Rúnar vann Startmótiđ
Ţriđjudagur, 15. september 2020
Góđmannt var á Startmótinu sem háđ var sl. sunnudag, en fremur fámennt. Fimm keppendur mćttu til leiks. Tefldu ţeir tvöfalda umferđ, en einn keppandi ţurfti frá ađ hverfa eftir fyrri hlutann. Lokaúrslit:
Rúnar Sigurpálsson 6,5 (af 7)
Áskell Örn Kárason 5
Sigurđur Eiríksson 2,5
Stefán G Jónsson 1
Tobias Matharel 0
Nćstu mót varđa auglýst innan tíđar
Startmótiđ á sunnudaginn!
Miđvikudagur, 9. september 2020
Upphaf skáktíđar nú er međ óvenjulegum hćtti vegna takmarkana sem Covid-ástand hefur á allt samkomuhald. Ţessvegna hefur okkar hefđbundna STARTMÓT, sem skv. hefđ hefur veriđ haldiđ í ágústlok eđa septemberbyrjun, frestast nokkuđ. Til greina kom ađ halda mótiđ á Netinu, en nú hafu veriđ ákveđiđ ađ tefla í Skákheimilinu, en ađ gćta um leiđ ađ sóttvörnum í anda ţeirra reglna sem Skáksambandiđ hefur auglýst.
Mótiđ hefst kl. 13 ţann 13. september nk. og verđur stađiđ ađ ţví međ eftirfarandi hćtti:
Hámarksfjöldi keppenda verđur 14.
Skrá ţarf ţátttöku fyrirfram á netfangiđ askell@simnet.is (fyrstir koma - fyrstir fá!)
Borđgjald kr. 500 greiđist inn á 302-26-4536 kt. 590986-2169 (börn á grunnskólaaldri ţó undanskilin).
Skáksalur og áhöld verđa sótthreinsuđ fyrir mót og áhöld einnig í miđju móti.
Keppendur spritti hendur fyrir mót (spritt á stađnum) og a.m.k. einu sinni í miđju móti.
Keppendur forđist handabönd og snertingar og gćti ađ eins metra reglu milli skáka.
Engar veitingar í bođi, en ađ sjálfsögđu heimilt ađ taka međ sér hressingu.
Viđ viljum láta reyna á ţađ hvernig ţetta gengur, en líklegt er ađ umgjörđ Haustmóts félagsins verđi međ svipuđum hćtti, ef sóttvararreglur haldast óbreyttar. Muniđ ađ Skákheimiliđ hefur nú flutt alla sína starfsemi í Norđursal. Viđ vonumst svo til ađ fá sem flesta, ţ.e.a.s. allt ađ 14 ţátttakendur. Öllum heimil ţátttaka ţar til ţeirri tölu er náđ.
Skáknámskeiđ fyrir stúlkur 19. september!
Föstudagur, 4. september 2020
Laugardaginn 19. september verđur haldiđ skáknámskeiđ fyrir stúlkur í Skákheimilinu. Námskeiđiđ er haldiđ í samvinnu Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar. Leiđbeinendur verđa tvćr landsliđskonur í skák, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir. Námskeiđiđ er opiđ öllum áhugasömum stúlkum á grunnskólaaldri.
Námskeiđiđ hefst kl. 13 og er ţátttaka ókeypis.
Skákćfingar ađ hefjast!
Mánudagur, 24. ágúst 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Upphaf nýs skákárs á tímum Covid-19
Mánudagur, 17. ágúst 2020
Spil og leikir | Breytt 24.8.2020 kl. 09:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákhátíđ á Akureyri 11-12. júlí
Föstudagur, 10. júlí 2020
Flottur árangur Brekkuskóla
Laugardagur, 23. maí 2020
Lok skáktíđar
Ţriđjudagur, 19. maí 2020
Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org
Fimmtudagur, 16. apríl 2020
Netskákmót 5. apríl
Sunnudagur, 5. apríl 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)