Ađalfundur SA - Hjörleifur og hinir - en líka nýir menn
Sunnudagur, 14. september 2014
Ađalfundur félagsins fór fram í dag 14. september. Stađa félagsins og framtíđarstefna var nokkuđ til umrćđu, án ţess ađ nokkuđ vćri ályktađ beinlínis um ţau mál. Stórn var kjörin sem hér segir (skipting embćtta hefur ţegar fariđ fram).
Formađur: Áskell Örn Kárason
Varaformađur: Sigurđur Arnarson
Gjaldkeri: Smári Ólafsson
Ritari: Andri Freyr Björgvinsson
Áhaldavörđur: Hjörleifur Halldórsson
Međstjórnandi: Haraldur Haraldsson
svk.útgönguspám virtust líkur á ađ stjórnin héldi velli.
Jón efstur samkvćmt venju
Fimmtudagur, 11. september 2014
Í kvöld fór fram fyrsta lotan í Mótaröđ SA. Samtals verđa tefldar 8 hrađskáklotur og sigurvegari verđur krýndur sá skákmađur sem fćr flesta vinninga í 6 lotum.
Samtals mćttu 9 skákmenn og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla. Úrslit urđu sem hér segir:
Jón Kristinn | 7 |
Áskell Örn | 6 |
Símon Ţórhallsson | 5 |
Sigurđur Arnarson | 5 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 4,5 |
Smári Ólafsson | 4,5 |
Andri Freyr | 3 |
Karl Steingrímsson | 1 |
Kristján Hallberg | 0 |
Mótaröđin ađ hefjast
Fimmtudagur, 11. september 2014
Hin hefđbundna mótaröđ á haustmisseri er nú ađ hefjast í Skákheimilinu. Fyrsta umferđ í kvöld kl. 20. Verđur svo tvefld áfram á fimmtudagskvöldum fram ađ jólum. Skorum á nćstu stjórn ađ fina e-đ sniđugt í verđlaun fyrir sigurvegarann.
Fjöldi móta verđur auglýstur á nćstunni, en ţau verđa ekki fćrri en 8. Sá sigrar sem rakar saman flesta vinninga (tvö lökustu mótin ekki talin međ).
Komaso skákmenn!
Ađalfundur nćsta sunnudag
Mánudagur, 8. september 2014
Velheppnađ afmćlismót
Sunnudagur, 7. september 2014
Startmótiđ - Jón Kristinn byrjar međ stćl!
Föstudagur, 5. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmćlismót Gylfa um nćstu helgi!
Mánudagur, 1. september 2014
Fjöriđ ađ byrja!
Föstudagur, 29. ágúst 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarskák á morgun
Miđvikudagur, 23. júlí 2014
Úrslit í skógarskákmótinu
Laugardagur, 5. júlí 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)