Ađalfundur SA - Hjörleifur og hinir - en líka nýir menn

stjorn.jpgAđalfundur félagsins fór fram í dag 14. september. Stađa félagsins og framtíđarstefna var nokkuđ til umrćđu, án ţess ađ nokkuđ vćri ályktađ beinlínis um ţau mál. Stórn var kjörin sem hér segir (skipting embćtta hefur ţegar fariđ fram).

Formađur: Áskell Örn Kárason

Varaformađur: Sigurđur Arnarson

Gjaldkeri: Smári Ólafsson

Ritari: Andri Freyr Björgvinsson

Áhaldavörđur: Hjörleifur Halldórsson

Međstjórnandi: Haraldur Haraldsson

svk.útgönguspám virtust líkur á ađ stjórnin héldi velli.


Jón efstur samkvćmt venju

Í kvöld fór fram fyrsta lotan í Mótaröđ SA. Samtals verđa tefldar 8 hrađskáklotur  og sigurvegari verđur krýndur sá skákmađur sem fćr flesta vinninga í 6 lotum.

Samtals mćttu 9 skákmenn og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla. Úrslit urđu sem hér segir:

Jón Kristinn

7

Áskell Örn

6

Símon Ţórhallsson

5

Sigurđur Arnarson

5

Sveinbjörn Sigurđsson

4,5

Smári Ólafsson

4,5

Andri Freyr

3

Karl Steingrímsson

1

Kristján Hallberg

0


Mótaröđin ađ hefjast

Hin hefđbundna mótaröđ á haustmisseri er nú ađ hefjast í Skákheimilinu. Fyrsta umferđ í kvöld kl. 20. Verđur svo tvefld áfram á fimmtudagskvöldum fram ađ jólum. Skorum á nćstu stjórn ađ fina e-đ sniđugt í verđlaun fyrir sigurvegarann.

Fjöldi móta verđur auglýstur á nćstunni, en ţau verđa ekki fćrri en 8. Sá sigrar sem rakar saman flesta vinninga (tvö lökustu mótin ekki talin međ).

Komaso skákmenn!


Ađalfundur nćsta sunnudag

Eins og auglýst var hér á heimasíđunni ţann 29. ágúst sl., verđur ađalfundur Skákfélags Akureyrar haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins: 1. Formađur...

Velheppnađ afmćlismót

Ólafur vann - afmćlisbarniđ í öđru sćti. Nýlega er lokiđ afburđa skemmtilegu afmćlismóti Gylfa Ţórhallssonar. Afmćlisbarniđ var ţađ framarlega í flokki en varđ ţó hálfum vinningu á eftir sínum gamla félaga Ólafi Kristjánssyni ţegar upp var stađiđ. Ţriđji...

Startmótiđ - Jón Kristinn byrjar međ stćl!

Hiđ árlega startmót félagsins var haldiđ í gćr 4. september og markar ađ venju upphaf nýs skákárs. Ţađ má međ sanni segja ađ mótiđ lofi góđu fyrir áframhaldiđ, ţví alls mćttu 16 keppendur til leiks og tveir ađ auki sem komu of seint og urđu ađ sćtta sig...

Afmćlismót Gylfa um nćstu helgi!

Eins og áđur hefur komiđ fram varđ Gylfi Ţórhallsson, sem manna lengst hefur setiđ í stjórn Skákfélagsins - ţar af formađur ţess í nćr tvo áratugi - sextugur sl. vor. Í tilefni af ţví efnum viđ til skákmóts nú um helgina og vonumst eftir sem bestri...

Fjöriđ ađ byrja!

Loksins, loksins eru taflmennirnir ađ vakna af sumardvala og nýtt skáktímabil ađ hefjast hér í höfuđstađ Norđurlands. Ađ vanda byrjum viđ á STARTMÓTINU, fimmtudaginn 4. september. Tafliđ hefst kl. 18.00 . Strax tveimur dögum síđar hefst AFMĆLISMÓT GYLFA...

Sumarskák á morgun

Til ađ forđast ofhitnun og sólbráđ er öllum sem kunna mannganginn bođin ađstođ á hjálparstöđ Skákfélagsins í Íţróttahöllinni á morgun kl. 20. Gengiđ inn ađ vestan. Ţeir sem halda međvitund fá ađ taka ţátt í júlískákmóti félagsins. Ísvatn í...

Úrslit í skógarskákmótinu

Í dag fór fram Skógarskákmót Skákfélags Akureyrar og Skógrćktarfélags Eyfirđinga. Mótiđ var haldiđ í tengslum viđ Skógardaginn sem haldinn var hátíđlegur í Kjarnaskógi. 10 skákmenn mćttu í súldinni og háđu harđa og drengilega baráttu. Efstur ađkomumanna...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband