Ragnar Pálsson látinn

Látinn er Ragnar Pálsson, um langt árabil félagi í Skákfélagi Akureyrar. Ragnar var einkum virkur sem skákdćmahöfundur og birstust mörg skákdćmi hans í Skákfélagsblađinu og einnig víđar, s.s. í afmćlisblađi Skáksambands Norđurlands.  Ţrír synir Ragnars voru virkir skákmenn og tefldu međ Skákfélaginu í mörg ár. 

Skákfélag Akureyrar vottar ađstandendum Ragnars heitins samúđ sína og ţakkar framlag hans til skáklífs á Akureyri.


Tvö skólaskákmót

Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi:

Naustaskóli, (yngri flokkur): 
1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk   5v.
2-3. Monika Birta Baldvinsdóttir 5. bekk og Elvar Orri Brynjarsson 6. bekk 3 v.
4-6. Ágústa Forberg 5. bekk, Kolfreyja Sól Bogadóttir 5. bekk og Haraldur Bolli Heimisson 3 bekk, 2,5 v. 
Ásgeir Tumi er ţví skólaskákmeistari Naustaskóla 2011. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta árangur í stúlknaflokki og var Monika ţar hlutskörpust.
Keppendur voru 12.

Oddeyrarskóli, (yngri flokkur):
1. Don Kritsada Yangnok, 5 v.
2-3. Róbert Orri Heiđmarsson og Bruno Bernat 4 v. 
4-5. Berenika Bernat og Elfar Smári Róbertsson 3,5v. 
Don er ţví skólaskákmeistari Oddeyrarskóla 2011. 
Keppendur voru 30.  


Rúnar Sigurpálsson heldur fyrirlestur

Rúnar Sigurpálsson

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.

Fyrsta fimmtudag marsmánađar (3. mars) fjallar Rúnar Sigurpálsson um skákir Jose Raúl Capablanca sem var einn fćrasti skákmađur allra tíma og heimsmeistari á árunum 1921-1927. 

Einnig fer fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Akureyrar. 

Fyrirlesturinn hefst kl. 20 (fimmtudaginn 3. mars) og eru allir velkomnir !

Jose Raúl Capablanca á Wikipedia 

 


Sigurđur Eiríksson sigrađi á skylduleikjamóti

Í gćr fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma. Sá háttur var hafđur á ađ í hverri umferđ tefldu keppendur stöđu úr heimsmeistaraeinvígi Fischers og...

Smári Ólafsson er Skákmeistari Akureyrar

Skákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn „Skákmeistari Akureyrar“. Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum. Fyrirkomulagiđ í...

Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi

Ţór Valtýsson varđ efstur ásamt Birni Ţorsteinssyni á skákmóti sem haldiđ var í Ásgarđi á dögunum. Ţór var hćrri á stigum enda vann hann innbyrđis viđureign ţeirra. Sigfús Jónsson kom fast á eftir ţeim í ţriđja sćti međ 8 vinninga. Efstu menn: 1-2 Ţór...

Skákţing Akureyrar - Enn jafnt hjá Sigurđi og Smára

Ţeir Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar, sem lauk sl. sunnudag, 20. febrúar. Ţeir heyja ţví einvígi umtitilinn "Skákmeistari Akureyrar" og eru nú enn jafnir eftir tveggja skáka einvígi. Í dag tefla ţeir ţví...

Skákţing Akureyrar – einvígin

Fyrsta umferđ titileinvíga var tefld í kvöld. Annars vegar áttust viđ Sigurđur Arnarson (hvítt) og Smári Ólafsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar, hins vegar Hjörleifur Halldórsson (hvítt) og Karl Egill Steingrímsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar...

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar fór fram í dag. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Lokastađa efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 18,5 af 20 2. Áskell Örn Kárason 16,5 3. Mikael Jóhann Karlsson 13,5 4-5. Sigurđur Arnarson og...

TM - Mótaröđ: Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar efstir í fjórđu umferđ

Fjórđa umferđ TM – mótarađarinnar fór fram í gćr. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Ţegar upp var stađiđ stóđu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir međ 13˝ vinninga af 18 mögulegum, Haki Jóhannesson kom...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband