Frábćr áragnur hjá Símoni

Í dag fór fram Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák 2014. Samkvćmt venju var ţađ félagi okkar, Óskar Long, sem bar hitann og ţungann af mótinu.

Alls voru 87 skákmenn skráđir til leiks. Ţar af voru 6 keppendur frá SA. Ţađ voru Ólafur Kristjánsson, Stefán Bergsson, Mikael Jóhann Karlsson, Símon Ţórhallsson, Haraldur Haraldsson og áđurnefndur Óskar Long. Allir stóđu ţeir sig vel en óhćtt er ađ segja ađ árangur hins unga Símonar hafi stađiđ upp úr. Hann var skráđur í 33. sćti styrkleikalistans en gerđi sér lítiđ fyrir og hafnađi í 4. sćti međ sjö vinninga af níu mögulegum. Í síđustu tveimur umferđunum lagđi hann FIDE-meistarana Sigurđ Dađa Sigfússon og Guđmund Gíslason sem báđir hafa yfir 2300 alţjóđleg skákstig.

Ólafur Kristjánsson er enn í framför. Hann var skráđur í 17. sćti styrkleikalistans og endađi í 12. sćti međ 6 vinninga. Hann fékk sérstök verđlaun í mótslok fyrir ađ verđa efstur öldunga.

Stefán Bergsson var skráđur í 19. sćti styrkleikalistans og endađi 15. međ 6 vinninga eins og Ólafur.

Mikael Jóhann Karlsson var einu sćti neđar á styrkleikalistanum og fékk einum vinningi minna sem dugđi honum ađeins í 31. sćti. Hann lagđi međal annars Pál Agnar Ţórarinsson af velli en Páll er međ 2220 skákstig.

Haraldur Haraldsson hefur veriđ duglegur ađ tefla ađ undanförnu og skilađi ţađ sér í ţessu móti. Hann var í 35. sćti styrkleikalistans en endađi í 28. sćti međ 5 vinninga eins og Mikki.

Óskar Long stóđ sig mjög vel í mótinu. Hann var skráđur í 66. sćti styrkleikalistans og endađi í 43. sćti međ 4,5 vinninga. Hann tefldi ađeins eina skák viđ skákmann sem var neđar en hann á styrkleikalistanum.

Skákfélagiđ óskar öllum ţessum frábćru fulltrúum til hamingju međ árangurinn.

Íslandsmeistari í Atskák varđ stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson međ 8,5 vinninga.


Skákţing Akureyrar hefst 18. janúar

Skákţing Akureyrar - ţađ 77. í röđinni hefst sunnudaginn 18. janúar. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir á mótinu - sex sunnudaga í röđ og og verđur lokaumferđin ţann 22. febrúar. Auk ţess verđur teflt einn fimmtudag - 19. febrúar.

Fyrirhugađ er ađ mótiđ verđi riđlaskipt, 8 stigahćstu í a-riđli, ađrir keppendur í b-riđli.

Auglýsing um mótiđ hangir upp í Skákheimilinu. Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is.

 


Gleđileg jól

Um leiđ og Skákfélagiđ óskar öllum skákmönnum og velunnurum skáklistar gleđilegrar H-tíđar er rétt ađ minna á dagskrána yfir jólin

Sunnudaginn 28. des kl. 13     jólahrađskákmótiđ!

Ţriđjudaginn 30. des kl. 20    hverfakeppnin

Fimmtudaginn 1. jan kl. 14     nýjársmótiđdepositphotos_3932612-Christmas-chess


Gylfi Ţórhallsson Íslandsmeistari 60 ára og eldri í hrađskák

Fyrr í ţessum mánuđi lauk Friđriksmóti Landsbankans sem er Íslandsmótiđ í hrađskák. Héđinn Steingrímsson, sem kenndi okkar krökkum eina helgi nú í vetur, sigrađi og er ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Skákfélag Akureyrar óskar honum til hamingju međ ţađ....

Uppskeruhátíđin!

Hefst í dag kl. 13 í Skákheimilinu. Veitt verđa verđlaun og viđurkenningar fyrir gjörvallt haustmisseriđ. Eitthvađ gott í gogginn og eitthvađ skemmtilegt í lokin. Bikarar, verđlaunapeningar, og útdráttarverđlaun! Allir sem eiga von á verđlaunum eru...

Jól og nćstu dagar

Ađ vanda er ýmislegt um ađ vera hjá okkur skákjólasveinum um hátíđarnar. Viđ hefjum dagskrána strax á morgun međ lokarimmu mótarađarinnar, uppskeruhátíđ á sunnudag og svo jólamótin tvö sem eiga sér langa sögu. Nýju ári er svo heilsađ á viđeigandi hátt....

Teflt í dag

Enn er fćrt yfir Miđborđ og A-línunni verđur haldiđ opinni fram á kvöld. Allar skálínur eru líka sćmilega auđar, en hálka a sjöundu reitaröđ. Vel búnir skákmenn geta ţví teflt í dag ef ţeir komast milli húsa. Í Skákheimilinu verđur tekiđ vel á móti ţeim....

15 mínútna mót

Sunnudaginn sl. var haldiđ 15 mínútna mót og mćttu 8 keppendur til leiks. Í ţetta sinn eins og svo oft áđur, fékk Jón Kristinn f lesta vinninga, hann mátti ţó sćtta sig viđ ađ missa vinning til Haralds. Í öđru sćti var Símon og ţriđja sćtinu deildu...

Frćđslu- og skemmtikvöld

Annađ kvöld, fimmtudaginn 11. desember kl. 20.00 verđur haldiđ frćđslu- og skemmtikvöld á vegum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni mun Rúnar Sigurpálsson segja frá Lestarskákmóti sem haldiđ var í Evrópu í haust. Rúnar tók ţátt í mótinu og segir frá ţví...

Óvćnt úrslit í mótaröđinni

Öllum á óvörum tókst Jóni Kristni Ţorgeirssyni ađ bera sigur úr býtum á sjöundu lotu mótarađarinnar sem háđ var sl. fimmtudagskvöld. Eins og kunnugt er hefur Jón ţessi ekki unniđ eitt einasta skákmót undanfarin misseri. Í ţetta sinn voru 11 keppendur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband