Áskorendaflokkur: fullt hús í 1. umferđ.

Gylfi Ţórhallsson hefur í nógu ađ snúast ţessa dagana ţví hann og Mikael Jóhann Karlsson tefla í Áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer ţessa dagana, en Gylfi er einnig ađ tefla í öđlingamóti TR sem fram fer um ţessar mundir.

Í fyrstu umferđ sem fram fór í gćr unnu ţeir félagar sínar viđureignir, Gylfi vann Birki Karl Sigurđsson og Mikael Donika Kolica.

Í nćstu umferđ, sem fram fer kl. 14. í dag, mćtir Gylfi Erni Leó Jóhannssyni (1859) og Mikael mćtir alţjóđlega meistaranum Sćvari Bjarnasyni (2141).

 

 gylfi og michal krasenkow 2660 stormeistara fra pollandi

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

30

 

Sigurdsson Birkir Karl

1481

ISL

SFI

0.0

w 1

2

16

 

Johannsson Orn Leo

1859

ISL

SFI

1.0

s

 Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 479

Mikael Jóhann Karlsson (1835)

Úrslit Mikaels hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

44

 

Kolica Donika

1000

ISL

TR

0.0

w 1

2

4

IM

Bjarnason Saevar

2141

ISL

TV

1.0

s

 

Dagskrá:

 

 • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1.umferđ
 • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00,2. umferđ
 • Sunnudagur, Frídagur
 • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3.umferđ
 • Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00,4. umferđ
 • Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00,5. umferđ
 • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6.umferđ
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7.umferđ
 • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00,8. umferđ
 • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9.umferđ

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband