Mótaröđin: Rúnar vann fjórđu lotu.
Föstudagur, 3. mars 2023
Fjórđa lotan í hrađskákasyrpu vormisseris var tefld í gćr, fimmtudaginn 2. mars. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ; 10 skákir hver. Rúnar Sigurpálsson vann međ fullu húsi. Nćstu menn:
Áskell Örn Kárason 8,5
Smári Ólafsson 8
Sigurđur Eiríksson 7,5
Stefán G Jónsson 6
Karl Egill Steingrímsson 5
Hjörtur Steinbergsson 4
Eftir fjórar lotur hafa vinningar safnast svona, (efstu sćtin):
Áskell og Sigurđur 28,5; Stefán 21; Smári 19,5; Hjörtur 16; Rúnar 15; Karl Egill 11,5
Svo minnum viđ enn og aftur á Hrađskákmót Akureyrar kl. 13 á sunnudaginn. Eins og endranćr er öllum heimil ţátttaka (međan húsrúm leyfir!)
Mótaröđ, Sigurđur vann ţriđju lotu
Föstudagur, 24. febrúar 2023
Teflt var í mótaröđinni í gćrkveldi. Keppendur voru sex og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit:
Sigurđur 9 (af 10)
Karl Egill 6,5
Stefán 6
Hjörtur 4
Helgi Valur 3,5
Gabríel Freyr 1
Ţessir hafa flesta vinninga eftir ţrjár lotur:
Sigurđur Eiríksson 21
Áskell Örn Kárason 20
Stefán G. Jónsson 15
Hjörtur Steinbergsson 12
Smári Ólafsson 11,5
Helgi Valur Björnsson 7,5
Fjórđa lota er á dagskrá eftir viku, 2.febrúar. Hrađskákmót Akureyrar verđur svo haldiđ sunnudaginn 5. mars.
Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar
Mánudagur, 20. febrúar 2023
Lokaumferđ 86. Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:
Rúnar-Helgi Valur 1-0
Smári-Áskell 1-0
Sigurđur-Eymundur 1-0
Tobias-Stefán 0-1
Reynir-Markús 0-1
Arnar Smári-Sigţór 1-0
Valur Darri-Skotta 1-0
Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar hreppir Akureyrarmeistaratitilinn. Áskell gat veitt honum keppni ef honum fipađist í síđustu skákinni, en ţađ var ţó aldrei líklegt. Áskell mátti hinsvegar játa sig sigrađan af Smára eftir afar fjöruga og tvísýna skák.
Lokastađan (efstu menn:)
Rúnar Sigurpálsson 6,5 (af 7)
Áskell Örn Kárason 5
Sigurđur Eiríksson 5
Smári Ólafsson 4,5
Stefán G Jónsson 4
Lokastöđuna má finna á Chess-results. Ţađ gleđur okkur ađ stigalausu keppendurnir, Helgi Valur, Reynir og Valur Darri, eiga nú allir möguleika á ađ komast inn á stigalista FIDE.
Nćsta mót verđur fimmtudagskvöldiđ 23. febrúar, hrađskákmót sem er liđur í mótaröđinni á vormisseri. Sjá annars mótaáćtlun sem finna má hér á síđunni.
Febrúarmót barna, Markús vann aftur!
Laugardagur, 18. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar efstur fyrir lokaumferđina
Ţriđjudagur, 14. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt 15.2.2023 kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaáćtlun til marsloka
Mánudagur, 13. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Röđun nćstsíđustu umferđar.
Sunnudagur, 5. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt 13.2.2023 kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ heldur áfram
Sunnudagur, 5. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jafnt í toppslagnum; enn ţrír jafnir í efsta sćti
Sunnudagur, 29. janúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.
Fimmtudagur, 26. janúar 2023