Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu

Ţórleifur Karl Karlsson, sem varđ Norđurlandsmeistari fyrir tveimur árum, hefur góđa forystu á mótinu nú ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar af níu. Stađa efstu manna:

Ţórleifur Karlsson   6,5
Elsa María Kristínardóttir og Stefán Bergsson 5,5
Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson 5
Eymundur Eymundsson, Helgi Valur Björnsson og Jón Heiđar Sigurđsson 4,5

Tvćr síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun og hefst tafliđ kl. 10. Ađ ţeim loknum verđur Hrađskákmót Niorđlendinga haldiđ og hefst ţađ um kl. 13. 

Sjá heildarstöđuna og öll úrslit á chess-results.


Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr, 14. apríl. 30 keppendur mćttu til leiks. Ţrejár umferđir voru tefldar í gćrkveldi og eftir ţćr eru ţeir Stefán Bergsson, Áskell Örn Kárason og Ţórleifur Karlsson efstir međ ţrjá vinninga. Nćst koma Markús Orri Óskarsson og Elsa María Kristínardóttir 2,5 vinning. 
Fjórđa umferđ hefst núna kl. 11 og verđa tefldar fjórar umferđir í dag. Lokaumferđirnar tvćr verđa svo tefldar á morgun, og ţá fer einnig fram Hrađskákmót Norđlendinga.

Chess-results.


Páskahrađskákmótiđ á skírdag.

Hefst kl. 13.00. Páskaegg í verđlaun í bođi Nóa Síríusar.


Mánađarmót barna, Markús og Tobias efstir

Marsmótiđ í mánađarmótasyrpunni var teflt í dag, 25. mars. Tólf keppendur mćttu til leiks, heldur fćrri en undanfarin mót. Kannski átti blíđviđriđ ţar einhverja sök, en ađstćđur til skíđaiđkunar hljóta ađ vera óvenjugóđar. Ţeir Tobias og Markús gerđu...

Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi

Sjötta lota mótarđarinnar var tefld fimmtudaginn 23. mars. Mćting var međ minnsta móti í ţetta skiptiđ, hvort sem landsleikurinn viđ Bosníu átti ţar hlut ađ máli eđa ekki. Eins og áđur vann Rúnar Sigurpalsson allar skákir sínar, 8 ađ tölu. Ađrir: Áskell...

Skákţing Norđlendinga 2023

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótiđ verđur međ breyttu sniđi frá ţví sem tíđkast hefur flest undanfarin ár. Dagskrá: Föstudagur 14. apríl kl. 19:00, 1-3. umferđ. Laugardagur 15. apríl kl. 11:00, 4-7. umferđ....

Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum (f. 2007 og yngri) var háđ nú um helgina; 20 ţátttakendur tefldu sjö atskákir á tveimur dögum. Markús Orri Óskarsson vann öruggan sigur á mótinu međ fullu húsi vinninga. Sigţór Árni Sigurgeirsson varđ annar og Tobias...

Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.

Teflt var gćr; á fimmtudagskvöldi eins og venjan er. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Efstu menn: Andri Freyr 9 Áskell 8 Sigurđur og Smári 6,5 Helgi Valur 4,5 Karl 4 Stefán 3,5 Glćsilegur sigur hjá Andra sem tók nú ţátt í...

Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir iđkendur f. 2007 og síđar verđur háđ nú um helgina. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími 8-3. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Dagskrá: Laugardagur 11. mars kl. 13.00 Umferđir 1-4...

Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson bćtti enn einni skrautfjöđur í hatt sinn á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr. Rúnari tókst ţannig ađ verja titil sinn frá ţví í fyrra, en hann hefur unniđ mótiđ fimm sinnum á síđustu sex árum. Hann vann allar skákir sínar....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband