Atskákmót Akureyrar

klukkaAtskákmót Akureyrar er eitt af ţeim mótum sem eru fastur liđur í skákdagskránni, enda bundiđ í lög félagsins ađ ţađ skuli haldiđ. Atskák er ađeins hćgari en hrađskák, en međ styttri umhugsunartíma en kappskák (meíra en 10 mín fyrir skákina en minna en 60 mínútur). Á ţessu móti verđa tefldar sjö umferđir og er umhugsunartíminn fyrir hverja skák 20-10, ţ.e. 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 10 sekúndur viđ í hverjum leik. 

Dagskrá:

Fimmtudagur 7. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ

Sunnudagur 10. nóvember kl. 13.00 5-7. umferđ. 

Gera má ráđ fyrir ađ hver umferđ taki 50-55 mínútur. Ađ venju er ţátttaka opin öllum. Ţátttökugjald er kr. 1000, en ókeypis fyrir ţá sem greiđa ćfingagjald. 

Sigurvegarinn ber sćmdarheitiđ "Atskákmeistari Akureyrar" ţar til nćsta mót fer fram. Skákir mótsins verđa reiknađar til alţjóđlega atskákstiga.

Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig fyrirfram, en ćskilegt ađ ţátttakendur mćti tímanlega (ca. 10 mín. fyrir auglýst upphaf) á skákstađ. 


Bloggfćrslur 5. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband