Dagskráin nćstu vikur
Föstudagur, 22. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari - í 16. sinn!
Ţriđjudagur, 19. febrúar 2019
Hrađskákmót Akureyrar fór fram ţann 17. febrúar. Góđmennt var á mótinu, en sjö áhugasamir keppendur voru tilbúnir til ađ berjast um ţennan merka titil. Sigurđur Arnarson tók snemma forystu á mótinu og hélt henni ţar til í nćstsíđustu umferđ, ţegar hann tapađi óvćnt fyrir alţjóđlegum meistara. Ţađ gat Rúnar Sigurpálsson nýtt sér, en Rúnar hefur líklega unniđ ţetta mót oftar en nokkur annar. Hann hreppti ţví efsta sćtiđ enn einu sinni, ţrátt fyrir slaka byrjun. Rúnar hafđi ađeins 1,5 vinning eftir 4 fyrstu skákirnar, en vann svo 10 skákir í röđ og ţađ dugđi, sem áđur sagđi. Um önnur úrslit vísast til töflu:
nafn | stig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | vinn | ||
1 | FM | Sigurpalsson Runar | 2249 | * * | 0 1 | ˝ 1 | 0 1 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 9˝ |
2 | Arnarson Sigurdur | 2056 | 1 0 | * * | 1 0 | 1 0 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 9 | |
3 | Thorhallsson Simon | 1874 | ˝ 0 | 0 1 | * * | 0 1 | 1 1 | 1 1 | 1 1 | 8˝ | |
4 | IM | Karason Askell O | 2131 | 1 0 | 0 1 | 1 0 | * * | 1 0 | 1 1 | 1 1 | 8 |
5 | Eiriksson Sigurdur | 1974 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 1 | * * | 1 1 | 1 1 | 5 | |
6 | Thorarensen Robert | 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | * * | 1 1 | 2 | |
7 | Valdemarsson Viktor | 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | * * | 0 |
Nćstu stórtíđindi í mótamálum felast í fjórđum loku TM-mótarađarinnar á fimmtudagsinn kl. 20.00. Ţó verđur sýnu stćrri atburđur ţar á undan, en kl. 17:45 setjast ţeir Rúnar Sigurpálsson (sem hefur titil ađ verja) og Símon Ţórhallsson ađ tafli í úrslitaeinvígi sínu um Akureyrarmeistartitilinn í skák 2019. Munu ţeir tefla tvćr atskákir (25+5) um ţennan merka titil og sk. hamfaraskák til úrslita ef nauđsyn krefur. Áhorfendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega - mótaröđin hefst ađ einvíginu loknu.
Spil og leikir | Breytt 20.2.2019 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagsmót; Markús vann aftur!
Sunnudagur, 17. febrúar 2019
Ţriđja laugardagsmótiđ í syrpu sem hófst á nýju ári var háđ ţann 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu ađ venju sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Úrslit urđu ţessi:
röđ | nafn | vinn |
1 | Markús Orri Óskarsson | 6 |
2 | Jökull Máni Kárason | 4 |
Ingólfur Árni Benediktsson | 4 | |
Arna Dögg Kristinsdóttir | 4 | |
5 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 3 |
Hulda Rún Kristinsdóttir | 3 | |
Bergur Ingi Arnarson | 3 | |
8 | Ólafur Steinţór Ragnarsson | 2 |
9 | Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir | 1 |
10 | Alexía Lív Hilmisdóttir | 0 |
Ţessi mót eru virkilega skemmtileg og gott tćkifćri fyrir áhugasama iđkendur ađ auka keppnisţrek og -reynslu. Nćsta mót verđur strax í nćstu viku og lýkur ţá ţessari fjögurra móta syrpu. Markús stendur besta ađ vígi í vinningasöfnuninni; hefur 16,5 vinninga; Ţau Arna Dögg og Sigţór koma nćst međ 10,5.
Svo er áformađ ađ hefja nýja fjögurra móta röđ laugardaginn 7. mars nk.
TM-mótaröđin, 3. umferđ
Föstudagur, 15. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđin heldur áfram - nćsta mót á fimmtudag.
Miđvikudagur, 13. febrúar 2019
Laugardagsmótin
Miđvikudagur, 13. febrúar 2019
Skákţing Akureyrar: Rúnar og Símon jafnir í efsta sćti!
Mánudagur, 4. febrúar 2019
Laugardagsmótin - tveimur mótum lokiđ
Mánudagur, 4. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Aldarafmćli Skákfélags Akureyrar
Sunnudagur, 3. febrúar 2019
Skákţingiđ; Rúnar og Símon efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 31. janúar 2019
Spil og leikir | Breytt 1.2.2019 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)