Jón Kristinn á Norđurlandamót í skólaskák.

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem nú hampar Íslandsmeistaratitli í piltaflokki (13ára og yngri), teflir nú um helgina á Norđurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Oslo. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgun og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu mótsins: http://sjakkselskapet.no/nordisk-for-ungdom-2011/.

Jón Kristinn teflir í D flokki (11-12 ára) og er á fyrra ári sínu í flokknum. Hann er 8. í stigaröđ 12 keppenda, svo búast má viđ ţungum róđri, enda sá stigahćsti í flokknum međ nćrri 2100 stig. Viđ sem ţekkjum okkar mann vitum hinsvegar ađ á góđum degi getur hann unniđ hvern sem er. Ţađ yrđi frábćrt ef Jón yrđi fyrir ofan miđju í sínum flokki og verđlaunasćti er ekki útilokađ ef hann nćr ađ sýna sitt besta. 


Skákţing Akureyrar - einvígin

Skákţing Akureyrar

 

 

 

 Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar.

Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Báđar skákirnar hefjast kl. 19.30. Dregiđ verđur um liti í skákunum á opnu húsi nk. fimmtudagskvöld, ţegar fjórđa umferđ TM-mótarađarinnar hefst.  


Smári og Sigurđur Arnarson efstir og jafnir

Skákţing Akureyrar

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi.

Úrslit urđu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má:

Hjörleifur- Sigurđur A 0-1
Jón Kristinn - Smári 0-1
Tómas Veigar - Mikael 0-1
Jakob Sćvar - Karl Egill 1/2-1/2
Sigurđur E - Andri Freyr 1-0
Hermann - Hersteinn 1/2-1/2

Lokastađan á mótinu (efstu menn):

1-2. Sigurđur Arnarson                  6
        Smári Ólafsson                      6
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
        Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5
         Tómas Veigar Sigurđarson 3,5

 

Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson

Sigurvegarar mótsins, ţeir Sigurđur A og Smári, ţurfa nú ađ tefla einvígi um titilinn"Skákmeistari Akureyrar". Sömuleiđis munu ţeir Karl Egill og Hjörleifur tefla einvígi um meistratiltilinn í öldungaflokki, 60 ára og eldri. Ţriđja titilinn, sem er skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki, hreppir svo Mikael Jóhann Karlsson.

Mikael Jóhann Karlsson

 

 

Skákţingi Akureyrar (ađ einvígjunum undanskildum) lýkur svo sunnudaginn 20. febrúar međ hrađskákmóti Akureyrar, sem hefst kl. 13.

_____________________________________
Skákir 7. umferđar


Nćstu mót

Mótaáćtlun fyrir febrúar og mars liggur nú fyrir. Hana er hćgt ađ skođa hér eđa međ ţví ađ hlađa niđur viđhengdu PDF skjali til útprentunar.

Áskell Örn efstur í 3. umferđ TM - mótarađarinnar

Ţriđja umferđ TM - mótarađarinnar fór fram í gćr. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Fyrri hálfleikur var nokkuđ jafn, ţannig var Mikael Jóhann efstur í hálfleik međ 4 vinninga, Áskell kom nćstur međ 3˝ og Siguđur...

Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson efstir fyrir lokaumferđina

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli. Smári Ólafsson...

Tómas Veigar hafđi betur í frestađri skák

Tómas Veigar hafđi betur gegn Rúnari Ísleifssyni í frestađri skák úr 5. umferđ sem tefld var í kvöld. 6. og nćstsíđasta umferđ verđur telfd miđvikudaginn 9. febrúar og ţá eigast ţessir viđ: Sigurđur A - Mikael Karl Egill - Smári Tómas - Sigurđur E Jón...

Ţrír efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar

Í umferđinni í dag urđu ţau stórtíđindi, ađ Sigurđur Arnarbur, sem vann fyrstu fjórar skákir sínar sannfćrandi, beiđ nú lćgri hlut fyrir fyrrverandi Norđurlandameistara atvinnubílstjóra. Ţá tapađi nafni hans Eiríksson annarri skák sinni á mótinu fyrir...

Sigurđur Arnarson efstur á SŢA

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćr. Sigurđur Arnarson er sem fyrr efstur eftir ađ hafa lagt nafna sinn Eiríksson ađ velli. Smári Ólafsson hafđi betur gegn Tómasi Veigari og er í öđru sćti međ ţrjá vinninga ásamt Mikael Jóhanni sem vann...

Skákţing Akureyrar - Pörun í 4. umferđ

Rúnar og Karl gerđu jafntefli í frestađri skák úr 3. umferđ sem tefld var í gćr. Mótiđ hjá Chess-results Ţessir tefla saman í 4. umferđ, sem hefst nk. miđvikudag kl. 19.30 Sigurđur Eiríksson - Sigurđur Arnarson Tómas Veigar - Smári Ólafsson Hermann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband