Haustmótiđ, fjórir og fjórir!
Fimmtudagur, 27. september 2018
"Fjórir hanga, fjórir ganga" segir í gamalli ţulu. Kannski má segja ţađ sama um stöđuna á haustmótinu eftir tvćr fyrstu umferđinar. Frestađri skák úr fyrstu umferđ milli Andra og Smára lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Í annari umferđ sem lauk í kvöld urđu úrslit ţessi:
Benedikt-Sigurđur 0-1
Smári-Símon 0-1
Hilmir-Andri 0-1
Áskell-Elsa 1-0
Skv. heimildamanni fréttasíđunnar átti Smári góđa vinningsmöguleika en lék sig óvart í mát í tímahraki. Međ ţessum úrslitum er helmingir keppenda međ fullt hús ("fjórir ganga"), ţ.e. Andri, Áskell, Sigurđur og Símon, en ţau Benedikt, Elsa, Hilmir og Smári eru enn á vinninga. Í ţriđju umferđ, sem háđ verđur nk. sunnudag munu ţessi leiđa saman hross sín:
Andri og Benedikt,
Sigurđur og Áskell
Símon og Hilmir
Elsa og Smári.
Haustmótiđ hófst í dag
Sunnudagur, 23. september 2018
Keppendur eru átta í ţetta sinn og ţví tefldar sjö umferđir allir-viđ-alla. Mótiđ hófst í dag og er ţremur skákum lokiđ:
Benedikt Stefánsson-Áskell Örn Kárason 0-1
Sigurđur Eiríksson-Hilmir Vilhjálmsson 1-0
Símon Ţórhallsson-Elsa María Kristínardóttir 1-0
Skák ţeirra Andra Freys Björgvinssonar og Smára Ólafssonar var frestađ til ţriđjudags. Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudags og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ:
Benedikt og Sigurđur
Hilmir og Andri
Smári og Símon
Áskell og Elsa
Sjá nánar á Chess-results.
A4 mótaröđin fyrir börn og unglinga.
Föstudagur, 21. september 2018
Haldin verđa sjö mót nú á haustmisseri, ávallt á laugardögum kl. 10-12 Ţau eru ţessi:
22. september
6. október
20. október
3. nóvember
17. nóvember
1. desember
8. desember
Athugiđ ađ alltaf líđa tvćr vikur milli móta, nema í desember.
Mótaröđin er styrkt af A4, sem gefur Skákfélaginu fyrirtaks tússtöflu í kennslustofu okkar og mun koma ađ góđum notum í skákkennslunni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ 3; Jón Kristinn tapađi
Föstudagur, 21. september 2018
Mótaröđin
Miđvikudagur, 19. september 2018
Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritađur!
Ţriđjudagur, 18. september 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2018
Sunnudagur, 16. september 2018
Sex í 15 mínútur
Sunnudagur, 16. september 2018
15 mínútna mót sunnudag
Sunnudagur, 16. september 2018
Frá ađalfundi
Sunnudagur, 16. september 2018