Laugardagsmót; Markús vann aftur!

Markús OrriŢriđja laugardagsmótiđ í syrpu sem hófst á nýju ári var háđ ţann 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu ađ venju sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Úrslit urđu ţessi:

röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Jökull Máni Kárason4
 Ingólfur Árni Benediktsson4
 Arna Dögg Kristinsdóttir4
5Sigţór Árni Sigurgeirsson3
 Hulda Rún Kristinsdóttir3
 Bergur Ingi Arnarson3
8Ólafur Steinţór Ragnarsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir1
10Alexía Lív Hilmisdóttir0

Ţessi mót eru virkilega skemmtileg og gott tćkifćri fyrir áhugasama iđkendur ađ auka keppnisţrek og -reynslu. Nćsta mót verđur strax í nćstu viku og lýkur ţá ţessari fjögurra móta syrpu. Markús stendur besta ađ vígi í vinningasöfnuninni; hefur 16,5 vinninga; Ţau Arna Dögg og Sigţór koma nćst međ 10,5. 

Svo er áformađ ađ hefja nýja fjögurra móta röđ laugardaginn 7. mars nk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband