Öđlingamót – Fullt hús í fjórđu umferđ

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.

Okkar menn endurtóku leikinn úr 3. umferđ og unnu báđir. Gylfi hafđi betur gegn Áslaugu Kristinsdóttur og Ţór gegn Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur. Ţeir félagar eru í 4. – 8. sćti međ 3 vinninga og eru til alls líklegir. Ţrír skákmenn leiđa mótiđ međ 3,5 vininga. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.

Heimasíđa TR
Chess-Results
Fjórđa umferđ hjás kak.is

gylfi thorhallsson og sigurdur eiriksson 

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

 

2.0

s 0

3

23

 

Olsen Agnar

1850

ISL

 

2.0

s 1

4

13

 

Kristinsdottir Aslaug

2033

ISL

TR

2.0

w 1

 Ţór Valtýsson á leiđ í siglingu. Fćreyjar 2009

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

2.5

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

3.5

s 0

3

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

4

27

 

Fridthjofsdottir Sigurl Regin

1808

ISL

TR

2.0

s 1

 

Dagskrá:

1.umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30


Sveitakeppni grunnskóla: Öruggur sigur Glerárskóla

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 470

Fimm sveitir mćttu til leiks í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri sem fram fór í dag. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir ađ sveitir Glerárskóla og Brekkuskóla myndu bítast um sigurinn og ţegar ţessar sveitir mćttust í síđustu umferđ höfđu ţorparar betur, fengu 3 vinninga gegn einum. Ţeir unnu ţví mótiđ međ 14Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 467 vinningum af 16 mögulegum.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 480Sveitina skipuđu ţeir Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.

Úrslit urđu annars ţessi:

1. Glerárskóli 14
2. Brekkuskóli A 11,5
3. Lundarskóli 9,5
4. Brekkuskóli B 3
5. Valsárskóli 2

Ţessir hrepptu páskaegg í borđaverđlaun:

1.borđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, 3,5
2.borđ: Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla A, 4
3.borđ: Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla 4
4.borđ: Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla 4


Áskell Örn Kárason tvöfaldur Norđurlandsmeistari 2011 – Mikael Jóhann Karlsson Norđurlandsmeistari unglinga.

Skákţing Norđlendinga fór fram á Siglufirđi um helgina. Skákfélag Siglufjarđar međ Sigurđ Ćgisson í broddi fylkingar stóđ ađ mótshaldinu međ miklum myndarbrag. Teflt var í Safnađarheimili Siglufarđarkirku.

Keppt var í tveim flokkum. Annars vegar var Norđurlandsmótiđ, en eđli máls samkvćmt var ţátttaka í honum bundin búsetu á Norđurlandi. Hins vegar var opinn flokkur fyrir ađkomumenn. Ţrenn verđlaun voru í bođi í hvorum flokki og ađ auki voru veitt verđlaun í ýmsum aukaflokkum.

Davíđ Kjartansson - Mynd skak.isDavíđ Kartansson sigrađi á mótinu međ 6 vinninga af 7, leyfđi ađeins jafntefli viđ Áskel og Svćvar, en ţar sem hann er ekki búsettur á Norđurlandi gat hann ekki unniđ titilinn.

Áskell Örn Kárason var hins vegar efstur Norđlendinga međ 5,5 vinninga, leyfđi Áskell Örn, Norđurlandsmeistari 2011 - Mynd Gođinnađeins ţrjú jafntefli, og er ţví Norđurlandsmeistari áriđ 2011, annađ áriđ í röđ !. Mikael Jóhann Karlsson, sem hlaut 4 vinninga, Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 479var efstur í unglingaflokki og er ţví Norđurlandsmeistari unglinga 2011.

Hrađskákmót Norđlendinga fór fram ađ loknu ađalmótinu. Áskell Örn endurtók ţar leikinn og sigrađi međ 8,5 vinninga af 9 og er ţví einnig Norđurlandsmeistari í hrađskák. Davíđ Kjartansson kom nćstur međ 8 vinninga og Mikael Jóhann var ţriđji međ 6 vinninga.

Norđurlandsmeistarar frá 1935

Norđlendingar:

1.Áskell Örn Kárason                                                5,5 vinningar
2.Tómas Veigar Sigurđarson                                     5
3.Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Eiríksson      4
(Sveinbjörn Sigurđsson og Sigurđur Ćgisson voru einnig međ 4 vinninga en hlutu verđlaun í öđrum flokkum)

Ađkomumenn:

1.Davíđ Kjartansson                                                  6 vinningar
2.Sćvar Bjarnason                                                     5,5
3.Sigurđur H. Jónsson og Páll Ágúst Jónsson           4

Aukaverđlaun hlutu:

Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum – Sveinbjörn Sigurđsson
Efstur heimamanna – Sigurđur Ćgisson
Efstur stigalausra – Ţorgeir Smári Jónsson

Skákţing Norđlendinga - lokastađan:

Rk.

