Á döfinni
Föstudagur, 19. nóvember 2021
Hrađskáksyrpan á fimmtudagskvöldum er í fullum gangi; önnur lota var tefld í gćrkveldi. Úrslit:
Elsa María Kristđínardóttir 8.5
Áskell Örn Kárason 7,5
Sigurđur Eiríksson 7
Stefán G. Jónsson 4
Markús Orri Óskarsson 3
Hilmir Vilhjálmsson 0
Stig eftir tvćr lotur: Elsa og Áskell 7, Sigurđur 4, Stefán og Hilmir 2, Markús og Arnar Smári 1.
Nćsti taflfundur verđur HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ á sunnudag og hefst kl. 13. Ţar verđur teflt ummeistartitil félagsins í hrađskák, í opnum flokki og yngri flokki (f. 2005 og síđar).
Öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Úrslit haustmóts
Mánudagur, 8. nóvember 2021
Lokaumferđ Haustmóts SA var tefld í gćr, 7. október.
Úrslit:
Brimir-Andri 0-1
Tobias-Arnar Smári 0-1
Elsa-Hreinn 1-0
Hilmir-Markús 0-1
Jökull Máni-Alexía 1-0
Emil-Sigţór 0-1 (án taflmennsku)
Ţegar fyrir lokaumferđina lá sigur Andra Freys fyrir og er hann ţví skákmeistari félagsins ţriđja áriđ í röđ, í ţetta sinn međ fullu húsi vinninga. Arnar Smári hreppti annađ sćtiđ nokkuđ óvćnt og hlýtur ţetta ađ vera besti árangur hans til ţessa og greinilegt ađ hann er ađ eflast mjög sem skákmađur. Elsa María náđi ađeins ţriđja sćti, ţrátt fyrir ađ vinna allar skákir sem hún tefldi, fyrir utan úrslitaskákina viđ Andra. Hún neyddist til ađ gefa eina skák vegna veikinda og tók auk ţess yfirsetu í einni umferđ, en vann fjórar skákir af ţeim fimm sem hún tefldi.
Baráttan um sigurinn í yngri flokki stóđ fyrst og fremst milli ţeirra Tobiasar og Markúsar Orra. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli og Tobias hafđi lengst af örlítiđ forskot í ţessari keppni ţeirra félaganna. Markús skaust svo framfyrir hann í lokaumferđinni. Tobias lenti ţví í öđru sćti, en ţeir Brimir, Jökull Máni og Sigţór urđu jafnir í ţriđja sćti í yngri flokki.
Sjá nánar á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Andri vinnur enn
Föstudagur, 5. nóvember 2021
Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmóts lauk í gćrkvÖldi. Úrslit uđru ţessi:
Andri-Tobias 1-0
Markús-Arnar Smári 0-1
Hreinn-Jökull Máni 1-0
Brimir-Sigţór 1-0
Alexía-Emil 0-1
Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Andri Freyr Björgvinsson tryggt sér sigur á mótinu, enda unniđ allar sínar skákir. Hann er ţví skákmeistari félagsins í ţriđja áriđ í röđ. Baráttan um önnur verđlaunasćti er hörđ og jöfn, en ţar standa ţeir Arnar Smári Signćyjarson og Hreinn Hrafnsson best ađ vígi međ 4 vinninga hvor. Í glímunni um meistaratitilinn í yngri flokki hefur Tobias Matharel 3,5 vinning og ţeir Markús Orri Óskarsson og Brimir Skírnisson 3 vinninga.
Í lokaumferđinni, sem tefld verđur á sunnudaginn 7. nóvember eigast ţessi viđ:
Brimir og Andri
Elsa og Hreinn
Tobias og Arnar Smári
Hilmir og Markús Orri
Emil og Sigţór
Jökull Máni og Alexía.
Andri međ fullt hús
Sunnudagur, 31. október 2021
Haustmótiđ; Andri enn efstur
Föstudagur, 29. október 2021
Mótaáćtlun haustiđ 2021
Fimmtudagur, 28. október 2021
Haustmótiđ; Andri efstur eftir ţrjár umferđir
Miđvikudagur, 27. október 2021
Spil og leikir | Breytt 28.10.2021 kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Röđun í ţriđju umferđ Haustmóts
Föstudagur, 22. október 2021
Haustmótiđ; "bókin" vegur ţungt.
Fimmtudagur, 21. október 2021
Spil og leikir | Breytt 22.10.2021 kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; pörun 2. umferđar.
Miđvikudagur, 20. október 2021