Bikarmótiđ hafiđ!

Bikarmótiđ er útsláttarmót ţar sem keppendur ganga af skaptinu eftir ţrjú töp. 
Fimm umferđir voru tefldar í gćr og fćkkađi um fjóra í hópi ţeirra tíu sem hófu mótiđ. 
Rúnar Sigurpálsson stendur best ađ vígi ađ ţessum umferđum loknum, alveg taplaus. Sigurđur Eiríksson er međ eitt tap, en ţau Andri Freyr Björgvinsson, Elsa María Kristínardóttir, Markús Orri Óskarsson og Áskell Örn Kárason hafa öll tapađ tveimur skákum. 

Mótinu verđur fram haldiđ eftir viku og hefst taflmennskan kl. 18. Ađ venju verđur dregiđ um ţađ hverjir eigast viđ í sjöttu umferđ og gildir ţá einu hvort keppendur hafi mćst áđur eđa ekki.


Áskell vann nauman sigur á mótaröđinni.

Mótaröđin á vormisseri samanstóđ af átta hrađskákmótum ţar sem ţátttakendur reyndu hvađ ţeir gátu ađ safna sem flestum vinningum. 
Áttunda og síđasta nótiđ fór fram ţann 27. apríl og ţar vann Andri Freyr Björgvinnson nauman sigur, fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Áskell Örn Kárason varđ hálfum vinningi á eftir Andra og Smári Ólafsson varđ ţriđji međ sex vinninga, en Sigurđur Eiríksson fjórđi međ fjóra. 
Ţegar allt var gert upp var mjótt á munum milli ţeirra sem náđu flestum vinningum í hús. Heildarúrslit (efstu menn):

 12.jan19.jan23.feb2.mar9.mar23.mar20.apr27.apralls
Áskell614 8,585 7,549
Sigurđur4897,56,536,5448,5
Stefán G 9663,544,5336
Smári38,5 86,5  632
Hjörtur 844    16
Rúnar5  10 8  23
Karl Egill  6,554  1,517
Helgi Valur223,524,50  14

Bikarmótiđ hefst á morgun

Hiđ margumtalađa bikarmót Skákfélagsins hefst á morgun kl. 18.00 (ath. tímasetningu!). Ađ venju er öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir. Fyrirkomulagiđ er sem hér segir:

Hlutkesti rćđur ţví hverjir tefla saman, rćđur einnig litaskiptingu. Um er ađ rćđa útsláttarkeppni; keppandi er sleginn út eftir ţrjú töp (jafntefli= hálft tap). Engin takmörk á ţví hver oft einstakir keppendur mćtast (hlutkestiđ rćđur) eđa hvernig litir skipast. Líklegt ađ mótiđ ţurfi a.m.k. tvö kvöld til ađ klárast; nćst verđur teflt fimmtudaginn 11. maí. 

Umhugsunartími 10-3 (atskák)

Mótsgjald kr. 1000. Ađ venju eru yngri iđkendur sem greitt hafa ćfingagjald undanţegnir mótsgjaldi.


Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10. bekk Sigurvegarinn í hverjum flokki öđlast keppnisrétt á Íslandsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á höfuđborgarsvćđinu 10-11. júní. Skólar eru hvattir til ađ senda...

Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.

Ţrettán keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Ađ venju voru tefldar sex umferđir. Lokastađan: Mánađarmót barna fyrir apríl 29.apr röđ nafn stig vinn 1 Oskarsson Markus Orri 1399 6 2 Sigurgeirsson Sigthor Arni 1307 5 3 Odinsson Ymir Logi 0 4 4...

Mótaröđin, sjöunda lota

Teflt var 20. apríl og mćttu 9 keppendur til leiks. Lokastađan: Andri Freyr 8 Sigurđur 6,5 Markús Orri 6 Gabríel Freyr 5 Stefán 4,5 Gunnar Logi 3 Tobias 2 Sigţór 1 Kristian 0 Ţessir hafa safnađ flestum vinningum til ţessa: Sigurđur Eiríksson 44,5 Áskell...

Skákdagskráin í vor

Ţessi mót eru framundan: Fimmtudagur 27. apríl kl. 20.00 Mótaröđin, lokamót Laugardagur 29. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna fyrir apríl Fimmtudagur 4. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ Fimmtudagur 11. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ, frh. Laugardagur 13. maí kl. 11-17...

Brekkuskóli bestur á landsbyggđinni!

Nú um helgina var Íslandsmót barnaskólasveita (4-7. bekk) og grunnskólasveita (8-10. bekk) háđ í Rimaskóla í Reykjavík. Í yngri flokknum var sveitin skipuđ piltum úr 6. bekk. Ţeir höfđuđu í 10. sćti af 31 eftir ađ hafa veriđ í námunda viđ toppinn undir...

Sumardagurinn fyrsti

Ţađ verđur opiđ hús frá kl. 19.00 á fimmtudaginn, m.a. til ađ bćta unglinmgum upp ađ ćfingin kl. 15:30 fellur niđur. Viđ stefnum svo ađ hrađskákmóti kl. 20.00 ef áhugi er ftrir hendi og ţátttaka nćst.

Elsa María Norđurlandsmeistari!

Skákţingi Norđlendinga er nú nýlokiđ. Ţórleifur Karlsson, sem hafđi vinningsforystu ţegar tvćr umferđir voru eftir var heldur ófarsćll í lokaumferđunum og tapađi báđum skákum sínum. Elsa María vann hinsvegar báđar skákir sínar og mótiđ sjálft međ sjö og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband