Úrslit úr mótum í sumariđ 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Eiríksson 7, 3. Gylfi Ţórhallsson 6,5, 4. Sigurđur Arnarson 6,
5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5, 6. Sveinbjörn Sigurđsson 5, 7. Sindri Guđjónsson 3,5
8. Mikael Jóhann Karlsson 2, 9. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5.
Ţađ er Hafnasamlag Norđurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóđu fyrir mótinu.
Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar lagđist viđ Oddeyrarbryggju en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.
Rúmlega tvöţúsund farţegar voru um borđ og tćp eitt ţúsund manna áhöfn.
Minningarmót um Steinberg Friđfinnsson fór fram sunnudaginn 6. júlí sl. í Baugasel í Barkárdal. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir međ 10 v. af 14, en Tómas hafđi betur í einvígi um 1. sćtiđ 2 v. gegn 1.
3. Jakob Sćvar Sigurđsson 9, 4. Sigurđur Eiríksson 8, 5. Sveinbjörn Sigurđsson 7,
6. Ari Friđfinnsson 6,5, 7. Haki Jóhannesson 5,5, 8. Hermann Ađalsteinsson 0
Tómas Veigar sigrađi örugglega á júní hrađskákmótinu í sumar hlaut 13 v af 16.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frá skákviđburđum á suđvesturhorni landsins í sumariđ 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Mikael Jóhann Karlsson varđ í 14. - 16. sćti međ 3,5 vinning af 7 á meistaramóti Skákskóla Íslands, en ţađ var Guđmundur Kjartansson sem sigrađi á ţessu sterka unglingamóti hlaut 6,5 v.
Skáksamband Íslands var međ ćfingabúđir fyrir unglinga í júní á Laugarvatni sem tókst mjög vel. Mikael og Hjörtur Snćr Jónsson voru á námskeiđinu og höfđu mjög gaman af.
Skákkeppni eldri borgara frá Skákfélagi Akureyrar viđ Skákdeild eldri borgara í Reykjavík fór fram 7. og 8. júní í Reykjavík. . Ellefu manna hópur kom ađ norđan. Á laugardag var keppt í atskák í 2 riđlum. Heimamenn sigruđu í báđum riđlum.
- A riđill Reykjavík 25,5 v Akureyri 10,5 v
- B riđill Reykjavík 17 v Akureyri 13 v.
Á sunnudag var keppt í hrađskák ţar sigruđu Reykvíkingar einnig, fengu 75 vinninga gegn 46 vinningum Akureyringa. Flesta vinninga norđanmanna í hrađskákinni voru: Sigurđur Daníelsson 8,5, Ţór Valtýsson 8, Haki Jóhannesson og Ari Friđfinnsson 5,5 og Sveinbjörn Óskar Sigurđsson 4 v. ,
Halldór Brynjar Halldórsson varđ í öđru sćti á Helgarmóti Taflfélags Hellir og Taflfélags Reykjavíkur í júlí, hlaut 5,5 v. af 7. Eftir ađ hafa haft forystu á tímabili eftir góđan sigur gegn sigurvegara mótsins Davíđ Kjartanssyni í ţriđju umferđ. Davíđ hlaut 6 v. Stefán Bergsson varđ í 10. sćti fékk 3,5 vinning.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Keppnisferđ til Ameríku 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010

Gylfi tefldi í flokki 2300 stig og minna og var fyrir mótiđ í 38 sćti á stigalistanum. Gylfi vann fimm fyrstu skákirnar, jafntefli í 6. umferđ og tap í 7. umferđ og hafnađi í 3. -6. sćti međ 5,5 vinning en varđ efstur á stigum eftir útreikning, en annars voru keppendur rađađir eftir elo stigum í lok móts. Alls voru 95 keppendur í flokknum. Ulker tefldi í flokknum 1500 stig og minna og var stigalćgst í flokkum, og var međ 2,5 v. eftir fjórar umferđir, en mjög slysalegt tap í 6.umferđ, (međ gjörunniđ tafl, mát í 3. leik en féll á tíma.) gerđi voni hennar um verđlaunasćti ađ engu, og hún náđi sér ekki á strik í síđustu umferđ og tapađi. Ulker hlaut 2,5 v. og hafnađi í 68. - 77. sćti af 102 keppendum sem voru í flokknum hennar. Árangur Gylfa og Ulker er góđur lentu mun ofar í mótinu en stiginn ţeirra gáfu til kynna
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Albert Sigurđsson 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmót í skólaskák 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákkeppni: Unglingar - Öldungar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandamót stúlkna 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjördćmismót í skólaskák 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)