Páskahrađskákmót 2010.

Gylfi Ţórhallsson sigrađi á páskahrađskákmótinu í dag og Áskell Örn Kárason og Mikael Jóhann Karlsson urđu jafnir í 2.-3. sćti.

Mótiđ í dag var jafnframt firmakeppni, fyrri undanriđill en átta efstu sćtin gefa rétt í úrslitakeppnina sem fer fram um nćstu mánađamót:

                   Lokastađan:

   Fyrirtćki vinn.  
 1. Gylfi Ţórhallsson  Úti og Inni  11  af 12 
 2.  Áskell Örn Kárason  Félag skipstjórnarmanna  10  
 3.  Mikael Jóhann Karlsson    J M J  10 
 4.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  Sandblástur og málmhúđun hf.  9,5  
 5.  Sigurđur Arnarson  Sprettur - Inn  7  
 6.  Sigurđur Eiríksson    S B A  7  
 7.  Haki Jóhannesson  Arion banki  5,5  
 8.  Sveinbjörn Sigurđsson  Ţvottahúsiđ Höfđi  5,5  
 9.  Hjörtur Snćr Jónsson  Íslensk Verđbréf  4  
 10.  Karl Steingrímsson  Kaffibrennsla Akureyrar  3,5  
 11.  Haukur Jónsson  Hárstofan Arte 3  
 12.  Ari Friđfinnsson  Eining-Iđja  2  
 13.  Bragi Pálmason  Vífilfell  0  
     

Sjö veg- og girnileg páskaegg voru í bođi í dag og fengu ţrír efstu unglingar, Mikael, Jón og Hjörtur. Ţađ fengu einnig Gylfi, Áskell og Sigurđur Arnarson. Einn keppandi var síđan dreginn hver mundi fá sjöunda eggiđ og ţađ hreppti Karl Steingrímsson.

Seinni hluti firmakeppninar undanriđill fer fram eftir rúmlega hálfan mánuđ.


Halldór Brynjar Halldórsson Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2010

Halldór Brynjar og Mikael Jóhann.
Halldór Brynjar og Mikael Jóhann.

Halldór Brynjar Halldórsson Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2010.  Mikael Jóhann Karlsson varđ annar og Jón Kristinn Ţorgeirsson í ţriđja sćti.

Bráđskemmtilegu bikarmóti lauk í dag sem bauđ upp á nánast allt, spennandi og dramatískar skákir, fórnir og tímahrak, og óvćnt úrslit.  Ţađ voru yngsta kynslóđin sem stóđu uppi sem sigurvegarar, en ţeir skipuđu fjögur efstu sćtin. Ţađ voru sannarlega óvćnt úrslit strax í 1. umferđ ţegar ţrír af stigahćstu keppendum töpuđu fyrir mun lćgri stigamönnum. Haukur Jónsson vann Gylfa Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson vann Sigurđ Arnarson og Karl Steingrímsson vann Stefán Bergsson. Karl vann síđan Gylfa í 2. umferđ .

 

Ţađ hófu 17 keppendur ţátt í Bikarmótinu en eftir fimm umferđir eru 10 keppendur eftir, og stađan hjá ţeim er ţessi:

  vinn atskák stig 
 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson  5   (1630) 
 2. Halldór Brynjar Halldórsson  4,5   (2250) 
 3.  Sveinbjörn Sigurđsson  4,5   (1885) 
 4.  Hjörleifur Halldórsson  4   (1845) 
 5.  Mikael Jóhann Karlsson  3,5   (1865)
 6.  Ari Friđfinnsson  2,5   (1760) 
 7. Tómas Veigar Sigurđarson  2,5   (1880) 
 8.  Stefán Bergsson  2,5   (2085) 
 9.  Sigurđur Arnarson  2,5   (1935) 
 10. Gylfi Ţórhallsson 2,5   (2165) 

Keppandi er úr leik eftir ađ hafa tapađ ţrem vinningum. 

Lokastađan hjá efstu keppendum varđ ţessi:

    
 1. Halldór Brynjar Halldórsson  10,5 af 11 
 2. Mikael Jóhann Karlsson 7,5  
 3.  Jón Kristinn Ţorgeirsson 7  
 4.  Stefán Bergsson  5,5  
 5.  Sveinbjörn Sigurđsson  5,5 
 6.  Sigurđur Arnarson  4,5 
    

Úrslit í skákum urđu:

      1. umferđ: Halldór Brynjar sat yfir    
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Haukur Jónsson  1600  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Óskar Long      0  1:0 
  Karl Steingrímsson 1720 - Stefán Bergsson  2085 1:0 
  Sigurđur Arnarson 1935  - Jón Kristinn Ţorgeirsson  1630  0:1 
  Atli Benediktsson  1740- Sveinbjörn Sigurđsson  1885  0:1
  Ari Friđfinnsson  1760 - Hreinn Hrafnsson  1760 1:0 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Mikael Jóhann Karlsson  1865  1:0 
  Haki Jóhannesson  1795 - Tómas Veigar Sigurđars  1880  0:1 
     2. umferđ:    
  Atli Benediktsson  1740 - Hjörleifur Halldórsson  1845 1/2 
  Tómas Veigar   1880 - Jón Kristinn  1630  0:1 
  Stefán Bergsson  2085 - Sigurđur Arnarson  1935  0:1 
  Hreinn Hrafnsson   1760 - Mikael Jóhann  1865  0:1 
 Halldór Brynjar Halldórsson  2250 - Ari Friđfinnsson  1760  1:0 
  Haukur Jónsson  1600 - Óskar Long       0  1:0 
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Karl Steingrímsson  1720  0:1 
  Haki Jóhannesson  1795- Sigurđur Eiríksson  1985  0-1 
 Sveinbjörn Sigurđsson  frí.    
         3.umferđ:    
 Tómas Veigar  1880 - Karl Steingrímsson  1720  1:0 
 Mikael Jóhann  1865 - Atli Benediktsson  1740  1:0 
 Halldór Brynjar  2250 - Gylfi Ţórhallsson  2165  1/2 
 Hreinn Hrafnsson  1760 - Haki Jóhannesson  1795  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Haukur Jónsson  1600  1:0 
  Sigurđur Arnarson  1935 - Sveinbjörn Sigurđss 1885 0:1 
  Sigurđur Eiríkson  1985 - Stefán Bergsson  2085  0:1 
  Jón Kristinn  1630 - Óskar Long       0  1:0 
 Ari Friđfinnsson frí.    
        4. umferđ.    
  Mikael Jóhann  1865 - Haki Jóhannesson  1885 1/2 
  Jón Kristinn  1630 - Atli Benediktsson  1740  1:0 
  Haukur Jónsson  1600 - Halldór Brynjar  2250  0:1 
  Ari Friđfinnsson  1760 -Sveinbjörn Sigurđss  1885 1/2 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Sigurđur Arnarson  1935  0:1 
  Hjörleifur Halldórsson  1845 - Tómas Veigar  1880  1/2 
  Karl Steingrímsson  1720 - Gylfi Ţórhallsson  2165  0:1 
 Stefán Bergsson frí    
          5. umferđ:     
  Haukur Jónsson  1600 - Hjörleifur Halldórss  1845  0:1 
  Karl Steingrímsson 1720 - Halldór Brynjar  2250  0:1 
  Ari Friđfinnsson  1760 - Sveinbjörn Sigurđss  1885  0:1 
  Stefán Bergsson  2085 - Sigurđur Arnarson  1935  1/2 
  Gylfi Ţórhallsson  2165 - Tómas Veigar  1880  1:0 
  Sigurđur Eiríksson  1985 - Mikael Jóhann 1865  0:1 
  Haki Jóhannesson  1795 - Jón Kristinn  1630 0:1 
      
 6. umferđ: 2. apríl.     
 Gylfi Ţórhallsson 2165 - Halldór Brynjar Halldórs 2250 0:1
 Sigurđur Arnarson  1935 - Hjörleifur Halldórsson 1845  1:0 

Tómas Veigar Sigurđarson    1880  - Stefán Bergsson              2085    0:1                                   Sveinbjörn Sigurđsson          1885  - Mikael Jóhann Karlsson    1865    0:1                                     Ari Friđfinnsson                   1760 - Jón Kristinn Ţorgeirsson    1630    0:1

   7. umferđ:     
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1630 Halldór Brynjar Halldórsson 2250  0:1 
Stefán Bergsson 2085 Hjörleifur Halldórsson1845  1:0 
Sveinbjörn Sigurđsson 1880- Mikael Jóhann Karlsson 1865  0:1 
 Sigurđur Arnarsonfrí     
      
 8. umferđ:     
Halldór Brynjar Halldórsson  2250 -  Sigurđur Arnarson 1935  1:0 
Jón Kristinn Ţorgeirsson  1630  - Stefán Bergsson2085  0:1 
Sveinbjörn Sigurđsson 1885  -  Mikael Jóhann Karlsson1865  1:0 
      
 Stađan eftir 8. umferđir.vinni.     
1. Halldór Brynjar Halldórss. 7    
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  6     
3. Mikael Jóhann Karlsson  5,5     
4. Sveinbjörn Sigurđsson  5,5     
5. Stefán Bergsson  5,5    
      
 9. umferđ:     
 Mikael Jóhann Karlsson 1865    Sveinbjörn Sigurđsson 1885 1-0
 Halldór Brynjar Halldórsson  2250   Stefán Bergsson 2085  1:0 
 Jón Kristinn Ţorgeirsson frí.     
      
 10. umferđ:     
 Halldór Brynjar Halldórsson 2250  Jón Kristinn Ţorgeirsson  1630  1:0 
 Mikael Jóhann frí    
 11. umferđ:     
 Mikael Jóhann Karlsson 1835  Halldór Brynjar Halldórsson  2250 0:1 
      
 Páskahrađskákmótiđ er annan í páskum og hefst kl.14.00

Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2010.

Jón Kristinn Íslandsmeistari barna 2009 0g 2010.
Jón Kristinn Íslandsmeistari barna 2009 0g 2010.

Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2010.

Jón Kristinn Ţorgeirsson  varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ, en hann sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum.    Mikael Máni Sveinsson hafnađi í ţriđja sćti

 í sínum aldursflokki f. 2001. Mikael Máni var ađ tefla á sínu fyrsta stórmóti utan Akureyrar og má hann vel viđ una međ sinn árangur.   

                         Lokastađan í mótinu:

1

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

 

1505

SA

8,0

 

 

 

2

 

Magnusson Sigurdur A

 

1340

TV

6,5

 

 

 

3

 

Olafsson Jorgen Freyr

 

1215

TV

5,5

 

 

 

4

 

Eysteinsson Robert Aron

 

1330

TV

5,5

 

 

 

5

 

Jonsson Robert Leo

 

1180

Hellir

5,5

 

 

 

6

 

Kolka Dawid

 

1170

Hellir

5,0

 

 

 

7

 

Johannesson Kristofer Joel

 

1295

Fjölnir

5,0

 

 

 

8

 

Palsdottir Soley Lind

 

1075

TG

5,0

 

 

 

9

 

Johannsdottir Hildur B

 

0

Hellir

5,0

 

 

 

10

 

Kjartansson Sigurdur

 

0

Hellir

5,0

 

 

 

11

 

Long Larus Gardar

 

1145

TV

5,0

 

 

 

12

 

Magnusdottir Hafdis

 

0

TV

5,0

 

 

 

13

 

Johannesson David Mar

 

1190

TV

4,0

 

 

 

14

 

Kjartansson Eythor Dadi

 

1210

TV

4,0

 

 

 

15

 

Sverrisson Mani

 

0

TV

4,0

 

 

 

16

 

Johannesson Erik Daniel

 

0

Sd. Hauka

4,0

 

 

 

17

 

Stefansson Vignir Vatnar

 

0

TR

4,0

 

 

 

18

 

Fridriksson Felix Orn

 

0

TV

4,0

 

 

 

19

 

Magnusson Matthias

 

0

Fossvogsskóla

4,0

 

 

 

20

 

Jocobsen Odinn Orn

 

0

Digranesskola

3,5

 

 

 

21

 

Sigthorsdottir Sigridur M

 

0

TV

3,5

 

 

 

22

 

Oskarsdottir Audbjorg H

 

0

TV

3,5

 

 

 

23

 

Sveinsson Mikael Mani

 

0

SA

3,0

 

 

 

24

 

Steinthorsson Felix

 

0

Hjallaskola

3,0

 

 

 

25

 

Andersen Alexander

 

0

TV

3,0

 

 

 

26

 

Hallgrimsdottir Diana

 

0

TV

2,5

 

 

 

27

 

Hallgrimsdottir Elisa

 

0

TV

2,0

 

 

 

28

 

Sigursteinsdottir Inga Birna

 

0

TV

2,0

 

 

 

29

 

Egilsson Arnar Gauti

 

0

TV

1,5

 

 

 

30

 

Hlynsdottir Anita Lind

 

0

TV

1,5

 

 

 

31

 

Magnusdottir Adalheidur

 

0

TV

1,0

 

 

 

           

Keppendur voru 31, ţar af komu 12 úr Reykjavík og tveir frá Akureyri, en ađrir voru heimamenn.

Andstćđingar Jóns Kristins voru:

 

 

 

 

Oskarsdottir Audbjorg H

 

 

 

 

 

Jonsson Robert Leo

1180

 

 

 

 

 

 

 

Johannesson Kristofer Joel

1295

 

 

 

 

 

 

 

Magnusson Sigurdur A

1340

 

 

 

 

 

 

 

Eysteinsson Robert Aron

1330

 

 

 

 

 

 

 

Olafsson Jorgen Freyr

1215

 

 

 

 

 

 

 

Kolka Dawid

1170

 

 

 

 

 

 

 

Palsdottir Soley Lind

1075

 

 

 

 

Ulker Gasanova ţjálfari drengina fór međ ţeim til Vestmanneyja til halds og trausts og skilađi sínu hlutverki sem sannur ţjálfari.     Skákfélag Akureyrar óskar til hamingju međ glćsilega árangri okkar keppenda og ţjálfara.


Skólaskákmót Akureyrar 2010.

ţriđjudagur 23.mar.10 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson skólameistarar Akureyrar 2010. Skólaskákmót Akureyrar fór fram í gćr og bar Mikael Jóhann Karlsson sigur í eldri flokki (8.-10. bekkur) fékk 5 v. af 6....

Íslandsmót barnaskólasveita 2010.

sunnudagur 21.mar.10 Íslandsmóti barnaskólasveita fór fram í dag í Vetrargarđinum í Smáralind. Sveit Brekkuskóla hafnađi í tíunda sćti, eftir góđa byrjun og međ smá heppni í loka umferđinni hefđi sveitin hafnađ í 5. -7. sćti. En samt góđur árangur hjá...

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010.

ţriđjudagur 16.mar.10 Skáksveit Glerárskóla bar sigur í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010 sem fór fram í gćr. Úrslit urđu: vinningar 1. Glerárskóli 10 af 12. 2. Brekkuskóli 8,5 3. Lundarskóli 5 4. Naustaskóli 0,5 Liđ Glerárskóla skipuđu. Hersteinn...

Hrađskákmót Akureyrar 2010.

ţriđjudagur 16.mar.10 Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar 2010 og Mikael Jóhann Karlsson unglingameistari Akureyrar. Hrađskákmót Akureyrar fór fram sl. sunnudag og bar Rúnar Sigurpálsson sigur í mótinu fékk 9, 5 vinning af 11. Mikael Jóhann...

Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.

mánudagur 8.mar.10 A - sveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega í 2. deild, fékk 33 vinninga af 42. B - sveit hafnađ í 3. sćti í ţriđju deild fékk 24,5 v. af 42. C - sveit varđ í 7. - 8. sćti í 4. deild međ 24,5 v. af 42. og D - sveitin varđ í 21...

Atdagur

Atdagur föstudagur 5.mar.10 Úrslit úr skákmótinu sl. sunnudag. Tefldar ţrjár atskákir (20 mínútur) og átta hrađskákir. 1. Gylfi Ţórhallsson 9,5 af 11. 2. Sigurđur Arnarson 9 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 7,5 4. Karl Steingrímsson 6 5. Sigurđur Eiríksson 6...

Norđurlandamót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 18.feb.10 Jón Kristinn Ţorgeirsson Jón Kristinn Ţorgeirsson hafnađi í fjórđa sćti međ 3,5 vinning af 6 á Norđurlandamótinu í skólaskák sem lauk í Vesterás í Svíţjóđ í dag. Jón Kristinn vann í morgunn Róbert Aron Eysteinsson (1315) og í 6....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband