Lokaspretturinn á vormisseri.
Ţriđjudagur, 23. maí 2023
Síđasta mótiđ á vormisserinu verđur fimmtudaginn 25. maí, BSO-mótiđ. Tefld hrađskák ađ venju; mótiđ hefst kl. 20.
Ţá eru síđustu barnaćfingar fyrir sumarfrí á fimmtudag (framhaldsflokkur).
Á föstudaginn sláum viđ upp úppskeruhátíđ á ćfingatíma í almennum flokki kl. 16.30. Ţangađ eru allir velkomnir. Eitthvađ verđa töflin dregin fram, svo er verđlaunaafhending og pizzuveisla.
Svćđismótiđ í skólaskák; Vjatsjeslav, Sigţór og Markús sigruđu.
Laugardagur, 13. maí 2023
Mótiđ var teflt í ţremur aldursflokkum í samrćmi viđ ţá skiptingu sem ákveđin hefur veriđ af skáksambandinu í nýrri reglugerđ. Teflt var laugardaginn 13. maí í Skákheimilinu hér á Akureyri. Alls mćttu 32 keppendur til leiks, frá 10 skólum á svćđinu.
Yngsti flokkurinn hófst fyrstur, kl. 11.00. Árgangarnir 2013-2016, 15 keppendur mćttir. Lokastađan eftir 6 umferđir:
röđ | nafn | f.ár | skóli | vinn | stig |
1 | Vjatsjeslav Kramarenko | 2013 | Lundar | 6 | 19˝ |
2 | Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 2015 | Ţelamerkur | 4˝ | 21˝ |
3 | Bjarki Leó Vignisson | 2013 | Lundar | 4 | 23˝ |
4 | Gabríel Máni Jónsson | 2016 | Oddeyrar | 4 | 19˝ |
5 | Dimitro Hodun | 2013 | Oddeyrar | 4 | 16 |
6 | Iraklis Hrafn Theodoropoulos | 2016 | Oddeyrar | 3˝ | 18 |
7 | Alexandru Rotaru | 2016 | Oddeyrar | 3 | 23 |
8 | Reynir Bjarnason | 2016 | Grenivíkur | 3 | 18 |
9 | Guđni Snćr Daníelsson | 2013 | Síđu | 3 | 16 |
10 | Eyjólfur Árni Ingimarsson | 2013 | Brekku | 3 | 18˝ |
11 | Kristbjörn Gísli Kristbjörnsson | 2014 | Glerár | 2˝ | 13˝ |
12 | Marínó Kristjánsson | 2013 | Glerár | 2˝ | 13˝ |
13 | Ísak Andri Jóhannsson | 2014 | Oddeyrar | 2 | 14 |
14 | Kristbjörn Magnússon | 2013 | Brekku | 1˝ | 18 |
15 | Emil Rafn Bjarkason | 2013 | Brekku | 1˝ | 17˝ |
Vjatsjeslav "Slava" Kramarenko, piltur sem flutti hingađ frá Úkraínu međ fjölskyldu sinni sl. haust, vann allar skákir sínar nokkuđ örugglega og mun ţví verđa fulltrúi okkar norđlendinga á Landsmótinu ţann 10-11. júní nk. Allir stóđu keppendurnir sig međ sóma, en greinilegt var ađ reynsla ţeirra sem stundađ hafa reglulegar ćfingar í vetur skilađi sér.
myndirnar sýna sigurvegarann međ bikarinn og keppendahópinn ađ móti loknu.
Ţá var komiđ ađ miđstiginu, börn í árgöngunum 2010-2012. Hér mćttu 10 keppendur til leiks og tefldu einnig sex umferđir. Lokastađan:
röđ | nafn | f.ár | skóli | vinn |
1 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 2011 | Oddeyrar | 5 |
2 | Einar Ernir Eyţórsson | 2011 | Brekku | 4˝ |
Jesper Tói Tómasson | 2011 | Brekku | 4˝ | |
4 | Valur Darri Ásgrímsson | 2012 | Brekku | 4 |
5 | Jón Orri Ívarsson | 2011 | Síđu | 3 |
Alexander Ţorbergsson | 2011 | Brekku | 3 | |
Kristófer Darri Birgisson | 2012 | Grenivík | 3 | |
8 | Kristian Már Bernharđsson | 2011 | Síđu | 2 |
9 | Eiríkur Snćr Guđmundsson | 2011 | Gilja | 1 |
10 | Sigurđur Arnfjörđ Barđason | 2010 | Grenivík | 0 |
Hér mátti fyrirfram búast viđ sigri Sigţórs Árna, sem er ţegar kominn međ mikla keppnisreynslu og hefur ćft af kappi undanfarin ár. Hann gerđi óvćnt jafntefli viđ Einar Erni í fyrstu umferđ og síđan viđ Jesper Tóa í ţeirri nćstsíđustu. Ţá stóđ Einar međ pálmann í höndunum í lokaumferđinni, en honum voru mislagđar hendur í skák sinni viđ bekkjarbróđurinn Tóa og tapađi slysalega. Ţetta tćkifćri lét Sigţór ekki ónotađ og tryggđi sér sigur í flokknum og sćti á landsmótinu í nćsta mánuđi. Framfarir ţeirra Brekkuskólapilta eru ţó augljósar.
Fyrri myndin er tekin í lokaumferđinni. Tói býđur Einari jafntefli og réttir fram hendina brosandi. Einar hugsađi sig um dágóđa stund en hafnađi svo bođinu. Á hinni myndinni má sjá verđlaunahafana, f.v. Sigţór, Tói og Einar.
Í elsta flokknum, árganganna 2007-2009 voru sjö keppendur of tefldu allir viđ alla. Ţar urđu úrslitin ţessi:
röđ | nafn | f.ár | skóli | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | vinn |
1 | Markús Orri Óskarsson | 2009 | Síđu | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 |
2 | Kristján Ingi Smárason | 2008 | Borgarhóls | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 |
3 | Tobias Matharel | 2009 | Brekku | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 |
4 | Ýmir Logi Óđinsson | 2007 | Hrafnagils | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 3 |
5 | Emil Andri Davíđsson | 2009 | Brekku | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 2 |
6 | Jón Friđrik Ásgeirsson | 2009 | Valsár | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 |
7 | Damian Jakub Kondracki | 2008 | Ţelamerkur | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 |
Fyrirfram mátti búast viđ ţví ađ baráttan um sigurinn og landsmótssćtiđ stćđi milli ţeirra Kristjáns Inga, Markúsar og Tobiasar. Allt gekk skv. bókinni í tveimur upphafsumferđunum og ţá mćttust Markús og Kristján í ţeirri ţriđju. Sá fyrrnefndi fékk fljótlega ađeins rýmri stöđu og virtist vera ađ knýja fram sigur í endatafli ţegar tími Kristjáns rann út. Í nćstu umferđ mćtti hann Tobiasi og eftir tvísýnar flćkjur missti Markús tökin á stöđunni og virtist vera ađ tapa, en Tobias var orđinn tćpur á tíma og féll ţegar hann var ađ leita ađ vćnlegustu mátleiđinni. Markús átti fyrsta sćtiđ tryggt ţegar kom ađ lokaumferđinni; hann hafđi ţá lokiđ sínum skákum og unniđ allar, en Kristján og Tobias börđust um annađ sćtiđ í innbyrđis skák. Ţar kunni sá fyrrnefndi ađ stýra betur tímanotkuninni og aftur féll Tobias á tíma. Í ţetta sinn voru ţeir enn í miđtafli og liđsafli jafn, en stađa Tobiasar lakari.
Á myndinni má sjá verđlaunahafana, f.v. Kristján Ingi, Markús og Tobias.
Spil og leikir | Breytt 14.5.2023 kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öruggur sigur Rúnars á bikarmótinu.
Laugardagur, 13. maí 2023
Bikarmótiđ, sem hófst 4. maí, var til lykta leitt viku síđar, ţann 11. Tíu skákmenn hófu ţátttöku og hafđi fćkkađ um fjóra eftir fyrri daginn - en keppandi er sleginn út eftir ţrjú töp. Flestir ţeirra sem eftir lifđu voru nokkuđ laskađir ţegar sest var ađ tafli seinni daginn. Ađeins Rúnar Sigurpálsson var taplaus. Ţrír gengu svo af skaptinu ţegar í fyrstu umferđ ţann 11 og voru ţá ţrír eftir, Rúnar, Sigurđur Eiríksson (međ eitt tap) og Áskell Örn Kárason (međ tvö). Áskell var svo úr leik eftir tap fyrir Rúnari og ţá stóđu ţeir Sigurđur einir eftir. Rúnar vann fyrri skák ţeirra og fór ţá ađ halla á Sigurđ. Hann mátti einnig játa sig sigrađan í nćstu skák og ţá voru úrslitin ljós: Rúnar Sigurpálsson vann mótiđ taplaus, međ fullu húsi vinninga. Mjög sannrćrandi sigur hjá Akureyrarmeistaranum.
Bikarmótiđ hafiđ!
Föstudagur, 5. maí 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell vann nauman sigur á mótaröđinni.
Föstudagur, 5. maí 2023
Bikarmótiđ hefst á morgun
Miđvikudagur, 3. maí 2023
Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.
Ţriđjudagur, 2. maí 2023
Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.
Laugardagur, 29. apríl 2023
Mótaröđin, sjöunda lota
Miđvikudagur, 26. apríl 2023
Skákdagskráin í vor
Miđvikudagur, 26. apríl 2023