15 mínútur á 12 mínútum
Sunnudagur, 5. nóvember 2017
Í dag var teflt 15 mínútna mót. Til ađ hrađa öllum ađgerđum létu menn ţó nćgja ađ nota 12 mínútur á hverja skák og kom ţađ ekki ađ sök. Hér kemur lokastađan:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | |||
1 | Áskell Örn Kárason | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
2 | Sigurđur Arnarson | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 4˝ | |
3 | Haraldur Haraldsson | 1 | ˝ | 0 | 0 | 1 | 1 | 3˝ | |
4 | Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 3˝ | |
5 | Hjörtur Steinbergsson | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 3 | |
6 | Karl Egill Steingrímsson | 0 | 0 | 0 | ˝ | 0 | 1 | 1˝ | |
7 | Gabríel Freyr Björnsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.
Föstudagur, 3. nóvember 2017
Í kvöld fór fram 10 mínútna mót .8 skákmeistarar mćttu til leiks og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.Rúnar Sigurpálsson vann međ yfirburđum ,en var hógvćrđin sjálf á eftir og kvađst hafa haft stríđsgćfuna međ sér í nokkrum skákum.Vantađi fleiri af ungu mönnunum okkar en Andri Freyr og Símon voru ađ keppa erlendis og viđ söknuđum ţess ađ nýji fide meistarinn Jokkó mćtti ekki og formađurinn Áskell var vant viđ látin.En röđin var annars ţessi.
1. Rúnar Sigurpálsson 7. vinninga
2.Sigurđur Arnarsson 5. ----
3.haraldur Haraldsson 4 1/2 ------
4. Tómas Veigar Sigurđsson 3 1/2 -----
5.Hjörtur Steinbergsson 3. ------
6. Karl Steingrímsson 2 ----
7. Arnar Smári Signýjarsson 2 ----
8. Heiđar Ólafsson 1 ----.
Jón Kristinn hrađskákmeistari
Ţriđjudagur, 31. október 2017
Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum áđur var ţađ yngsti keppanfinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson sem sigrađi međ nokkrum yfirburđurm. Hann vann allar skákirnar nema eina. Sá sem lagđi hann ađ velli var einmitt elsti keppandinn og er sá meira en hálfri öld eldri en sigurvegarinn. Ţetta er Ólafur Kristjánsson sem hafnađi í öđru sćti, ásamt Áskeli Erni Kárasyni. Öll úrslit hér:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 13 |
Ólafur Kristjánsson | 9˝ |
Áskell Örn Kárason | 9˝ |
Sigurđur Eiríksson | 7 |
Haraldur Haraldsson | 7 |
Sigurđur Arnarson | 5 |
Smári Ólafsson | 4 |
Eymundur Eymundsson | 1 |
Haustmót yngri flokka 6. nóvember
Ţriđjudagur, 31. október 2017
Enn sigrar Jón
Sunnudagur, 29. október 2017
Mótaröđin í kvöld!
Fimmtudagur, 26. október 2017
Skákfélagiđ međ fjórar sveitir á Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 26. október 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Jón Kristinn hélt titlinum!
Sunnudagur, 15. október 2017
Spil og leikir | Breytt 11.5.2018 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: efstu menn unnu sínar skákir
Fimmtudagur, 12. október 2017
Áskell efstur á geđheilbrigđismóti
Miđvikudagur, 11. október 2017