Ólafur međ sigur

4. umferđ TM-mótarađarinnar lauk í kvöld ţegar 14 skákmenn öttu kappi í hrađskák. Spennan var mikil allt mótiđ en svo fór ađ lokum ađ Ólafur Kristjánsson bar sigur úr býtum međ 10,5 vinninga af 13 mögulegum. Fast á hćla honum komu Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason međ 10 vinninga en ţetta var fyrsta TM-mót Áskels í vetur. Fjórđi var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 8,5 vinninga en ţađ dugar honum til ađ halda efsta sćtinu í heildarkeppninni. Forskot hans er nú einn vinningur á Sigurđ og 1,5 á Ólaf.

Sá sigrar ađ lokum sem hefur flesta vinninga og er einu móti sleppt hjá hverjum og einum í ţeim reikningi.

Vinningafjölda keppenda í kvöld má sjá hér ađ neđan svo og heildarstöđuna.

Hausthrađskák Skákfélagsins fer fram á sunnudag og hefst kl. 13. Ađ ţví loknu fer fram verđlaunaafhending fyrir haustmótiđ í kappskák sem lauk fyrir skemmstu.

 

   
    

Nafn

28.10.2012

Samtals

Best 3 mót af 4

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8,5

41

32,5

Sigurđur Arnarson

10

39,5

31,5

Ólafur Kristjánsson

10,5

31

31

Sigurđur Eiríksson

7

30,5

24,5

Smári Ólafsson

7

22

22

Einar Garđar Hjaltason

5,5

23,5

20

Andri Freyr Björgvinsson

6,5

19

19

Sveinbjörn Sigurđsson

7

20,5

18

Haki Jóhannesson

4,5

20,5

16

Rúnar Ísleifsson

4

19,5

15,5

Tómas Veigar Sigurđarson

 

13

13

Ţór Valtýsson

 

12,5

12,5

Símon Ţórhallsson

5

15,5

12,5

Áskell Örn Kárason

10

10

10

Karl Steingrímsson

 

8

8

Logi Rúnar Jónsson

3,5

6,5

6,5

Haraldur Haraldsson

 

5

5

Ari Friđfinnsson

1,5

4,5

4,5

Jón Magnússon

 

1

1

Hjörtur Snćr Jónsson

 

0,5

0,5


TM-mótaröđin

Fimmtudaginn 18. ţessa mánađar  fer fram 4. umferđ í hinni rómuđu TM-mótaröđ.  Sigurvegari mótarađarinnar verđur sá sem flesta vinninga hlýtur samtals ađ einu móti slepptu. Hörđ barátta er um efsta sćtiđ milli Jóns Kr. Ţorgeirssonar, Sigurđar Arnarsonar og Ólafs Kristjánssonar en ađrir keppendur geta hćglega blandađ sér í ţann hóp. Alls hafa 19 keppendur tekiđ ţátt í fyrstu ţremur umferđunum og má sjá árangur ţeirra hér ađ neđan.

Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mín. umhugsunartíma á skák og hefjast herlegheitin kl. 20.00 ađ stađartíma  en ţá er klukkan 14.00 í Dhaka í Bangladesh.  

 

TM-mótaröđin    
      
Nafn13.9.201220.9.20124.10.2012Vinningar samtalsBesti árangur 2 mót af 3
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1012,51032,522,5
Sigurđur Arnarson 811,51029,521,5
Ólafur Kristjánsson 8,512 20,520,5
Sigurđur Eiríksson 610,5723,517,5
Smári Ólafsson 5,59,5 1515
Einar Garđar Hjaltason 3,568,51814,5
Tómas Veigar Sigurđarson 67 1313
Andri Freyr Björgvinsson 5,5712,512,5
Haki Jóhannesson 4,56,551611,5
Ţór Valtýsson 12,5 12,511,5
Rúnar Ísleifsson 5,54,55,515,511
Sveinbjörn Sigurđsson 2,56513,511
Karl Steingrímsson 35 88
Símon Ţórhallsson343,510,57,5
Haraldur Haraldsson 5 55
Ari Friđfinnsson 3 33
Logi Rúnar Jónsson3 33
Jón Magnússon1 11
Hjörtur Snćr Jónsson0,5 0,50,5

 


Tómas Veigar skákmeistari SA

 nn tomas veigar sigurdarson og sveinbjorn sigurdsson

Nú er nýlokiđ 7. og síđustu umferđ haustmóts SA - Arionbankamótsins. Eins og ráđ var fyrir gert var lokaumferđin ćsispennandi, enda mótiđ afar jafnt. Tómas Veigar hafđi hálfs vinnings forystu ţegar sest var ađ tafli, en vitađ var ađ hann átti viđ ramman reip ađ draga ţar sem Sveinbjörn var sem byggir á rúmlega hálfrar aldar reynslu í viđskiptum viđ kerlinguna Caissu. Skammt á hćla Tómasi kom svo hjörđ blóđţystra skákjöfra og ćtluđu allir sér sigur í skákum dagsins. Smám saman náđu keppinautar hans ađ knýja fram vinning í sínum skákum; Sigurđur A lagđi ađ velli lćrisvein sinn Jón Kristin og nafni hans Eiríksson fékk fórnađ drottningu sinni guđunum fyrir mátsókn gegn Ólafi Kristjánssyni. Ţá vann Ólafsson Smári sitt riddaraendatafl gegn Simanovits hinum bráđgjöra. Voru ţeir félaga ţví ţrír komnir í forystu međ 5 vinninga og Tómas međ altmeister enn í tvísýnum fangbrögđum. Ćddi sá síđarnefndi á Veigarinn međ peđaflóđi miklu og allskyns hótunum. Svo lyktađi ţó bardaganum ađ ţegar Sveinbjörn átti kost á ţví ađ stilla upp jafnri stöđu og hugsanlega knýja fram skiptan hlut (sem hefđi ţýtt fjórskipađa forystu og umfangsmikla úrslitakeppni), ţá varđ honum hugsađ um of til sćlustunda međ skákgyđjunni og náđi ekki ađ ţrýsta á klukkuhnappinn í tćka tíđ. Varđ hann ađ hlíta ţeim grimmu örlögum sem ástmenn Caissu hafa löngum ţurft ađ búa viđ - ađ tapa skákinni. Ţar međ var Tómas Veigar orđinn skákmeistari félagsins í fyrsta sinn. Er hann vel ađ ţeim titli kominn.

Úrslit dagsins og mótsins í heils sinni má annars nálgast hér


Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Tómas efstur fyrir síđustu umferđ Eftir sigur í 5. og 6. umferđ er Tómas Veigar nú orđinn efstur í afar jöfnu móti. Hann hefur 4.5 vinning eftir sex skákir en ţeir nafnar Sigurđar A og E koma nćstir ásamt Smára Ólafssyni međ 4 vinninga. Rúnar Ísleifsson,...

Haustmótiđ hefst á ný í dag

Haustmót SA - Arionbankamótiđ hefst nú á ný eftir hlé sem gert var vegna Íslandsmóts Skákfélaga. Í dag, laugardag verđa tefldar 5. og 6. umferđ og mótinu lýkur svo á morgun međ ţeirri 7. Ađ loknum fjórum umferđum eru ţeir nafnar Sigurđur Arnarson og...

Fyrsti fyrirlesturinn á fimmtudagskvöld

Nú eru ađ hefjast á ný hinir margrómuđu fyrirlestrar í Skákheimilinu. Í ţetta sinn mun Áskell Örn Kárason segja frá ólympíuskákmótinu í Manila 1992 og ţátttöku íslensku sveitarinnar ţar. Mótiđ í Manila komst á spjöld sögunnar sem eitt glćsilegasta...

Barna- og unglingaćfingar

Ćfingar í almennum flokki er nú ađ hefjast ađ nýju mánudaginn 8. október og verđa framvegis á ţeim degi kl. 16.30. Framhaldsflokkurinn verđur svo á miđvikudögum kl. 17.00. Nokkrar aukaćfingar fyrir framhaldsflokk verđa svo ákveđna sérstaklega....

Suđurferđ á föstudag

Um nćstu helgi er komiđ ađ hinu margrómađa Íslandsmóti skákfélaga se enn gengur reyndar í máli manna undir gamla heitinu DEILDAKEPPNINN eđa bara DEILDÓ. Vegna ótrúlegra forfalla ađ unadnförnu verđum viđ Skákfélagsmenn ađ láta okkur nćgja ađ senda 3...

TM-mótaröđin

Ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar fer fram á fimmtudaginn. Mótaröđin hefur veriđ vel sótt hingađ til og röđ efstu manna eftir tvćr fyrstu umferđirnar má sjá hér ađ neđan en alls hafa 19 ţátttakendur mćtt til keppni. Jón Kristinn Ţorgeirsson 22,5 Ólafur...

Forystusauđirnir töpuđu.

Tómas og Smári, sem voru efstir og jafnir eftir 3 umferđir á haustmótinu, töpuđu báđir sínum skákum, međan félagar ţeirra í 3-5. sćti unnu allir. Ţví eru ţeir Sigurđar báđir og Rúnar Ísleifsson nú jafnir í efsta sćti međ 3 vinningar af 4. Úrslitin í dag:...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband