Max 5000 sveitakeppnin

Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annađ sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni.

Ţetta er liđakeppni, ţriggja manna sveitir ţar sem samanlagđur stigafjöldi hvers liđs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir teljast međ 1.000 stig. Miđađ er viđ alţjóđleg hrađskákstig.

Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og ađ sjálfsögđu er teflt í ađstöđu Skákfélagsins í íţróttahöllinni.

Áhugasömum án liđs er bent á ađ hafa samband viđ Rúnar Sigurpálsson.


Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast

Ćfingar verđa međ sama hćtti og á haustmisseri, eđa ţví sem nćst:

Almennur flokkur/byrjendur:   föstudagar kl. 16.30
Framhaldsflokkur:             mánudagar kl. 17.30 og fimmtudagar kl. 15.30.

Ný tímasetning á fimmtudagsćfingum er til skođunar, enda virđast margir iđkendur vera uppteknir viđ annađ á ţessum tíma. Til greina kemur ađ fćra tímann yfir á miđvikudaga eđa byrja fyrr á fimmtudögum. Ef af breytingu verđur mun ţađ verđa auglýst sérstaklega. 

Fyrir utan almennt mótahald (s.s. Skákţing Akureyrar í yngri flokkum) er ráđgert ađ setja upp syrpu mánađarmóta á vormisseri, eitt mót í mánuđi. Fyrsta mótiđ verđur laugardaginn 14. janúar kl. 10.


Bloggfćrslur 4. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband