Laugardagsmótin - tveimur mótum lokiđ

Laugardagsmótin hófust á ný eftir miđja janúar og nú er tveimur mótum lokiđ. Úrslit hafa orđiđ ţessi:

Markús Orri

Ingó árni

 19.jan 
röđnafnvinn
1Ingólfur Árni Benediktsson5
2Markús Orri Óskarsson
3Jökull Máni Kárason4
 Hulda Rún Kristinsdóttir4
5Sigţór Árni Sigurgeirsson
6Ingólfur Bjarki Steinţórsson3
7Júlía Sól Arnórsdóttir
8Arna Dögg Kristinsdóttir
9Ólafur Steinţór Ragnarsson1
   
 2.feb 
röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Arna Dögg Kristinsdóttir4
3Örn Marinó Árnason4
4Sigţór Árni Sigurgeirsson4
5Emil Andri Davíđsson3
6Hulda Rún Kristinsdóttir2
7Alexía Lív Hilmisdóttir1

Nćstu tvö mót verđa haldin 16. og 23. febrúar og reiknast samanlagđur árangur í ţessum fjórum mótum til verđlauna.  Eftir tvö mót er Markús Orri efstur međ 10,5 vinning. Sigţór Árni hefur 7,5;  Arna Dögg 6,5 og Hulda systir hennar 6 vinninga. Nćsti slagur sumsé ţann 16. febrúar, en fyrst er afmćliskaffiđ á sunnudaginn! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband