Skákţing Akureyrar - Enn jafnt hjá Sigurđi og Smára

Skákţing Akureyrar

 

Ţeir Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar, sem lauk sl. sunnudag, 20. febrúar. Ţeir heyja ţví einvígi umtitilinn "Skákmeistari Akureyrar" og eru nú enn jafnir eftir tveggja skáka einvígi. Í dag tefla ţeir ţví til úrslita um ţennan titil, sem teflt hefur veriđ um árlega í 80 ár.

Fyrst munu ţeir tefla tvćr 15. mínútna skákir og ef enn verđur jafnt ráđast úrslitin í einni bráđabanaskák. Talfiđ hefst kl. 17.00 í skákheimilinu íÍţróttahöllinni (gengiđ inn ađ vestan). Gera má ráđ fyrir ađ seinni 15. mín.skákin hefjast um kl. 17.30 og bráđabaninn, ef af honum verđur, rétt upp úr kl.18.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband