Haustmótiđ: efstu menn unnu sínar skákir

Fjórđa umferđ - síđari hluta - Haustmóts SA hófst í kvöld. Jón Kristinn vann skák sína gegn Smára; Sigurđur Arnarson lagđi Ólaf ađ velli og sömuleiđis hafđi Áskell betur gegn Eymundi. Umferđinni lýkur á morgun ţegar Arnar Smári og Jón Magnússon leiđa saman hesta sína og hróka.  Lokaumferđin verđur svo háđ á sunnudag, en eftir úrslit dagsins getur enginn ógnađ sigri FM Thorgeirssonar. Ţeir Arnarson og Kárason berjast um silfriđ og er sá fyrrnefndi sjónarmun á undan í ţví kapphlaupi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband