Atskákmótiđ; Áskell efstur eftir fyrri daginn
Sunnudagur, 20. nóvember 2022
Tíu keppendur mćttu til leiks í ţetta sinn og voru tveir aldurshópar mest áberandi., yngri og eldri. Allir á ţrítugs, fertugs- og fimmtugsaldri voru vant viđ látnir annarsstađar.
Ákveđiđ var ađ tefla sex umferđir skv. svissnesku kerfi og er nú fyrstu fjórum umferđunum lokiđ. Áskell er efstur eftir ţennan fyrri dag međ fjóra vinninga, Sigurđur Eiríksson, Smári Ólafsson og Karl Steingrímsson koma á hćla honum međ ţrjá vinninga.
Mótinu verđur fram haldiđ á morgun kl. 18. Í fimmtu umferđ tefla m.a. saman Áskell og Smári og Karl og Sigurđur. Öll úrslit og stađan á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nokkurra móta
Laugardagur, 19. nóvember 2022
10 mínútna mót 27. október:
Andri Freyr Björgvinsson 6 af 6
Smári Ólafsson 4
Sigurđur Eiríksson 4
Karl Steingrímsson 3
Hjörtur Steinbergsson 2,5
Stefán G Jónsson 1,5
Valur Darri 0
Hrađskákmót (4-2) 3. nóvember:
Sigurđur Eiríksson 4 af 6
Smári Ólafsson 4
Stefán G Jónsson 2
Hjörtur Steinbergsson 2
Hrađskákmót (5-3) 17. nóvember
Áskell Örn Kárason 6 af 8
Sigurđur Eiríksson 5,5
Smári Ólafsson 3,5
Hjörtur Steinbergsson 3
Stefán G Jónsson 2
Atskákmót Akureyrar um helgina
Föstudagur, 18. nóvember 2022
Atskákmót Akureyrar er eitt af hinum lögbundnu meistaramótum sem félagiđ heldur. Ţađ hefst sunnudaginn 20. nóvember og stendur í tvo daga.
Umhugsunartími er 20-5, ţ.e. hver keppandi fćr 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 5 mínútur viđ fyrir hvern leik.
Stefnt er ađ sjö umferđa móti; fjórar skákir á sunnudegi og ţrjár á mánudegi. Ţátttaka rćđur ţó fjölda umferđa, en vćntanlega verđa ţćr ekki fleiri en sjö og tćplega fćrri en sex.
Dagskrá:
Sunnudagur 20. nóvember kl. 13.00, 1-4. umferđ.
Mánudagur 21. nóvember kl. 18.00, 5-7. umferđ.
Ţátttökugjald er kr. 1.500, en börn og unglingar (ađ 16 ára) eru undanţegin.
Teflt er um titilinn Atskákmeistari Akureyrar. Núverandi meistari er Rúnar Sigurpálsson. Ef tveir eđa fleiri unglingar mćta til leiks verđur meistaratitill í unglingaflokki einnig í bođi. Iđkendur í framhaldsflokki og yngri iđkendur yfirleitt eru hvattir til ađ mćta; munum ađ ćfingin skapar meistarann.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.
Mótahald til áramóta
Mánudagur, 24. október 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 23. október 2022
Spil og leikir | Breytt 24.10.2022 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Fimmtudagur, 20. október 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.
Fimmtudagur, 13. október 2022
Evrópumót skákfélaga; skin og skúrir.
Föstudagur, 7. október 2022
Jafntefli í annarri umferđ
Ţriđjudagur, 4. október 2022
Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.
Mánudagur, 3. október 2022