Jafnt í toppslagnum; enn ţrír jafnir í efsta sćti

Úrslit í 3. umferđ
Áskell-Rúnar       1/2
Sigurđur-Reynir    1-0
Smári-Stefán       0-1
Helgi-Eymundur     0-1
Markús-Tobias      1/2
Sigţór, Arnar Smári og Valur Darri sátu hjá.

Fjórđa umferđ verđur tefld kl. 18 á fimmtudag; ţá verđa ţessir hestar leiddir saman:
Rúnar-Arnar Smári
Siguđur-Áskell
Eymundur-Stefán 
Smári-Helgi Valur
Valur Darri-Markús
Tobias-Reynir (ath. ţessi skák hefst kl. 18:30)

Sigţór situr hjá


Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Ţeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unniđ báđar skákir sínar á skákţinginu til ţessa. Önnur umferđ var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér. 
Röđun ţriđju umferđar má sjá hér. Ţeir Valur Darri og Arnar Smári völdu ađ taka sér yfirsetu. Ţar sem ţá stendur á stöku situr Sigţór Árni einnig yfir. 

Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 13.00.


Skákţingi; röđun í annarri umferđ.

Frestađri skák Reynis og Arnars Smára í kvöld lauk sem sigri hins síđarnefnda.

Röđun í annarri umferđ (26. jan kl. 18:00) er ţví sem hér segir:

Rúnar-Sigurđur
Stefán-Áskell
Arnar Smári-Markús
Valur Darri-Eymundur
Tobias-Helgi Valur
Reynir-Sigţór
Smári situr hjá.

Viđ minnum svo á Skákdagsmótiđ kl. 15:00 á fimmtudag. 


Skákdagsmót í Amtsbókasafninu!

Skákdaginn ber upp á 26. janúar, sem er fćđingardagur Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar. Ađ venju gera skákmenn ýmsilegt til hátíđabrigđa ţennan dag. Hér á Akureyri verđur haldiđ upp á daginn međ skákmóti í Amtsbókasafninu, einkum fyrir...

86. Skákţing Akureyrar hafiđ!

Ţrettán keppendur eru taka ţátt í meistaraflokki, sem hófst í dag. Úrslitin ađ mestu eftir bókinni: Eymundur Eymundsson-Rúnar Sigurpálsson 0-1 Áskell Örn Kárason-Tobias Matharel 1-0 Sigţór Árni Sigurgeirsson-Smári Ólafsson 0-1 Sigurđur Eiríksson-Valur...

Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar

Viđ erum ađ tala um röđ átta hrađskákmóta og fóru fyrstu loturnar fram nú 12. og 19. janúar. Úrslit: Fyrsta lota 12. janúar (sjö keppendur, einföld umferđ): Áskell 6 Rúnar 5 Sigurđur Eir 4 Smári 3 Helgi Valur 2 Valur Darri 1 Reynir Ţór 0+ Önnur lota 19....

Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00

Viđ höldum áfram međ mótaröđina í hrađskák sem hófst í síđustu viku. Tafliđ hefst kl. 20.00 í ţetta sinn. Ölumm heimil ţátttaka eins og venjulega.

Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag* : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi

Hiđ fyrsta af mánađarmótum vormisseris fór fram í dag. Metţátttaka var í mótinu, 20 keppendur og nokkrir ţar ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti hjá félaginu. Sigurstranglegasti keppandinn var öruggur í öllum sínum ađgerđum og hafđi betur í öllum sínum...

Max 5000 sveitakeppnin

Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annađ sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni. Ţetta er liđakeppni, ţriggja manna sveitir ţar sem samanlagđur stigafjöldi hvers liđs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband