Íslandsmót barnaskólasveita 2010.

Íslandsmóti barnaskólasveita  fór fram í dag í Vetrargarđinum í Smáralind.  Sveit Brekkuskóla hafnađi í tíunda sćti, eftir góđa byrjun og međ smá heppni í loka umferđinni hefđi sveitin hafnađ í 5. -7. sćti. En samt góđur árangur hjá Brekkuskóla.        Lokastađan hjá efstu sveitunum.

1

Rimaskóli a-sveit

30,5

 

af 32

2

Grunnskóli Vestmannaeyja

25

 

 

3

Salaskóli a-sveit

22

 

 

4

Rimaskóli b-sveit

22

 

 

5

Hjallaskóli a-sveit

21

 

 

6

Rimaskóli c-sveit

20

 

 

7

Sćmundarskóli

20

 

 

8

Hvaleyrarskóli

20

 

 

9

Hjallaskóli b-sveit

19

 

 

10

Brekkuskóli

19

 

 

11

Smáraskóli a-sveit

19

 

 

12

Laugalćkjarskóli b-sveit

19

 

 

13

Vatnsendaskóli a-sveit

18,5

 

 

14

Laugalćkjarskóli a-sveit

18

 

 

15

Engjaskóli b-sveit

18

 

 

16

Hjallaskóli c-sveit

18

 

 

17

Salaskóli b-sveit

18

 

 

18

Borgarhólsskóli

17,5

 

 

19

Salaskóli c-sveit

17

 

 

20

Árbćjarskóli a-sveit

17

 

 

Alls voru 52 sveitir međ. Viđreignir Brekkuskóla  fóru ţannig:

Brekkuskóli  - Melaskóli                                 3 : 1

Brekkuskóli   - Álftamýrarskóli                      3 : 1

Brekkuskóli   - Vatnsendaskóli a-sveit          2 : 2

Brekkuskóli   - Sćmundarskóli                      3,5 : 0,5

Brekkuskóli   - Grunnskóli Vestmannaeyja  1 : 3

Brekkuskóli   - Hvaleyrarskóli                       3 : 1

Brekkuskóli   - Smáraskóli a-sveit                2 : 2

Brekkuskóli   - Smáraskóli a-sveit                1,5 : 2,5

Andri Freyr Björgvinsson tefldi á fyrsta borđi og fékk 4,5 v. af 8.

Ađalsteinn Leifsson var á öđru borđi og fékk 7 v. af 8.    Og

Kristján Vernharđsson var á ţriđja borđi og fékk 4 v. af 5.

Alls voru fimm keppendur í liđinu. Liđstjórar voru Leifur Ţormóđsson og Anna Hilmarsdóttir.

Mótshaldiđ var í öruggum höndum Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Bergssonar en ýmsir ađstođuđu viđ mótshaldiđ.    Öll framkvćmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband