Skákţing Norđlendinga 2008

Verđlaunahafar á Skákţinginu.
Verđlaunahafar á Skákţinginu.
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fór fram á Akureyri í dag og var keppni mjög jöfn og spennandi í sumum flokkum, m.a. ţurfti einvígi í unglingaflokki. En Mikael Jóhann Karlsson hafđi

mikla yfirburđi í mótinu, sigrađi í tveim flokkum međ fullu húsi. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad kerfi, 15 mínútna skákir.

                Lokastađan   
 1. Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri  7 v. af 7! 1. í drengjaflokki. 
 2. Benedikt Ţór Jóhannsson, Húsavík 5,5 v. + 1 v. 24,5 stig 1. í unglingaflokki.
 3. Ulker Gasanova,            Akureyri 5,5    + 0     24,5  -1. í stúlknafl. og 2. í ung.fl
 4. Ađalsteinn Leifsson,       Akureyri  4,5              19,5  -1. í barnaflokki.
 5. Magnús Mar Väljaots ,   Akureyri              4,5              18     -2. í drengjaflokki.
 6.

 Hersteinn Heiđarsson,   Akureyri

 4                 24,5  -3. í drengjaflokki.
 7. Elise Mare Väljots,        Akureyri 4     23,5 +  4,5    -   2. í stúlknafl. og 3. í ung.fl
 8. Ezekiel Chan,           Svalbarđsströnd  4     23,5 +  3       - 2. í barnaflokki. 
 9.  Reynir Dagur Prebensson, Svalbarđsstr. 4                 22,5  - 4. í unglingaflokki.
10. Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Eyjafjarđarsveit 4                 19 3. í barna-og stúlknaflokki
11.  Birkir Freyr Hauksson,   Akureyri 3,5 4. í drengjaflokki.
12.  Uni Karlsson,               Akureyri 35. í unglingaflokki.
13. Benedikt Límberg,   Svalbarđsströnd 3 5. í drengjaflokki.
14.  Bjarki Ţór Arason,        Akureyri 36. í drengjaflokki.
15.  Daníel Chan,           Svalbarđsströnd 37. í drengjaflokki.
16.  Samúel Chan,         Svalbarđsströnd  2,5 6. í unglingaflokki. 
17.  Ćgir Jónas Jensson     Akureyri  28. í drengjaflokki. 
18.  Svavar Andrés Hinriksson, Akureyri 19. í drengjaflokki. 
19.  Jónathan Chan,       Svalbarđsströnd 1 4. í barnaflokki.
20.  Pétur Már Guđmundsson, Akureyri 0 10. í drengjaflokki. 
    
  Efstu keppendur í hrađskákinni.  
  1. Mikael Jóhann Karlsson5 vinningar af 5!  
  2. Uni Karlsson 4    12 stig
  3. Elise Mare Vĺljaots4 11  -
  4. Hersteinn Heiđarsson  10  -
  5. Ulker Gasanova  
  6. Benedikt Ţór Jóhannsson  
  7. Birkir Freyr Hauksson  
  8. Magnús Mar Väljaots 
  9. Pétur Már Guđmundsson  
 10. Ćgir Jónas Jensson3 
  Skákmeistarar Norđlendinga 2008 voru:  
 Unglingaflokkur. Benedikt Ţór Jóhannsson   
 Drengjaflokkur. Mikael Jóhann Karlsson.   
 Stúlknaflokkur. Ulker Gasanova.   
 Barnaflokkur.  Ađalsteinn Leifsson   
 Hrađskákmeistari unglinga. Mikael JóhannKarlsson.  
  Mikael vann farandbikarinn í drengjaflokki til eignar, vann ţriđjaáriđ í röđ. 

        Ulker vann stúlknaflokkinn fimmta áriđ í röđ.

       Skákstjórar: Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband