Úrslit úr mótum í sumariđ 2008

Áskell Örn Kárason sigrađi örugglega á Hafnarmótinu sem háđ var í sl. viku, Áskell hlaut 8 vinninga af 9. 2. Sigurđur

Eiríksson 7, 3. Gylfi Ţórhallsson 6,5, 4. Sigurđur Arnarson 6,

5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5, 6. Sveinbjörn Sigurđsson 5, 7. Sindri Guđjónsson 3,5

8. Mikael Jóhann Karlsson 2, 9. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5.

Ţađ er Hafnasamlag Norđurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóđu fyrir mótinu.

  Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar lagđist viđ Oddeyrarbryggju en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.  

Rúmlega tvöţúsund farţegar voru um borđ og tćp eitt ţúsund manna áhöfn.

 

Minningarmót um Steinberg Friđfinnsson fór fram sunnudaginn 6. júlí sl. í Baugasel í Barkárdal. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir međ 10 v. af 14, en Tómas hafđi betur í einvígi um 1. sćtiđ 2 v. gegn 1.

3. Jakob Sćvar Sigurđsson 9, 4. Sigurđur Eiríksson 8, 5. Sveinbjörn Sigurđsson 7,

6. Ari Friđfinnsson 6,5, 7. Haki Jóhannesson 5,5, 8. Hermann Ađalsteinsson 0

 

Tómas Veigar sigrađi örugglega á júní hrađskákmótinu í sumar hlaut 13 v af 16.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband