Dagskrá nćstu vikna

Eins og lesendum er sjálfsagt kunnugt stendur nú yfir Skákţing Akureyrar-Landsbankamótiđ. Ţađ setur mestan svip á dagskrá nćstu vikna.

Eins og ćvinlega eru skákćfingar fyrir börn og unglinga á mánudögum og miđvikudögum auk ţess sem ćskan og ellin eigast viđ á ţriđjudögum.

Í kvöld, fimmtudaginn 6. febrúar fer fram 7. umferđ skákţingsins. Hefst umferđin kl. 18.00

Sunnudaginn 9. feb. fer 8. umferđin fram og hefst hún kl. 13.00

Mánudaginn 10. febrúar er afmćlisdagur Skákfélags Akureyrar. Ţá verđur opiđ hús frá kl. 20 ţar sem skákfélagsmenn og velunnarar eru bođnir velkomnir. Líklegt er ađ slegiđ verđi upp hrađskákkeppni međ einhverju sniđi. Ţann sama dag verđa tefldar tvćr skákir í skákţinginu og hefjast ţćr kl. 18.00.

Fimmtudaginn 13. febrúar verđur opiđ hús kl. 20. Ţá verđur fluttur skákfyrirlestur. Tvö ţemu koma til greina. Annađ hvort verđur fjallađ um skiptamunsfórnir eđa um ađ fleyga borđiđ í tvennt međ peđaframrás. Ţetta verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.

Sunnudaginn 16. feb. fer lokaumferđ Skákţings Akureyrar - Landsbankamótsins fram og hefst umferđin kl. 13.00  

Sunnudaginn 23. febrúar fer fram Hrađskákmót Akureyrar. Mótiđ hefst kl. 20.00

Síđan styttist í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem hefst 28. febrúar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband