TM-mótaröđin, 3. umferđ

Í gćrkvöldi fór 3. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Fyrir fyrstu skákirnar var nýtt stigakerfi kynnt til sögunnar. Keppendur munu ekki lengur safna saman vinningum, heldur stigum. 1. sćtiđ mun alltaf gefa jafnmörg stig, burt séđ frá ţví hversu marga vinninga hver og einn fćr. Samtals verđa gefin stif fyrir 11 fyrstu sćtin. Ef keppendur eru fćrri en 11 fá allir stig, jafnvel ţótt enginn vinningur komi í hús. Stig eru veitt samkvćmt eftirfarandi töflu.

1. sćti15
2. sćti12
3. sćti10
4. sćti8
5. sćti7
6. sćti6
7. sćti5
8. sćti4
9. sćti3
10. sćti2
11. sćti1

 

Ef keppendur verđa međ jafnmarga vinninga skiptast stig á milli ţeirra.

Í keppni gćrkvöldsins mćttu 12 skákmenn, allt frá ţrautreyndum keppendum til nýliđa. Fjórir keppendur mćttu í fyrsta sinn til ţátttöku á ţessu ári, ţar af einn sem var ađ mćta í sitt fyrsta skákmót fyrir fullorđna. Stóđ hann sig međ stakri prýđi og lagđi tvo andstćđinga og átti skiliđ ađ fá fleiri vinninga, m.a. gegn ţeim er ţetta ritar. Tveir af ţessum "nýliđum" enduđu í 2 af 3 efstu sćtunum.Vinningar og stig urđu sem hér segir:

 VinningarStig
Rúnar1013.5
Símon1013.5
Halldór Brynjar910
Áskell78
Sigurđur A.6.56.5
Elsa6.56.5
Smári54.5
Tómas54.5
Stefán33
Hjörtur21.5
Róbert 21.5
Hilmir00

 

Í stigakeppninni hefur Elsa María tekiđ forystu eins og sjá má hér ađ neđan.

IMG_0745

 10. jan07. feb14. feb. 
Elsa María Kristínardóttir8.3156.529.8
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511 26
Símon Ţórhallsson8.3 13.521.8
Áskell Örn Kárason 11819
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.516.5
Stefán G Jónsson4.57314.5
Rúnar Sigurpálsson  13.513.5
Smári Ólafsson8.3 4.512.8
Halldór Brynjar Halldórsson  1010
Hilmir Vilhjálmsson3609
Andri Freyr Björgvinsson 8 8
Sigurđur Arnarson  6.56.5
Sigurđur Eiríksson6  6
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.56
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband