Áskell skákmeistari SA
Sunnudagur, 25. september 2022
Sjötta og síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag og fóru leikar svona:
Sigurđur-Áskell 0-1
Andri-Sigţór 1-0
Stefán-Elsa 0-1
Hilmir-Damian 1-0
Valur-Brimir 0-1
Tobias-Alexía 1-0
Lokastađan:
Áskell Örn Kárason 5,5
Andri Freyr Björgvinsson 5
Elsa María Kristínardóttir 4
Sigurđur Eiríkisson 3,5
Hilmir Vilhjálmsson 3,5
Stefán G Jónsson 3
Tobias Matharel 3
Brimir Skírnisson 3
Sigţór Árni Sigurgeirsson 2,5
Damian Jakub Kondracki 1,5
Valur Darri Ásgrímsson 1,5
Alexía Lív Hilmisdóttir 0
Ţetta er fjórđi meistaratitill Áskels. Hann vann haustmótiđ fyrst áriđ 1979, fyrir 43 árum!
Andri missti naumlega af sínum fjórđa titli í röđ; hann mátti sćtta sig viđ jafntefli viđ Áskel eftir ađ hafa haft betri stöđu og eftir jafntefli hans viđ Sigurđ í fjórđu umferđ var róđurinn ţungur. Elsa stóđ vel fyrir sínu; tapađi fyrir tveimur efstu mönnum en vann ađra. Hún hćkkađi mest allra keppenda á stigum.
Ţeir bekkjarbrćđur Tobias og Brimir ţurfa ađ tefla til úrslita um meistartitilinn í yngri flokki (f. 2007 og síđar). Ţađ einvígi verđur til lykta leitt nk. fimmtudag.
Haustmótiđ; Áskell efstur fyrir lokaumferđina.
Laugardagur, 24. september 2022
Tvćr umferđir voru tefldar í dag í haustmótinu. Úrslit:
4. umferđ:
Tobias-Áskell 0-1
Andri-Sigurđur 1/2
Elsa-Hilmir 1-0
Brimir-Stefán 0-1
Sigţór-Damian 1-0
Valur Darri-Alexía 1-0
5. umferđ:
Áskell-Stefán 1-0
Elsa-Andri 0-1
Sigurđur-Tobias 1-0
Hilmir-Sigţór 1/2
Damian-Valur 1/2
Alexía-Brimir 0-1
Áskell er ţví efstur međ 4,5 vinninga, Andri hefur 4 og Sigurđur 3,5 og geta ekki ađrir en ţeir ţrír orđiđ meistarar í ţetta sinn. Ţeir Sigţór (2,5), Tobias (2) og Brimir berjast svo um titilinn í yngri flokki.
Ţessi tefla saman í lokaumferđinni, sem hefst kl. 13 á morgun:
Sigurđur og Áskell
Andri og Sigţór
Stefán og Elsa
Hilmir og Damian
Valur Darri og Brimir
Tobias og Alexía
Stađan og öll úrslit hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.
Föstudagur, 23. september 2022
Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák Andra og Áskels lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu ţar sem Andri hafđi peđi meira í hróksendatafli en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Ţá vann Elsa María Sigurđ í tvísýnni skák. Önnur úrslit voru nokkurnveginn eftir bókinni.
Úrslit 3. umferđar:
Áskell-Andri 1/2
Sigurđur-Elsa 0-1
Stefán-Sigţór 1-0
Brimir-Tobias 0-1
Valur Darri-Hilmir 0-1
Alexía-Damian 0-1
Andri og Áskell eru nnú efstir međ 2,5 vinning, en Elsa, Sigurđur, Stefán, Hilmir og Tobias hafa tvo vinninga.
Á morgun verđa tefldat tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 13. Ţá leiđa ţessi saman hesta sína:
Tobias og Áskell
Andri og Sigurđur
Elsa og Hilmir
Brimir og Stefán
Sigţór og Damian
Valur Darri og Alexía.
Öll úrslit og stađan á Chess-results.
Haustmótiđ hafiđ!
Fimmtudagur, 22. september 2022
Haustmótiđ hefst í nćstu viku
Fimmtudagur, 15. september 2022
Spil og leikir | Breytt 20.9.2022 kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.
Fimmtudagur, 15. september 2022
Ađalfundurinn 11. september
Fimmtudagur, 15. september 2022
Skýrsla formanns fyrir ađalfund 2022
Fimmtudagur, 8. september 2022
Nćst á dagskrá | Breytt 11.9.2022 kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ
Sunnudagur, 4. september 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 11. september
Sunnudagur, 28. ágúst 2022