Ragnar Pálsson látinn
Sunnudagur, 27. febrúar 2011
Látinn er Ragnar Pálsson, um langt árabil félagi í Skákfélagi Akureyrar. Ragnar var einkum virkur sem skákdćmahöfundur og birstust mörg skákdćmi hans í Skákfélagsblađinu og einnig víđar, s.s. í afmćlisblađi Skáksambands Norđurlands. Ţrír synir Ragnars voru virkir skákmenn og tefldu međ Skákfélaginu í mörg ár.
Skákfélag Akureyrar vottar ađstandendum Ragnars heitins samúđ sína og ţakkar framlag hans til skáklífs á Akureyri.
Tvö skólaskákmót
Laugardagur, 26. febrúar 2011
Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi:
Naustaskóli, (yngri flokkur):
1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk 5v.
2-3. Monika Birta Baldvinsdóttir 5. bekk og Elvar Orri Brynjarsson 6. bekk 3 v.
4-6. Ágústa Forberg 5. bekk, Kolfreyja Sól Bogadóttir 5. bekk og Haraldur Bolli Heimisson 3 bekk, 2,5 v.
Ásgeir Tumi er ţví skólaskákmeistari Naustaskóla 2011. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta árangur í stúlknaflokki og var Monika ţar hlutskörpust.
Keppendur voru 12.
Oddeyrarskóli, (yngri flokkur):
1. Don Kritsada Yangnok, 5 v.
2-3. Róbert Orri Heiđmarsson og Bruno Bernat 4 v.
4-5. Berenika Bernat og Elfar Smári Róbertsson 3,5v.
Don er ţví skólaskákmeistari Oddeyrarskóla 2011.
Keppendur voru 30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson heldur fyrirlestur
Föstudagur, 25. febrúar 2011

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.
Fyrsta fimmtudag marsmánađar (3. mars) fjallar Rúnar Sigurpálsson um skákir Jose Raúl Capablanca sem var einn fćrasti skákmađur allra tíma og heimsmeistari á árunum 1921-1927.
Einnig fer fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Akureyrar.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20 (fimmtudaginn 3. mars) og eru allir velkomnir !
Jose Raúl Capablanca á Wikipedia
Spil og leikir | Breytt 26.2.2011 kl. 20:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Eiríksson sigrađi á skylduleikjamóti
Föstudagur, 25. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári Ólafsson er Skákmeistari Akureyrar
Föstudagur, 25. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi
Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar - Enn jafnt hjá Sigurđi og Smára
Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar – einvígin
Mánudagur, 21. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 22.2.2011 kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar
Sunnudagur, 20. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 22.2.2011 kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
TM - Mótaröđ: Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar efstir í fjórđu umferđ
Föstudagur, 18. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)