Úrslit úr mótum í sumariđ 2008

Áskell Örn Kárason sigrađi örugglega á Hafnarmótinu sem háđ var í sl. viku, Áskell hlaut 8 vinninga af 9. 2. Sigurđur

Eiríksson 7, 3. Gylfi Ţórhallsson 6,5, 4. Sigurđur Arnarson 6,

5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5, 6. Sveinbjörn Sigurđsson 5, 7. Sindri Guđjónsson 3,5

8. Mikael Jóhann Karlsson 2, 9. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5.

Ţađ er Hafnasamlag Norđurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóđu fyrir mótinu.

  Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar lagđist viđ Oddeyrarbryggju en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.  

Rúmlega tvöţúsund farţegar voru um borđ og tćp eitt ţúsund manna áhöfn.

 

Minningarmót um Steinberg Friđfinnsson fór fram sunnudaginn 6. júlí sl. í Baugasel í Barkárdal. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir međ 10 v. af 14, en Tómas hafđi betur í einvígi um 1. sćtiđ 2 v. gegn 1.

3. Jakob Sćvar Sigurđsson 9, 4. Sigurđur Eiríksson 8, 5. Sveinbjörn Sigurđsson 7,

6. Ari Friđfinnsson 6,5, 7. Haki Jóhannesson 5,5, 8. Hermann Ađalsteinsson 0

 

Tómas Veigar sigrađi örugglega á júní hrađskákmótinu í sumar hlaut 13 v af 16.


Frá skákviđburđum á suđvesturhorni landsins í sumariđ 2008

Mikael Jóhann Karlsson varđ í 14. - 16. sćti međ 3,5 vinning af 7 á meistaramóti Skákskóla Íslands, en ţađ var Guđmundur Kjartansson sem sigrađi á ţessu sterka unglingamóti hlaut 6,5 v.

Skáksamband Íslands var međ ćfingabúđir fyrir unglinga í júní á Laugarvatni sem tókst mjög vel. Mikael og Hjörtur Snćr Jónsson voru á námskeiđinu og höfđu mjög gaman af.

 

Skákkeppni eldri borgara frá Skákfélagi Akureyrar viđ Skákdeild eldri borgara í Reykjavík fór fram 7. og 8. júní í Reykjavík. . Ellefu manna hópur kom ađ norđan. Á laugardag var keppt í atskák í 2 riđlum. Heimamenn sigruđu í báđum riđlum.

  • A riđill Reykjavík 25,5 v Akureyri 10,5 v
  • B riđill Reykjavík 17 v Akureyri 13 v.

Á sunnudag var keppt í hrađskák ţar sigruđu Reykvíkingar einnig, fengu 75 vinninga gegn 46 vinningum Akureyringa. Flesta vinninga norđanmanna í hrađskákinni voru: Sigurđur Daníelsson 8,5, Ţór Valtýsson 8, Haki Jóhannesson og Ari Friđfinnsson 5,5 og Sveinbjörn Óskar Sigurđsson 4 v. ,

Halldór Brynjar Halldórsson varđ í öđru sćti á Helgarmóti Taflfélags Hellir og Taflfélags Reykjavíkur í júlí, hlaut 5,5 v. af 7. Eftir ađ hafa haft forystu á tímabili eftir góđan sigur gegn sigurvegara mótsins Davíđ Kjartanssyni í ţriđju umferđ. Davíđ hlaut 6 v. Stefán Bergsson varđ í 10. sćti fékk 3,5 vinning.


Keppnisferđ til Ameríku 2008

 Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova lagđi land undir fót ţann 21. maí frá Keflavíkurflugvelli og eftir sex tíma flug međ Icelandair var lent í Toronto í Kanada rúmlega  kl. 19.00 um kvöldiđ.   Ţađ var ákveđiđ ađ gista á hóteli nágrenni flugvallarins, vegna ţess ađ ţau ţurftu ađ mćta fljót upp úr kl. sex um morguninn vegna flugs til Milwakee í Bandaríkjunum. En ţađ var búiđ ađ bjóđa okkur gistingu í heimahúsi, skyldfólk Gylfa bjó ţar en ţau gistu ţar  í bakaleiđinni. Hagkvćmast var ađ fljúga á ţessum tíma til Milwakee međ Air Canada og taka bíl til Chicago, nánar tiltekiđ ađ hótelinu The Westin Chicago North Shore fjögrra stjörnu hótel sem er í norđvestur jađri Chicago borgar ţar var einnig teflt í mjög góđum sal.  Ţađ var tekiđ skákćfingu fljótlega eftir ađ var komiđ á hóteliđ og aftur daginn eftir, og var fariđ í m.a. í byrjanir, endatöfl og skođađ skákir.

Gylfi tefldi í flokki 2300 stig og minna og var fyrir mótiđ í 38 sćti á stigalistanum. Gylfi vann fimm fyrstu skákirnar, jafntefli í 6. umferđ og tap í 7. umferđ og hafnađi í 3. -6. sćti međ 5,5 vinning en varđ efstur á stigum eftir útreikning, en annars voru keppendur rađađir eftir elo stigum í lok móts.   Alls voru 95 keppendur í flokknum. Ulker tefldi í flokknum 1500 stig og minna og var stigalćgst í flokkum, og var međ 2,5 v. eftir fjórar umferđir, en mjög slysalegt tap í 6.umferđ, (međ gjörunniđ tafl, mát í 3. leik en féll á tíma.) gerđi voni hennar um verđlaunasćti ađ engu, og hún náđi sér ekki á strik í síđustu umferđ og tapađi. Ulker hlaut 2,5 v. og hafnađi í 68. - 77. sćti af 102  keppendum sem voru í flokknum hennar.  Árangur Gylfa og Ulker er góđur lentu mun ofar í mótinu en stiginn ţeirra gáfu til kynna 


Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson 2008

mánudagur 19.maí.08 09:26 Ţór Valtýsson sigrađi á minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson sem fór fram sl. föstudagskvöld. Ţór fékk 11 vinninga af 15 mögumlegum, hálfum vinningi meira en Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson en ţeir fengu 10,5 vinning....

Minningarmót um Albert Sigurđsson 2008

mánudagur 12.maí.08 Verđlaunahafar á mótinu. Davíđ og Arnar urđu efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson sem lauk í gćr, ţeir fengu 6 v. Gylfi varđ í ţriđja sćti. Međal úrslita í 7. umferđ urđu. Davíđ Kjartansson vann Sveinbjörn Sigurđsson, Arnar...

Landsmót í skólaskák 2008

sunnudagur 27.apr.08 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson (1415) úr Brekkuskóla varđ í dag Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki (1.-7. bekkjar) sem fór fram á Bolungarvík um helgina. Mikael hlaut 9,5 vinning af 11. Í 2. - 3. sćti urđu...

Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008

ţriđjudagur 22.apr.08 18:26 Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008 eftir sigur á Sigurđi Eiríkssyni í gćr, í ţriđju skákinni og ţar međ sigur í einvíginu. En ţeir urđu jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar í vetur. Verđlaunaafhending fer fram 1....

Skákkeppni: Unglingar - Öldungar

ţriđjudagur 22.apr.08 Á sunnudag fór fram keppni á milli skákmanna 60 ára og eldri gegn yngri og voru ţar svo til eingöngu unglingar 17 ára og yngri. Fyrst var keppt í 15 mínútna skákum og komu úrslit ţar skemmtilega á óvart. Unglingarnir fengu 6...

Norđurlandamót stúlkna 2008

sunnudagur 20.apr.08 Norđurlandamót stúlkna lauk í dag í Osló, Ulker Gasanova (1470) vann í 5. og síđustu umferđ gegn Olsen,Ása frá Fćreyjum og hafnađi í 12. - 13. sćti međ 1,5 vinning. En hún var fyrir mótiđ tíunda sigahćsti keppandinn í flokknum 16 ára...

Kjördćmismót í skólaskák 2008

fimmtudagur 17.apr.08 19:40 Mikael Jóhann Karlsson og Benedikt Ţór Jóhannsson kjördćmismeistarar í skólaskák á Norđurlandi eystra. Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í flokki 8. - 10. bekkjar en mótiđ fór fram á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband