Jón Kristinn á Norđurlandamót í skólaskák.
Fimmtudagur, 17. febrúar 2011

Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem nú hampar Íslandsmeistaratitli í piltaflokki (13ára og yngri), teflir nú um helgina á Norđurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Oslo. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgun og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu mótsins: http://sjakkselskapet.no/nordisk-for-ungdom-2011/.
Jón Kristinn teflir í D flokki (11-12 ára) og er á fyrra ári sínu í flokknum. Hann er 8. í stigaröđ 12 keppenda, svo búast má viđ ţungum róđri, enda sá stigahćsti í flokknum međ nćrri 2100 stig. Viđ sem ţekkjum okkar mann vitum hinsvegar ađ á góđum degi getur hann unniđ hvern sem er. Ţađ yrđi frábćrt ef Jón yrđi fyrir ofan miđju í sínum flokki og verđlaunasćti er ekki útilokađ ef hann nćr ađ sýna sitt besta.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar - einvígin
Miđvikudagur, 16. febrúar 2011

Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar.
Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.
Báđar skákirnar hefjast kl. 19.30. Dregiđ verđur um liti í skákunum á opnu húsi nk. fimmtudagskvöld, ţegar fjórđa umferđ TM-mótarađarinnar hefst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári og Sigurđur Arnarson efstir og jafnir
Mánudagur, 14. febrúar 2011

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi.
Úrslit urđu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má:
Hjörleifur- Sigurđur A 0-1
Jón Kristinn - Smári 0-1
Tómas Veigar - Mikael 0-1
Jakob Sćvar - Karl Egill 1/2-1/2
Sigurđur E - Andri Freyr 1-0
Hermann - Hersteinn 1/2-1/2
Lokastađan á mótinu (efstu menn):
1-2. Sigurđur Arnarson 6
Smári Ólafsson 6
3. Mikael Jóhann Karlsson 5
4-5. Rúnar Ísleifsson 4
Sigurđur Eiríksson 4
6-10.Hjörleifur Halldórsson 3,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3,5
Karl Egill Steingrímsson 3,5
Tómas Veigar Sigurđarson 3,5

Sigurvegarar mótsins, ţeir Sigurđur A og Smári, ţurfa nú ađ tefla einvígi um titilinn"Skákmeistari Akureyrar". Sömuleiđis munu ţeir Karl Egill og Hjörleifur tefla einvígi um meistratiltilinn í öldungaflokki, 60 ára og eldri. Ţriđja titilinn, sem er skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki, hreppir svo Mikael Jóhann Karlsson.

Skákţingi Akureyrar (ađ einvígjunum undanskildum) lýkur svo sunnudaginn 20. febrúar međ hrađskákmóti Akureyrar, sem hefst kl. 13.
_____________________________________
Skákir 7. umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Föstudagur, 11. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn efstur í 3. umferđ TM - mótarađarinnar
Föstudagur, 11. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 10. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tómas Veigar hafđi betur í frestađri skák
Mánudagur, 7. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrír efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar
Sunnudagur, 6. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 8.2.2011 kl. 01:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson efstur á SŢA
Fimmtudagur, 3. febrúar 2011
Spil og leikir | Breytt 4.2.2011 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar - Pörun í 4. umferđ
Mánudagur, 31. janúar 2011
Spil og leikir | Breytt 1.2.2011 kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)