Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Spennan eykst í  Haustmóti Skákfélagsins sem nú kallast Arionbankamótiđ. Fyrir 4. umferđ, sem fram fór í dag, voru Tómas Veigar og Smári Ólafsson efstir og jafnir. Ţeir töpuđu báđir sínum viđureignum i dag. Smári fyrir Rúnari Ísleifssyni en Tómas mćtti ekki gegn Sigurđi Arnarsyni. Stađan er nú sú ađ Sigurđur og Rúnar eru efstir og jafnir međ ţrjá vinninga, ásamt Sigurđi Eiríkssyni, sem í dag vann sannfćrandi  sigur á Hreini Hrafnssyni.  Ţrír skákmenn fylgja forystusauđunum eftir međ hálfum vinningi minna. Ađ öđrum skákum er ţađ ađ frétta ađ Ólafur vann Símon, Sveinbjörn lagđi Andra Frey og  Einar Garđar sigrađi Jón Kristinn.

Stađan eftir 4 umferđir

Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Rúnar Ísleifsson 3 vinningar

Ólafur Kristjánsson, Smári Ólafsson og Tómas Veigar Sigurđarson 2,5 vinningar

Einar Garđar Hjaltason og Sveinbjörn Sigurđsson 2 vinningar

Hreinn Hrafnsson 1,5 vinningar

Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 vinningur

Andri Freyr Björgvinsson 0 vinningar.

 

Pörun nćstu umferđar má sjá á http://chess-results.com/tnr81882.aspx?art=2&rd=5&lan=1


Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Tómas og Smári efstir

Mótiđ hófst í gćrkveldi međ tveimur umferđum ţar sem tefldar voru atskákir. Eftir ţćr voru ţeir Smári Ólafsson og Tómas Veigar Sigurđarson efstir međ fullt hús. Ţeir áttust svo viđ í 3. umferđinni í dag og lauk skák ţeirra međ jafntefli. Úrslit í öđrum skákum urđu ţessi:

Sigurđur Arnason-Ólafur Kristjánsson          1-0

Jón Kristinn Ţorgeirsson-Sigurđur Eiríksson  0-1

Rúnar Ísleifsson-Sveinbjörn Sigurđsson       1-0

Hreinn Hrafnsson-Einar Garđar Hjaltason     1-0

Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson 0-1

Ţeir Smári og Tómas eru ţví enn efstir og jafnir međ 2,5 vinning, en Sigurđarnir tveir og Rúnar koma nćstir međ 2 vinninga. 4. umferđ hefst á morgun og eigast ţá m.a. viđ Sigurđur A og Tómas og Smári og Rúnar. Umferđin hefst kl. 13. 

Chess-Results


Haustmót SA hefst í kvöld kl. 20

10 keppendur eru ţegar skráđir í mótiđ. Okkur vantar helst a.m.k. tvo í viđbót!. Nú er tćkifćriđ skákmenn til ađ láta drauminn rćtast og skella sér í alvörumót!

 Auglýsingin:

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi.  Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir:

  • 1.-2. umferđ föstudaginn 28. september kl. 20.00. Umhugsunartími 25 mín.
  • 3. umferđ laugardaginn 29. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 4. umferđ sunnudaginn 30. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 5. umferđ laugardaginn 13. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 6. umferđ laugardaginn 13. október kl. 17.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 7. umferđ sunnudaginn 14. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3.500 fyrir ađra. Unglingar fćddir 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.

Arion banki er ađalstyrktarađili mótsins og verđa veitt peningaverđlaun sem hér segir:

  • 1. verđlaun kr. 20.000
  • 2. verđlaun kr. 10.000
  • 3. verđlaun kr. 6.000

Stigaverđlaun (1799 stig og lćgri) kr. 6.000

Teflt er um titilinn "Skákmeistari Skákfélags Akureyrar". Mótiđ er öllum opiđ en ađeins félagsmađur í Skákfélaginu getur unniđ meistaratitilinn. Peningaverđlaun gilda fyrir alla án tillits til félagsađildar.

Skákir 3-7. umferđar verđa reiknađar til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga


Ađalfundur í kvöld!

Fundurinn hefst kl. 20. Félagmenn eru hvattir til ađ mćta og rćđa málefni félagsins og kjósa sér stjórn fyrir nćsta starfsár. Heitt verđur á könnunni.

Ađalfundur og haustmót

Viđ minnum á ađalfund félagsins nú á fimmtudagskvöldiđ 27. september. Skorađ er á félagsmenn ađ mćta enda fundurinn ćđsta stjórnvald félagsins. Svo minnum viđ á haustmótiđ sem hefst á föstudagskvöld. Skráningarform hér á

Ćfingar á miđvikudögum

Opnar ćfingar fyrir börn og unglinga verđa á miđvikudögum kl. 17.00 ţar til tilkynnt verđur um annađ.

Jón vann aftur

Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM-mótaröđinni vinsćlu. Nú mćttu 16 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Helstu úrslit urđu ţau ađ Jón Kristinn jók forskot sitt í heildarkeppninni um hálfan vinning međ ţví ađ sigra annađ mótiđ í röđ. Í fyrstu...

Haustmót Skákfélags Akureyrar - Arionbankamótiđ

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi. Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28-30. september og 13-14. október. Telfdar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir: 1-2. umferđ föstudaginn 28. sept kl....

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar

Verđur haldinn fimmtudaginn 27. september nk. í Skákheimilinu og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf, m.a. kosning stjórnar og inntaka nýrra félaga. Félagar eru hvattir til ađ mćta en a.m.k. 10 manns ţurfa ađ sitja fundinn svo hann sé löglegur. Kaffi...

Skákćfingar fyrir börn og unglinga

Miđvikudaginn 19. september kl. 17.00 hefjast skákćfingar fyrir börn og unglinga í Skákheimilinu. Allir velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Fastir tímar fyrir ćfingar hafa ekki enn veriđ ákveđnir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband