Gleđilegt nýtt ár!
Miđvikudagur, 2. janúar 2019
Um leiđ og viđ óskum félagsmönnum og skákunnendum öllum farsćldar á hinu nýbyrjađa ári viljum viđ minna á ţađ sem framundan er á nćstu mánuđum, sem einkennast munu af hátíđahöldum í tilefni af aldarafmćli félagsins. Byrjum samt á fysta móti ársins, hinu hefđbundna nýjársmóti sem ađ venju er efnt til fyrsta dags nýs árs. Í ţetta sinn mćttu sex nýslegnir túskildingar til leiks og urđu lyktir ţessar:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |||
1 | Áskell Örn Kárason | 1 ˝ | 0 0 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 7˝ | |
2 | Sigurđur Eiríksson | 0 ˝ | 1 1 | 1 0 | 1 0 | 1 1 | 6˝ | |
3 | Tómas Veigar Sigurđarson | 1 1 | 0 0 | 0 0 | 1 1 | 1 1 | 6 | |
4 | Karl Steingrímsson | 0 0 | 0 1 | 1 1 | 0 1 | 1 1 | 6 | |
5 | Hjörtur Steinbergsson | 0 0 | 0 1 | 0 0 | 1 0 | 0 0 | 2 | |
6 | Kristinn P Magnússon | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 1 1 | 2 |
Stćrstu viđburđir afmćlisársins nú á vormisseri eru ţessir:
13. janúar hefst Skákţing Akureyrar, hiđ 82. í röđinni. Sjá sérstaka auglýsingu hér á síđunni.
26. janúar (á skákdaginn) verđur haldiđ stórt barnamót í sal Brekkuskóla.
9. febrúar, skemmtikvöld. Ţá komum viđ saman í Skákheimilinu og teflum okkur til gamans og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt til ađ koma okkur í réttan gír fyrir afmćlisveisluna
10. febrúar, á afmćlisdaginn sjálfan, verđur veisla í Íţróttahöllinni.
22-24. mars verđur Skákţing Norđlendinga, hiđ 85. í röđinni haldiđ í Skákheimilinu.
25.maí-1. júní verđur svo stóra afmćlismótiđ haldiđ í Hofi, alţjóđlegt skákmót sem jafnframt verđur Íslandsmót í skák. Ţar munu okkar fremstu meistarar verđa međal keppenda, auk erlendra stórmeistara.
Mótaáćtlunina má annars finna hér neđst á síđunni - hún opnast ţegar tvísmellt er á hana.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfa eđa ekki hverfa?
Mánudagur, 31. desember 2018
Suđur og norđur tókust á ađ venju í árlegri hverfakeppni akureyrskra skákmanna sem háđ var ţann 29. desember. Hverfaskipting var nokkuđ óregluleg ţetta áriđ - en í grunnin byggđist hún ţó á ţví ađ norđlćgum sjónarmiđum var att gegn suđrćnum áherslum. Lína var dregin um Ţingvallastrćti, en ţá voru hóparnir misstórir, svo flytja ţurfti tvo af norrćnu kyni um set og var til ţess beitt tilviljunarađferđ sem viđurkennd er í vísinda- og frćđastarfi um allan heim.
Fyrst var tefld atskák á sex borđum og ţar reyndust norđanmenn mun farsćlli í jöfnum og tvísýnum skákum. Ţeirra sveit var skipuđ ţeim Jóni Kristni, Símoni, Tómasi Veigari, Karli Agli, Hirti Steinbergs og Grétari Eyţórssyni. Unnu ţeir fimm skákir en töpuđu einni. Í tapliđinu voru ţeir Áskell, Andri Freyr, Smári, Haki, Hjörleifur og Benedikt frá Bćgisá.
Ţá var tekin hrađskákrimma međ bćndaglímufyrirkomulagi og bćttist nú Rúnar Sigurpálsson viđ í syđri hlutann, en Jakob Ţór Kristjánsson í ţann norđanverđa. Var tefld tvöföld umferđ međ örlitlum forföllum ţegar ađ seinni umferđinni kom. Í ţessum rimmum kom styrkur suđrćnu sambasveitarinnar í ljós sem vann fyrri umferđina 27-22 og ţá síđari 21-15. Fóru ţar fremstir ţeir Rúnar og Áskell međ 11 vinninga af 13, en fremstur í nettu norđansveitinni var Jón Kristinn međ 9,5.
Lauk ţar međ tafldagskrá ársins 2018. Ţráđurinn verđur tekinn upp ađ nýju strax á fyrsta degi nćsta árs međ nýjársmótinu alkunna. Ţađ hefst kl. 14 á nýjársdag, enda margir enn syfjađir um eittleytiđ.
Jón Kristinn vann jólahrađskákmótiđ
Föstudagur, 28. desember 2018
Hátíđ ljóss og friđar tilheyrir jólahrađskákmót Skákfélagsins og fór ţađ fram í gćrkveldi, 27. desember. Var bćđi fjölmennt og góđmennt á mótinu og alls 15 keppendur settust ađ tafli og tefldu allir viđ alla. Eins og endranćr skáru nokkrir keppendur sig fljótlega úr í baráttunni um sigurinn, sem ađ lokum féll í skaut Jóni Kristini Ţorgeirssyni, sem varla gat komiđ á óvart. Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga og má fletta ţví upp á Chess-results.
Mótstöfluna má sjá hér:
Glćsileg uppskeruhátíđ - flott vinaskákmót
Fimmtudagur, 20. desember 2018
Markús Orri vann lokamót A4. Jökull Máni efstur í mótaröđinni.
Föstudagur, 14. desember 2018
Úrslit úr lokamóti Mótarađarinnar
Föstudagur, 7. desember 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin: Lokamót ársins
Miđvikudagur, 5. desember 2018
A4-mót nr. sex; ţrjú efst og jöfn!
Sunnudagur, 2. desember 2018
Fyrirlestur á morgun
Laugardagur, 1. desember 2018
Dagskráin í desember
Ţriđjudagur, 27. nóvember 2018