 

Name

Rtg

Pts.

TB1

Rp

1

FM

Kjartansson David

2275

6

32

2262

2

 

Karason Askell O

2250

5,5

32

2176

3

IM

Bjarnason Saevar

2123

5,5

31

2196

4

 

Sigurdarson Tomas Veigar

1806

5

29,5

1972

5

 

Karlsson Mikael Johann

1829

4

28,5

1935

6

 

Jonsson Sigurdur H

1741

4

28

1827

7

 

Jonsson Pall Agust

1895

4

26,5

1791

8

 

Sigurdsson Sveinbjorn

1685

4

26

1787

9

 

Eiriksson Sigurdur

1891

4

25,5

1750

10

 

Aegisson Sigurdur

1720

4

25,5

1773

11

 

Sigurdsson Birkir Karl

1594

3,5

26

1805

12

 

Halldorsson Hjorleifur

1831

3,5

25,5

1657

13

 

Sigurdsson Jakob Saevar

1729

3,5

22

1559

14

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

1632

3,5

21,5

1596

15

 

Jonsson Hjortur Snaer

1390

3,5

19,5

1514

16

 

Jonsson Thorgeir Smari

0

3

22

1536

17

 

Waage Geir

1470

3

20

1481

18

 

Bjorgvinsson Andri Freyr

1310

3

19,5

1518

19

 

Jonsson Loftur H

1580

3

19,5

1464

20

 

Arnason Bjarni

1385

2,5

22,5

1448

21

 

Magnusson Jon

0

2,5

22

1391

22

 

Palsdottir Soley Lind

1214

2,5

20,5

1410

23

 

Baldvinsson Fridrik Johann

0

1

18

661

Hrađskákmót Norđlendinga:

1

 

Kárason Áskell Örn

2250

SA

8,5

48

2

FM

Kjartansson Davíđ

2275

Víkingaklúbburinn

8

47,5

3

 

Karlsson Mikael Jóhann

1829

SA

6

45,5

4

 

Sigurđsson Páll

1965

TG

5,5

48

5

 

Jónsson Páll Ágúst

1895

Gođinn

5,5

46

6

 

Sigurđarson Tómas Veigar

1806

SA

5

39,5

7

 

Sigurđsson Birkir Karl

1594

Skákfélag Íslands

5

37,5

8

 

Sigurđsson Sveinbjörn O

1685

SA

5

35,5

9

 

Eiríksson Sigurđur

1891

SA

4,5

49,5

10

 

Ţorgeirsson Jón Kristinn

1632

SA

4,5

48

11

 

Jensson Erlingur F

1695

SSON

4,5

37

12

 

Sigurđsson Jakob Sćvar

1729

Gođinn

4

45,5

13

 

Ćgisson Sigurđur

1720

Siglufjörđur

3,5

36,5

14

 

Benediktsson Atli

1635

SA

3,5

34

15

 

Ađalsteinsson Hermann

1397

Gođinn

3,5

32,5

16

 

Ásmundsson Sigurbjörn

1237

Gođinn

2

31,5

17

 

Pálsdóttir Sóley Lind

1214

TG

1,5

33,5

18

 

Jónsson Ţorgeir Smári

0

SA

1

33,5

Mótiđ hjá Chess-results

Hrađskákmótiđ hjá Chess-results

Umfjöllun á skak.is

Umfjöllun á yourchessnews.com/skakfrettir

Umfjöllun á vef Sigurđar Ćgissonar (Siglfirđingur.is)

Myndasafn (siglfirdingur.is)

Myndir frá verđlaunaafhendingu (siglfirdingur.is)
_____________________________________________
Skákir mótsins birtar í bođi Páls skákstjóra sem sló ţćr inn


Skólaskákmót, eldri flokkur: Mikael Jóhann sigrađi, 3 áriđ í röđ!

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđur ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar...

Öđlingamót – Fullt hús í ţriđju umferđ.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum....

Jón Kristinn sigrađi í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram í gćr. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í...

Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur um peđakeđjur

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsti fimmtudagur í apríl ber upp á sjöunda dag mánađarins og ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um peđakeđjur, gagn ţeirra og hvernig ráđast ber gegn ţeim. Í...

Sigurđur Arnarson sigrađi á 15 mínútna móti međ 12 mínútna umhugsunartíma.

Í dag tefldu skákfélagsmenn 15 mínútna mót međ 12 mínútna umhugsunartíma. Níu skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega međ 7 vinninga af 8 mögulegum en hann hafđi tryggt...

Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.

B- riđill firmakeppninnar var tefldur í kvöld. Sex skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa...

Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband