Brekkuskólastelpur gerđu góđa ferđ til Reykjavíkur

Brekkustelpur jan 2021Íslandsmót gunnskólasveita stúlkna fór fram í Reykjavík laugardaginn 30. janúar. Sveit brekkuskólastúlkna sem er ađ ćfa hjá Skákfélaginu skellti sér suđur um morguninn og tók ţátt í flokki 3-5. bekkjar ásamt 14 öđrum sveitum. Sveitin var í toppbaráttu allan tíman og hafnađi ađ lokum í fjórđa sćti, sem verđur ađ teljast mjög gott. Sveitina skipuđu Alexía Lív Heimisdóttir, Stella Kristín Júlíusdóttir og Ingibjörg Urđur Ögludóttir Dowling. Liđstjóri var Elsa María Kristínardóttir. Lokastöđuna má sjá hér.Brekkustelpur og Elsa

Sannarlega gott framtak og vonandi ekki í síđasta skipti sem stúlkasveit héđan ađ norđan lćtur til sín taka á ţessum vettvangi.

Mynd af sveitinni ásamt liđstjóranum var sótt á skak.is. Mynd af stúlkunum ađ tafli var tekin af Elsu Maríu.


Skákţing Akureyrar hófst í dag

Keppendur eru 18 og tefla í tveimur flokkum. Úrslit í A-flokki:

Sigurđur Eiríksson-Rúnar Sigurpálsson              0-1

Karl Egill Steingrímsson-Hjörleifur Halldórsson    1/2

Andri Freyr Björgvinsson-Stefán G. Jónsson         1-0

Gunnlaugur Ţorgeirsson-Eymundur Eymundsson         frestađ.

Sigurvegari í A-flokki verđur Skákmeistari Akureyrar áriđ 2021. Fráfarandi meistari er Andri Freyr Björgvinsson, en stigahćsti keppandinn ađ ţessu sinni er Rúnar Sigurpálsson, Akureyrarmeistari áriđ 2019.

 

Keppendur í B-flokki eru allir á grunnskólaaldri og tefla um tvo meistaratitla,  í unglingaflokki (f. 2005-2009) og í barnaflokki (f. 2010 og síđar). 

Úrslit fyrstu umferđar í B-flokki (fćđingarár í sviga)

Tobias Matharel(2009)-Brimir Skírnisson(2009)                  1-0

Markús Orri Óskarsson(2009)-Mikael Máni Jónsson(2007)          1-0

Gunnar Logi Guđrúnarson(2009)-Sigţór Árni Sigurgeirsson(2011)  0-1

Emil Andri Davíđsson(2009)-Alexía Lív Hilmisdóttir(2011)       1-0

Jökull Máni Kárason(2010)-Jóhann Valur Björnsson(2008)         1-0

 

Í báđum flokkum tefla allir-viđ-alla, sjö umferđir í A-flokki og níu í B-flokki. 

Sjá má úrslit og röđun í öllum umferđum á Chess-results.com:

A-flokkur  

B-flokkur

Önnur umferđ verđur tefld fimmtudaginn 4. febrúar og hefst kl. 18.00

 


Skákţing Akureyrar ađ hefjast

Skákţing Akureyrar, hiđ 84. í röđinni, hefst sunnudaginn 31. janúar kl. 13.00, Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

 

Fyrirkomulag mótsins mun ađ nokkru leyti mótast af fjölda ţátttakenda.  Fyrirhugađ er ađ teflt verđi í tveimur riđlum A- og B-riđil og verđi ţátttakendum rađađ í riđla eftir skákstigum. Sigurvegari B-riđils á á síđasta skákţingi á ţó sjálfkrafa rétt til ţátttöku í A-riđli, ţar sem teflt verđur um sćmdarheitiđ „Skákmeistari Akureyrar 2021“.  

Ţá verđur telft um tvo meistaratitla í yngri flokkum, ţ.e. „Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki“ (börn fćdd 2005-2009) og „Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki“ (börn fćdd 2010 og síđar). Um ţessa titla verđur teflt í B-riđli.

Í A-riđli er gert ráđ fyrir átta keppendum og munu ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, sjö umferđir. Í B-riđli verđur gripiđ til röđunar skv. svissnesku kerfi ef fjöldi keppenda leyfir ekki ađ ţar tefli allir-viđ-alla.

Umhugsunartími í A-riđli verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   Í B-riđli verđur umhugsunartíminn 60-30. 

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

Dagskrá verđur sem hér segir:

  1. umferđ sunnudaginn 31. janúar    kl. 13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn 4. febrúar   kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn 7. febrúar    kl. 13.00
  4. umferđ fimmtudaginn 11. febrúar  kl. 18.00
  5. umferđ sunnudaginn 14. febrúar   kl. 13.00
  6. umferđ fimmtudaginn 18. febrúar  kl. 18.00
  7. umferđ sunnudaginn 21. febrúar   kl. 13.00

Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 

Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Andri Freyr Björgvinsson.


Úrslit jólamóta

Löng hefđ er fyrir ţví ađ halda hrađskákmót um jóladagana, Jólahrađskákmót SA . Ţessi mót voru firnafjölmenn fyrr á árum, oft á ţriđja tug keppenda. Ţar sem samkomutakrakanir komu nú í veg fyrir hefđbundiđ mótahald fór mótiđ nú fram á Netinu, á...

Jólahrađskákmótiđ á morgun!

Á morgun, ţann 28. desember kl. 20.00, verđur Jólahrađskákmót SA haldiđ á mótavefnum tornelo. Umhugsunartími verđur 4-2. Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku. Stefnt er ađ 9 umferđum međ svissnesku kerfi, sem ţó ekki verđur kleift nema međ góđri ţátttöku....

Heimilistćkjamótaröđin númer ţrjú

Ţriđja mótiđ í ht-röđinni (kennt viđ styrktarađilann Heimilistćki) verđur haldiđ á chess.com á morgun, föstudag (18.des) og hefst kl. 20. Teflt er međ umhugsunartímanum 3+2 og teflt međ arena fyrirkomulagi. Mótinu lýkur klukkan 21:30 Mótiđ:...

Skákţing Norđlendinga á sunnudag!

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935 - aldrei falliđ níđur! Í ţetta sinn gerir Covid okkur erfitt fyrir en mótiđ skal haldiđ! Ţađ verđur teflt á Netinu á sunnudaginn. Mótiđ hefst á netţjóninum tornelo.com kl. 13.00 á...

Fimm Akureyringar kepptu á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Íslandsmót ungmenna var háđ í Skákmiđstöđinni í Faxafeni í Reykjavík um síđustu helgi. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram á Akureyri, en var frestađ í tvígang vegna Covid. Mótshaldiđ bar nokkurn keim af gildandi samkomutakmörkunum, m.a. ţrufti ađ...

Skákćfingar barna hefjast á nýjan leik!

Ţar sem banni viđ íţrótta- og tómstundastarfi barna verđur aflétt nú í kvöld munu ćfingar hefjast ađ nýju. Fyrst um sinn verđa ţćr sem hér segir: Föstudaga kl. 16.00-17.30 Eldri/framhaldsflokkur (byrjum 20. nóvember!) Mánudaga kl. 17.30-19.00 Yngri börn...

Ht-mótaröđin á morgun

Annađ mótiđ í ht-röđinni (kennt viđ styrktarađilann Heimilistćki) verđur haldiđ á chess.com á morgun, föstudag og hefst kl. 20. Mótiđ: https://www.chess.com/live#r=602962 Hvernig tek ég ţátt? Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband