Skákţing Norđlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Lokastađan:
Henrik Danielsen 7 v. Arnar Ţorsteinsson (24,5 stig) Sćvar Bjarnason (24 stig) og 5 v.
Stefán Bergsson (25 stig) Gylfi Ţórhallsson (22 stig) 4 1/2 v
Áskell Örn Kárason, Sigurđur Arnarson, Ţór Valtýsson, Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 4
Sigurđur H. Jónsson, Unnar Ingvarsson, Sveinbjörn Sigurđsson 3 1/2 v
Sigurđur Eiríksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Kjartan Guđmundsson, 3 v Ármann Olgeirsson 2 1/2 v
Ulker Gasanova, Hörđur Ingimarsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson 2 v
Sérstök verđlaun fyrir besta árangur skákmanna undir 2000 stigum hlutu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđsson međ 4 v. og undir 1800 stigum kom í hlut Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi. sem hlaut 4 vinninga. Ađeins ţrír unglingar undir tvítugt tóku ţátt í mótinu, einn heimamađur og tveir frá Akureyri og voru ţau ávalt ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga og meiga ţau vel viđ una viđ árangurinn.
Áskell Örn Kárason varđ hrađskákmeistari Norđlendinga en hann fekk fullt hús 9 v. af 9! Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga og ţriđji Ţór Valtýsson međ 5,5 vinninga.
Í 4-7 sćti urđu Stefán Bergsson, Sigurđur Arnarson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga. Í 8-9 sćti urđu Tómas Veigar Sigurđsson og Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Í 10-12 sćti urđu Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson međ 4 vinninga. Ađrir fengu minna, en keppendur voru 16. Skákstjóri á Skákţinginu var Ólafur Ásgrímsson og fór mótiđ mjög vel fram og nćsta Norđurlandsmót fer fram á Akureyri ađ ári.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólaskákmót Akureyrar 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

mikla yfirburđi í mótinu, sigrađi í tveim flokkum međ fullu húsi. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad kerfi, 15 mínútna skákir.
Lokastađan | |||
1. | Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri | 7 v. af 7! | 1. í drengjaflokki. |
2. | Benedikt Ţór Jóhannsson, Húsavík | 5,5 v. + 1 v. 24,5 stig | 1. í unglingaflokki. |
3. | Ulker Gasanova, Akureyri | 5,5 + 0 24,5 - | 1. í stúlknafl. og 2. í ung.fl |
4. | Ađalsteinn Leifsson, Akureyri | 4,5 19,5 - | 1. í barnaflokki. |
5. | Magnús Mar Väljaots , Akureyri | 4,5 18 - | 2. í drengjaflokki. |
6. | Hersteinn Heiđarsson, Akureyri | 4 24,5 - | 3. í drengjaflokki. |
7. | Elise Mare Väljots, Akureyri | 4 23,5 + 4,5 - | 2. í stúlknafl. og 3. í ung.fl |
8. | Ezekiel Chan, Svalbarđsströnd | 4 23,5 + 3 - | 2. í barnaflokki. |
9. | Reynir Dagur Prebensson, Svalbarđsstr. | 4 22,5 - | 4. í unglingaflokki. |
10. | Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Eyjafjarđarsveit | 4 19 | 3. í barna-og stúlknaflokki |
11. | Birkir Freyr Hauksson, Akureyri | 3,5 | 4. í drengjaflokki. |
12. | Uni Karlsson, Akureyri | 3 | 5. í unglingaflokki. |
13. | Benedikt Límberg, Svalbarđsströnd | 3 | 5. í drengjaflokki. |
14. | Bjarki Ţór Arason, Akureyri | 3 | 6. í drengjaflokki. |
15. | Daníel Chan, Svalbarđsströnd | 3 | 7. í drengjaflokki. |
16. | Samúel Chan, Svalbarđsströnd | 2,5 | 6. í unglingaflokki. |
17. | Ćgir Jónas Jensson Akureyri | 2 | 8. í drengjaflokki. |
18. | Svavar Andrés Hinriksson, Akureyri | 1 | 9. í drengjaflokki. |
19. | Jónathan Chan, Svalbarđsströnd | 1 | 4. í barnaflokki. |
20. | Pétur Már Guđmundsson, Akureyri | 0 | 10. í drengjaflokki. |
Efstu keppendur í hrađskákinni. | |||
1. | Mikael Jóhann Karlsson | 5 vinningar af 5! | |
2. | Uni Karlsson | 4 | 12 stig |
3. | Elise Mare Vĺljaots | 4 | 11 - |
4. | Hersteinn Heiđarsson | 4 | 10 - |
5. | Ulker Gasanova | 3 | |
6. | Benedikt Ţór Jóhannsson | 3 | |
7. | Birkir Freyr Hauksson | 3 | |
8. | Magnús Mar Väljaots | 3 | |
9. | Pétur Már Guđmundsson | 3 | |
10. | Ćgir Jónas Jensson | 3 | |
Skákmeistarar Norđlendinga 2008 voru: | |||
Unglingaflokkur. Benedikt Ţór Jóhannsson | |||
Drengjaflokkur. Mikael Jóhann Karlsson. | |||
Stúlknaflokkur. Ulker Gasanova. | |||
Barnaflokkur. Ađalsteinn Leifsson | |||
Hrađskákmeistari unglinga. Mikael Jóhann | Karlsson. | ||
Mikael vann farandbikarinn í drengjaflokki | til eignar, vann ţriđja | áriđ í röđ. |
Ulker vann stúlknaflokkinn fimmta áriđ í röđ.
Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólafur Kristjánsson á alţjóđlegumóti í Kanada 2008.
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólaskákmót Akureyrar 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót barnaskólasveita 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskákmót Akureyrar 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Akureyrarmót í yngri flokkum. Ulker unglingameistari Akureyrar 2008.
Fimmtudagur, 16. september 2010
Sveitakeppni barnaskóla sveita 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)