Áskell skákmeistari SA

Áskell ađ tafli 2021 iSjötta og síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag og fóru leikar svona:

Sigurđur-Áskell    0-1
Andri-Sigţór       1-0
Stefán-Elsa        0-1
Hilmir-Damian      1-0
Valur-Brimir       0-1
Tobias-Alexía      1-0

Lokastađan:
Áskell Örn Kárason          5,5
Andri Freyr Björgvinsson    5
Elsa María Kristínardóttir  4
Sigurđur Eiríkisson         3,5
Hilmir Vilhjálmsson         3,5
Stefán G Jónsson            3
Tobias Matharel             3
Brimir Skírnisson           3
Sigţór Árni Sigurgeirsson   2,5
Damian Jakub Kondracki      1,5
Valur Darri Ásgrímsson      1,5
Alexía Lív Hilmisdóttir     0

Ţetta er fjórđi meistaratitill Áskels. Hann vann haustmótiđ fyrst áriđ 1979, fyrir 43 árum!
Andri missti naumlega af sínum fjórđa titli í röđ; hann mátti sćtta sig viđ jafntefli viđ Áskel eftir ađ hafa haft betri stöđu og eftir jafntefli hans viđ Sigurđ í fjórđu umferđ var róđurinn ţungur. Elsa stóđ vel fyrir sínu; tapađi fyrir tveimur efstu mönnum en vann ađra. Hún hćkkađi mest allra keppenda á stigum. 
Ţeir bekkjarbrćđur Tobias og Brimir ţurfa ađ tefla til úrslita um meistartitilinn í yngri flokki (f. 2007 og síđar). Ţađ einvígi verđur til lykta leitt nk. fimmtudag. 


Haustmótiđ; Áskell efstur fyrir lokaumferđina.

Tvćr umferđir voru tefldar í dag í haustmótinu. Úrslit:

4. umferđ:
Tobias-Áskell     0-1
Andri-Sigurđur    1/2
Elsa-Hilmir       1-0
Brimir-Stefán     0-1
Sigţór-Damian     1-0
Valur Darri-Alexía 1-0

5. umferđ:
Áskell-Stefán     1-0
Elsa-Andri        0-1
Sigurđur-Tobias   1-0
Hilmir-Sigţór     1/2
Damian-Valur      1/2
Alexía-Brimir     0-1

Áskell er ţví efstur međ 4,5 vinninga, Andri hefur 4 og Sigurđur 3,5 og geta ekki ađrir en ţeir ţrír orđiđ meistarar í ţetta sinn. Ţeir Sigţór (2,5), Tobias (2) og Brimir berjast svo um titilinn í yngri flokki. 

Ţessi tefla saman í lokaumferđinni, sem hefst kl. 13 á morgun:
Sigurđur og Áskell
Andri og Sigţór
Stefán og Elsa
Hilmir og Damian
Valur Darri og Brimir
Tobias og Alexía

Stađan og öll úrslit hér.


Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák Andra og Áskels lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu ţar sem Andri hafđi peđi meira í hróksendatafli en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Ţá vann Elsa María Sigurđ í tvísýnni skák. Önnur úrslit voru nokkurnveginn eftir bókinni. 

Úrslit 3. umferđar:

Áskell-Andri       1/2
Sigurđur-Elsa      0-1
Stefán-Sigţór      1-0
Brimir-Tobias      0-1
Valur Darri-Hilmir 0-1
Alexía-Damian      0-1

Andri og Áskell eru nnú efstir međ 2,5 vinning, en Elsa, Sigurđur, Stefán, Hilmir og Tobias hafa tvo vinninga. 
Á morgun verđa tefldat tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 13. Ţá leiđa ţessi saman hesta sína:
Tobias og Áskell
Andri og Sigurđur
Elsa og Hilmir
Brimir og Stefán
Sigţór og Damian
Valur Darri og Alexía.

Öll úrslit og stađan á Chess-results.
 


Haustmótiđ hafiđ!

Haustmót Skákfélagsins hófst í kvöld. Beđiđ var međ ákvörđun um nákvćma dagskrá og útfćrslu ţar til endanleg ţátttaka lá fyrir. Ađ lokum skráđu sig 12 keppendur og munu tefla sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Mótiđ tekur fjóra daga og lýkur á...

Haustmótiđ hefst í nćstu viku

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2022 hefst fimmtudaginn 22. september. Mótiđ er meistaramót Skákfélagsins, en ţađ er opiđ öllum. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, en ţó er hafđur fyrirvari á dagskrá og fjölda umferđa ţar til...

Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.

Hiđ árlega startmót hófst strax ađ loknum ađalfundi sl. sunnudag. Sex skákjöfrar börđust um sigurinn og tefldu tvöfalda umferđ, alls 10 skákir hver. Nýkjörnir formenn fengu flesta vinninga: Áskell Örn Kárason og Rúnar Sigurpálsson 7,5 Andri Freyr...

Ađalfundurinn 11. september

Fundurinn var međ rólegasta móti og gengu ađalfundastörf greiđlega. Reikningar félagsins sýndu rekstur í góđu jafnvćgi, en umsvif ađeins minni en áđur vegna Covid. Formađur og ađrir stjórnarmenn gáfu allir kost á sér áfram. Stjórnin er ţá svona skipuđ:...

Skýrsla formanns fyrir ađalfund 2022

Inngangur Félagsstarfiđ á nýliđnu skákári 2021-2022, bar ţess nokkur merki ađ kórónaveiran herjađi á landsmenn og samkomutakmarkanir komu niđur á skákmótahaldi og ćfingum. Ţannig ţurfti ađ fresta bćđi Haustmótinu 2021 og Skákţingi Akureyrar 2022 um...

Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ

Afmćlismóti Ólafs Kristjánssonar lauk međ öruggum sigri alţjóđameistarans Vignis Vatnars Stefánssonar, sem leyfđi ađeins tvö jafntefli í 11 skákum. Efstu menn: Vignir Vatnar Stefánsson 10 Benedikt Briem 7,5 Stephan Briem 7,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 7...

Ađalfundur 11. september

Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Akureyrar sunnudaginn 11. september kl. 13.00. Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Fyrir ađalfdundi liggur skýrsla um störf félagsins á starfsárinu, svo og upplýsingar um fjárreiđur ţess. Ársreikningur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband