Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:

1-4. bekk
5-7. bekk
8-10. bekk

Sigurvegarinn í hverjum flokki öđlast keppnisrétt á Íslandsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á höfuđborgarsvćđinu 10-11. júní.

Skólar eru hvattir til ađ senda keppendur úr öllum aldursflokkum til mótsins. Ţátttaka takmarkast viđ 32 í hverjum aldursflokki, en hverjum skóla er ţó tryggt a.m.k. eitt sćti í hverjum flokki.

Nánari tímasetning og fyrirkomulag verđur međ ţessum hćtti:

Yngsta stig (1-4. bekkur)kl.11:00. Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Miđstig (5-7. bekkur) kl. 13:30.  Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Elsta stig (8-10. bekkur) kl. 15:15.  Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 8-2.

Teflt verđur í Skákheimilinu á Akureyri. Heimiliđ er í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan, Ţórunnarstrćtismegin).

Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.
Mótin á miđstigi og elsta stigi verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askell@simnet.is fyrir lok dags hinn 12. maí.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband