Mótaröđ, Sigurđur vann ţriđju lotu

Teflt var í mótaröđinni í gćrkveldi. Keppendur voru sex og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit:

Sigurđur       9 (af 10)
Karl Egill     6,5
Stefán         6
Hjörtur        4
Helgi Valur    3,5
Gabríel Freyr  1

Ţessir hafa flesta vinninga eftir ţrjár lotur:
Sigurđur Eiríksson            21
Áskell Örn Kárason            20
Stefán G. Jónsson             15
Hjörtur Steinbergsson         12
Smári Ólafsson                11,5
Helgi Valur Björnsson          7,5

Fjórđa lota er á dagskrá eftir viku, 2.febrúar. Hrađskákmót Akureyrar verđur svo haldiđ sunnudaginn 5. mars.


Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar

Lokaumferđ 86. Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:

Rúnar-Helgi Valur     1-0
Smári-Áskell          1-0
Sigurđur-Eymundur     1-0
Tobias-Stefán         0-1
Reynir-Markús         0-1
Arnar Smári-Sigţór    1-0
Valur Darri-Skotta    1-0

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar hreppir Akureyrarmeistaratitilinn. Áskell gat veitt honum keppni ef honum fipađist í síđustu skákinni, en ţađ var ţó aldrei líklegt. Áskell mátti hinsvegar játa sig sigrađan af Smára eftir afar fjöruga og tvísýna skák. 

Lokastađan (efstu menn:)
Rúnar Sigurpálsson       6,5 (af 7)
Áskell Örn Kárason       5
Sigurđur Eiríksson       5
Smári Ólafsson           4,5
Stefán G Jónsson         4

Lokastöđuna má finna á Chess-results. Ţađ gleđur okkur ađ stigalausu keppendurnir, Helgi Valur, Reynir og Valur Darri, eiga nú allir möguleika á ađ komast inn á stigalista FIDE.

Nćsta mót verđur fimmtudagskvöldiđ 23. febrúar, hrađskákmót sem er liđur í mótaröđinni á vormisseri.  Sjá annars mótaáćtlun sem finna má hér á síđunni.


Febrúarmót barna, Markús vann aftur!

Febrúarmót 2023Annađ mótiđ í syrpu "mánađarmóta" fyrir börn fór fram í dag, 18. febrúar. tuttugu börn mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. 
Eins og á fyrsta mótinu vann Markús Orri Óskarsson allar skákir sínar, en ţurfti stundum ađ hafa nokkuđ fyrir sigrinum, s.s. í hafa skákinni viđ mann nr. tvö, Tobias. En heildarstađan er ţessi:

röđnafnf. árvinnstig
1Markús Orri Óskarsson2009623
2Tobias Matharel 2009521˝
3Sigţór Árni Sigurgeirsson2011423˝
4Valur Darri Ásgrímsson2012422˝
5 Damian Jakub Kondracki2008421
6Egill Ásberg Magnason2011416˝
7Ţröstur Gunnarsson201317
8Sigurđur Hólmgrímsson2011322˝
9McGrath Perez Seno2011321˝
10Einar Ernir Eyţórsson2011319
11Jesper Tói Tómasson2011318
12Jón Friđrik Ásgeirsson200917˝
13Skírnir Hjaltason201516˝
14Vjatsjeslav Kramarenko201314
15Heiđar Gauti Leósson2011218
16Alexandru Rotaru2016214
17Iraklis Hrafn Theodoropoulos2016211
18Dominik Wielgus201515˝
19Sindri Leo Broers201612˝
20Gabríel Máni Jónsson2016115

Markús Orri er kominn međ ţćgilega forystu í syrpunni eftir tvö mót af fimm, samanlagt međ 12 vinninga. Sigţór Árni kemur nćstur međ 8,5, Valur Darri og Egill Ásberg međ 8, Sigurđur međ 7,5; Damian međ 7, Einar Ernir og Ţröstur međ 6,5. 

Á myndinni sést skákstjórinn messa yfir ungviđinu í upphafi móts. Fremstir sitja Markús Orri (međ hettu) og Jesper Tói. Myndina tók Gunnar Ţórir Björnsson.


Rúnar efstur fyrir lokaumferđina

Sjöttu umferđ skákţingsins lauk nú í kvöld. Úrslit: Rúnar-Smári 1-0 Áskell-Arnar Smári 1-0 Stefán-Sigurđur 0-1 Eymundur-Tobias 1/2 Helgi Valur-Reynir 1-0 Valur Darri-Sigţór 1-0 Markús sat hjá. Fyrir síđustu umferđ er Rúnar efstur međ 5,5 vinninga og...

Mótaáćtlun til marsloka

Nú er Skákţingi Akureyrar ađ ljúka, lokaumferpin nk. sunnudag. Úrlsit í sjöttu umferđ og röđun fyrir lokaumferđina koma inn annađkvöld. Áćtlun um nćstu viđburđi liggur nú fyrir. Hún er birt međ helfđbundum fyrirvara um breytingar sem kunna ađ vera...

Röđun nćstsíđustu umferđar.

Teflt verđur sunnudaginn 12. febrúar. Rúnar er nú efstur međ 4,5 vinninga; Áskell hefur 4 og Smári 3,5. Öll úrslit og stöđuna má finna inni á chess-results . Ţessir tefla saman í sjöttu umferđ: Rúnar og Smári Áskell og Arnar Smári (tefld á ţriđjudag)...

Skákţingiđ heldur áfram

Fimmta umferđ á skákţinginu var tefld í dag. Úrslit urđu sem hér segir. Stefán G - Rúnar 0-1 Markús - Sigurđur E 0-1 Reynir - Valur Darri 1-0 Sigţór - Eymundur 0-1 Arnar Smári - Benedikt Smári 0-1 Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld sunnudaginn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband