Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu
Laugardagur, 15. apríl 2023
Ţórleifur Karl Karlsson, sem varđ Norđurlandsmeistari fyrir tveimur árum, hefur góđa forystu á mótinu nú ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar af níu. Stađa efstu manna:
Ţórleifur Karlsson 6,5
Elsa María Kristínardóttir og Stefán Bergsson 5,5
Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson 5
Eymundur Eymundsson, Helgi Valur Björnsson og Jón Heiđar Sigurđsson 4,5
Tvćr síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun og hefst tafliđ kl. 10. Ađ ţeim loknum verđur Hrađskákmót Niorđlendinga haldiđ og hefst ţađ um kl. 13.
Sjá heildarstöđuna og öll úrslit á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best
Laugardagur, 15. apríl 2023
Skákţing Norđlendinga hófst í gćr, 14. apríl. 30 keppendur mćttu til leiks. Ţrejár umferđir voru tefldar í gćrkveldi og eftir ţćr eru ţeir Stefán Bergsson, Áskell Örn Kárason og Ţórleifur Karlsson efstir međ ţrjá vinninga. Nćst koma Markús Orri Óskarsson og Elsa María Kristínardóttir 2,5 vinning.
Fjórđa umferđ hefst núna kl. 11 og verđa tefldar fjórar umferđir í dag. Lokaumferđirnar tvćr verđa svo tefldar á morgun, og ţá fer einnig fram Hrađskákmót Norđlendinga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag.
Miđvikudagur, 5. apríl 2023
Hefst kl. 13.00. Páskaegg í verđlaun í bođi Nóa Síríusar.
Mánađarmót barna, Markús og Tobias efstir
Laugardagur, 25. mars 2023
Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi
Laugardagur, 25. mars 2023
Skákţing Norđlendinga 2023
Sunnudagur, 19. mars 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.
Sunnudagur, 12. mars 2023
Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.
Föstudagur, 10. mars 2023
Skákţing Akureyrar - yngri flokkar
Fimmtudagur, 9. mars 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 6. mars 2023