Norđurorkumótiđ - mikilvćgar upplýsingar

Norđurorka

Ţátttaka:

Ţegar eru 16 keppendur skráđir til leiks – viđ stefnum ótrauđ ađ 20 keppendum. Ţessir eru skráđir:

Andri Freyr Björgvinsson

Auđunn Elfar Ţórarinsson

Áskell Örn Kárason

Benedikt Stefánsson

Eymundur Eymundsson

Gabríel Freyr Björnsson

Haraldur Haraldsson

Hjörleifur Halldórsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Karl Egill Steingrímsson

Óliver Ísak Ólason

Sigurđur Eiríksson

Símon Ţórhallsson

Smári Ólafsson

Sveinbjörn Sigurđsson

Ulker Gasanova

 

Dagskrá:

Teflt verđur sex sunnudaga í röđ, alltaf kl. 13.00. Ein umferđ verđur á fimmtudegi kl. 18.00. Sú umferđ verđuur tefld fimmtudaginn 5. febrúar (en ekki 19. febrúar eins og áđur var auglýst). Lokaumferđin verđur sunnudaginn 22. febrúar.

 

Frestanir og yfirseta:

Heimilt verđur ađ sitja yfir einu sinni í umferđum 1-5. Ţá ţarf ekki ađ tefla skákina en keppandi fćr ˝ vinning. Tilkynna ţarf um yfirsetu (bye) fyrir upphaf umferđarinnar á undan. T.d. ef keppandi ćtlar ađ sitja yfir í 2. umferđ ţarf ađ láta vita af ţví fyrir upphaf 1. umferđar. Yfirsetu í 1. umferđ ţarf ađ tilkynna skákstjóra fyrir miđnćtti 17. janúar, í netfangiđ sigarn@akmennt.is.

Ţá er hćgt ađ óska eftir frestun á skák, en sú ósk verđur ađ koma fram áđur en mótiđ byrjar. Ađeins í untantekningartilvikum verđur fallist á ósk um frestun sem kemur fram eftir ađ mótiđ er hafiđ. Frestuđ skák verđur tefld viđ fyrsta tćkićri og ţarf vitaskuld ađ vera lokiđ fyrir nćstu umferđ. Ef af einhverjum orsökum reynist ókleift eđa illmögulegt ađ tefla frestađa skák getur skákstjóri ákveđiđ ađ skrá úrslitin sem ˝ vinning vegna yfirsetu.

 

Upphaf skákar:

Best fer á ţví ađ allir keppendur séu mćttir á skákstađ viđ upphaf umferđar og allar skákir geti hafist á sama tíma, ţegar skákklukkurnar eru settar af stađ. Ef keppandi er ekki mćttur til leiks 30 mínútum eftir upphaf umferđar, tapar hann skákinni.

Sérstaklega er brýnt fyrir keppendum ađ mćta tímanlega fyrir fyrstu umferđ og stađfesta ţátttöku sína viđ skákstjóra. Sá sem er ekki mćttur viđ upphaf fyrstu umferđar og hefur ekki tilkynnt um seinkun, getur átt von á ţví ađ vera strikađur út af keppendalistanum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband