Fćrsluflokkur: Úrslit

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009. 9. umferđ.

föstudagur 6.nóv.09 Hjörleifur Halldórsson Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur Halldórsson sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson sem hafđi...

Hausthrađskákmót unglinga 2009.

ţriđjudagur 3.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga sem fór fram í gćr. Lokastađan: vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 af 6 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 og 19,5 stig. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 og 18,5 - 4....

Íslandsmót drengja og telpna 2009.

sunnudagur 25.okt.09 Ţau fengu öll verđlaun. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson lentu í 3. og 6. sćti á Íslandsmóti drengja sem lauk í dag, eftir ađ hafa byrjađ vel á mótinu. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hafnađi í 3.-4. sćti í telpnaflokki....

Haustmót barna og unglinga 2009.

ţriđjudagur 20.okt.09 Öll fengu ţau verđlaun á Haustmótinu. Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2009 en Haustmóti barna og unglinga lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson drengjameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ bćđi...

Alţjóđlegtmót

föstudagur 25.sep.09 Stefán Bergsson Stefán Bergsson hafnađi í 16. sćti á alţjóđlegu skákmóti í Reykjavík sem Taflfélag Bolungarvíkur sjá um mótshaldiđ, en ţví lauk í gćr. Stefán var nćst stigalćgstur í mótinu og 3,5 vinningur af 9 skilađi honum + 7,5...

Atskákmót

mánudagur 14.sep.09 Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi örugglega á atskákmóti félagsins sem lauk í gćr, og Mikael Jóhann Karlsson var í öđru sćti. Lokastađan: vinn 1. Tómas Veigar Sigurđarson 7 af 8. 2. Mikael Jóhann Karlsson 6 3. Hjörleifur Halldórsson...

Evrópumeistaramót ungmenna 2009.

miđvikudagur 9.sep.09 Jón Kristinn Jón Kristinn hafnađi í 30. sćti á Evrópumeistaramóti ungmenna međ fimm vinninga af níu. Er ţetta mjög góđur árangur hjá Jóni á sínu fyrsta stórmóti, en ţađ voru rúmlega áttatíu keppendur í hans flokki, 10 ára og yngri....

Áskorendaflokkur 2009

sunnudagur 6.sep.09 Stefán Bergsson Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) Taflfélagi Hellir var öruggur sigurvegari áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag í félagsheimili TR. Hjörvar vann Stefán Bergsson (2070) í lokaumferđinni. Hjörvar hlaut 8...

Startmót 2009

sunnudagur 6.sep.09 Áskell Örn Kárason sigrađi á Startmótinu í dag fékk 9 vinninga af 10. Ţađ var mjög drćm ţátttaka á Startmótinu, en samt var ţađ mjög vel auglýst, m.a. í sjónvarps dagskránni sem er boriđ út í öll hús á Akureyri og nágrenni. Lokastađan...

Hrađskákkeppni taflfélaga 2009.

fimmtudagur 27.ágú.09 Taflfélag Hellir og Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur eru komnir í úrslit. Undanúrslit í skákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkveldi í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélag Reykjavíkur 48,5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband