Páskahrađskákmót 2010.

Gylfi Ţórhallsson sigrađi á páskahrađskákmótinu í dag og Áskell Örn Kárason og Mikael Jóhann Karlsson urđu jafnir í 2.-3. sćti.

Mótiđ í dag var jafnframt firmakeppni, fyrri undanriđill en átta efstu sćtin gefa rétt í úrslitakeppnina sem fer fram um nćstu mánađamót:

                   Lokastađan:

   Fyrirtćki vinn.  
 1. Gylfi Ţórhallsson  Úti og Inni  11  af 12 
 2.  Áskell Örn Kárason  Félag skipstjórnarmanna  10  
 3.  Mikael Jóhann Karlsson    J M J  10 
 4.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  Sandblástur og málmhúđun hf.  9,5  
 5.  Sigurđur Arnarson  Sprettur - Inn  7  
 6.  Sigurđur Eiríksson    S B A  7  
 7.  Haki Jóhannesson  Arion banki  5,5  
 8.  Sveinbjörn Sigurđsson  Ţvottahúsiđ Höfđi  5,5  
 9.  Hjörtur Snćr Jónsson  Íslensk Verđbréf  4  
 10.  Karl Steingrímsson  Kaffibrennsla Akureyrar  3,5  
 11.  Haukur Jónsson  Hárstofan Arte 3  
 12.  Ari Friđfinnsson  Eining-Iđja  2  
 13.  Bragi Pálmason  Vífilfell  0  
     

Sjö veg- og girnileg páskaegg voru í bođi í dag og fengu ţrír efstu unglingar, Mikael, Jón og Hjörtur. Ţađ fengu einnig Gylfi, Áskell og Sigurđur Arnarson. Einn keppandi var síđan dreginn hver mundi fá sjöunda eggiđ og ţađ hreppti Karl Steingrímsson.

Seinni hluti firmakeppninar undanriđill fer fram eftir rúmlega hálfan mánuđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband