Skógarskák

Laugardaginn 5. júlí verđur Skógardagur Norđurlands haldinn hátíđlegur í Kjarnaskógi. Ţar sem okkur skákmönnum er ekkert óviđkomandi ćtlum viđ ađ taka ţátt og blása til skákmóts á stađnum. Ţađ hefst kl. 13. Allir velkomnir.


Sumarskák

sumarskákEnn eru sólarţreyttir og fótboltafráhverfir minntir á opiđ hús nú á fimmtudaginn. Sumarhrađskákmót á dagskránni. Verđlaun: tveggja tíma forsćla og ókeypis horf á Akureyrarmótiđ í krullu 2015.  Viđ hefjum tafliđ kl. 20.


Sumarnámskeiđ fellt niđur

Vegna drćmrar ţátttöku verđur sumarnámskeiđ Skákfélags Akureyrar fellt niđur.


Sumardagskrá, námskeiđ og mót!

Í vćndum er námskeiđ fyrir 7-12 ára börn á nćstu viku - nánari auglýsing kemur hér innan skamms. Ţá verđur opiđ hús nk. fimmtudag 26. júní í Skákheimilinu og örugglega haldiđ hrađskákmót. Ţađ mun koma sér sérstaklega vel fyrir ţá sem eru orđini uppgefnir...

Uppskeruhátíđ og allt!

Í dag lauk formlega vetrarstarfi skákfélagsins međ veglegri uppskeruhátíđ. Fyrst var efnt til VORMÓTS fyrir yngri kynslóđina. Ţar voru keppendur 12 talsins, tefldar sjö umferđir: 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 2. Símon Ţórhallsson 6 3. Andri Freyr...

Vormót og UUUUPPskeruhátíđ (međ pizzu)

Nú er komiđ ađ vertíđarlokum hjá okkur skákmönnum (en skáklífiđ heldur samt áfram). Viđ höldum upp á ţessi tímamót međ vormóti fyrir ţađ unga fólk sem hefur stundađ ćfingar í vetur - nýir og áhugasamir eru líka velkomnir. Mótiđ hefst kl. 11 á sunnudag....

Coca-cola mótiđ á morgun, fimmtudag

Nú er vorilmur í lofti og vetrardagskrá Skákfélagsins á síđustu metrunum. Ađ lokini velheppnađri frimakeppni er nú komiđ ađ hefđbundnu vormóti, sem kennt er viđ hinn mikla höfđingja Cola frá Coke. Ţessi mót hafa jafnan veriđ vel skipuđ og skemmtileg....

Kćlismiđjan Frost vann firmakeppnina!

Úrslitin í firmakeppni félagsins fóru fram sl. fimmtudag. Vel var mćtt á úrslitakvöldiđ og áttu 15 fyrirtćki fulltrúa í ţessari lokahrinu. M.a. voru ekki fćrri en fimm formenn mćttir til leiks, fjórir fyrrverandi ásamt núverandi formanni. Formenn...

Úrslit í firmakeppninni á fimmtudaginn!

Nú er lokiđ undanrásum í firmakeppni félagsins. Ađ venju tóku fjölmörg fyrirtćki ţátt og styrktu um leiđ barna- og unglingastarf félagsins. Firmakeppnin er ein helsta fjáröflunarleiđ okkar og ţví afar mikilvćg fyrir starfsemina. Fćrum viđ öllum...

Hrađskák á fimmtudagskvöld

Enn eru hrađar hendur í firmakeppni. Fjórđi og vćntanlega síđasti undanrásariđill á morgun og hefst kl. 20. Öllum heimil ţátttaka og borđgjald 0 kr. eins og ávallt í firmakeppninni. Muniđ, ađ ţađ er félaginu í hag ađ sem flestir mćti!...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband