Úrslit í firmakeppninni á fimmtudaginn!

 

skákmađurNú er lokiđ undanrásum í firmakeppni félagsins.  Ađ venju tóku fjölmörg fyrirtćki ţátt og styrktu um leiđ barna- og unglingastarf félagsins. Firmakeppnin er ein helsta fjáröflunarleiđ okkar og ţví afar mikilvćg fyrir starfsemina. Fćrum viđ öllum ţátttakendum bestu ţakkir fyrir framlag sitt.

Undanrásir voru tefldar í sex riđlum; sá fyrsti fór fram 15. apríl og sjötti riđillinn var tefldur sl. fimmtudag, 8. maí.   Keppnin fór ţannig fram ađ í skákmađur dró sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir og unnu tvö ţau efstu sér rétt  til ţátttöku í úrslitum. Ţannig haf tólf fyrirtćki tryggt sér sćti í úrslitakeppninni, en ef mćting verđur góđ nk. fimmtudag, ţegar úrslitakeppnin fer fram, fjölgar ţátttakendunum og verđur ţá valiđ úr hópi ţeirra sem höfnuđu í ţriđja sćti í riđlunum.

 

Sigurvegarar í einstökum riđlum urđu ţessir:

 

Fyrsti riđill, 15. apríl

Landsbankinn og Securitas komust áfram, Íslensk verđbréf til vara

 

Annar riđill, 25. apríl

Matur og Mörk og Rafeyri komust áfram, Bautinn til vara.                                       

 

Ţriđji riđill, 1. maí

TM og BSO komust áfram,  Ásbyrgi til vara.

 

Fjórđi riđill, 4. maí

Olís  og Nýja kaffibrennslan komust áfram, Skíđaţjónustan til vara.                              

 

Fimmti riđill,  4. maí

Frost kćlismiđja og Raftákn komust áfram, Grófargil til vara

 

Sjötti riđill, 8. maí

Kjarnafćđi og Bakaríiđ viđ brúna komust áfram,  Íslandsbanki til vara.

 

Ţá eru upp taldir ţeir ţátttakendur sem munu tefla um sigurinn nú á fimmtudag.

Ţeir sem falla úr keppni eftir undanrásir eru ţessir:

Arion banki

Bílaleiga Akureyrar

Blikk og tćkniţjónustan

Brimborg

Bústólpi

Byggđ fasteignasala

Dekkjahöllin

Efla verkfrćđistofa

Efling sjúkraţjálfun

Gullsmiđir Sigtryggur og Pétur

Hafnarsamlag Norđurlands

Húsasmiđjan

Höldur

JMJ

KEA

KPMG

Krua Siam

Litla Saumastofan

Mjólkusamsalan

Norđlenska

Norđurorka

Rarik

Sérleyfisbílar Akureyrar

Sjóvá

Slippurinn

VÍS                  

 

Fjölmargir skákmenn hafa telft fyrir hönd ţessara fyrirtćkja í undanrásum. Ţeir eru ţessir: Andri Freyr Björgvinsson

Áskell Örn Kárason

Einar Guđmundsson

Gunnar Símonarson

Haki Jóhannesson

Haraldur Haraldsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Karl Egill Steingrímsson

Kristinn P. Magnússon

Logi Rúnar Jónsson

Sigurđur Arnarson

Sigurđur Eiríksson

Símon Ţórhallsson

Sveinbjörn Sigurđsson

 

Svo hvetjum viđ sem flesta til ađ mćta til leiks á fimmtudaginn ţegar teflt verđur til úrslita.  Baráttan hefst kl. 20.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband