,5 
 6. Sigurđur Eiríksson 4,5  
 7. Sigurđur Arnarson  4,5 
 8. Páll Sigurđsson  4,5  
 9.  Björn Jónsson 4  
10.  Mikael Jóhann Karlsson 3,5 
11. Atli Benediktsson 2,5 
12.  Jón Kristinn Ţorgeirsson 2,5  
  skákstj. Ari Friđfinnsson.  

Nćsta Skákţing Norđlendinga fer fram í Ţingeyjarsýslu í umsjón Skákfélags Gođans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband