Haustmót Skákfélags Akureyrar í yngri flokkum 2007.
Fimmtudagur, 16. september 2010

Unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2007. Magnús Víđisson
Drengjameistari Skákfélags Akureyrar 2007. Mikael Jóhann Karlsson
Stúlknameistari Skákfélags Akureyrar 2007. Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Barnameistari Skákfélags Akureyrar 2007. Gunnar Eyjólfsson
Unglingaflokkur: (13-15 ára)
1. Magnús Víđisson 5,5 v. af 9
2. Bergvin Haraldsson 3
3. Daníel Matthíasson 2
Drengjaflokkur: (10-12)
1. Mikael Jóhann Karlsson 9 v. af 9.
2. Andri Freyr Björgvinsson 7,5
3. Hjörtur Snćr Jónsson 6
4. Logi Rúnar Jónsson 4
5. Birkir Hauksson 4
6. Alfređ Jónsson 2
7. Víkingur Kristófersson 2
Stúlknaflokkur:
1. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 4,5 af 7.
2. Sunna Brá Valsdóttir 2
Barnaflokkur: 9 ára og yngri.
1. Gunnar Eyjólfsson 7 v. af 7.
2. Fannar Már Jóhannsson 6
3. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 4,5
4. Ingimar Aron Baldursson 3,5
5. Gunnar Hrafn Halldórsson 3
6. Sunna Brá Valsdóttir 2
7. Baldur Haraldsson 2
Skákstjóri: Gylfi Ţórhallsson.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007
Fimmtudagur, 16. september 2010

Ţór Valtýsson tryggđi sér sigur á Haustmótinu sem lauk í gćr, en hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđinni og hlaut 8,5 vinning af 9, og var vel ađ sigrinum kominn. Ţetta er í fimmta sinn ađ Ţór verđur skákmeistari Skákfélags Akureyrar.
Úrslit urđu annars ţessi í 9. umferđ.
Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson 1 - 0
Hugi Hlynsson - Gestur Baldursson ˝ - ˝
Sveinbjörn Sigurđsson - Ţór Valtýsson ˝ - ˝
Elsti keppandinn Haukur Jónsson (81) - og yngsti Mikael J Karlsson (12) 1 - 0, eftir ađ sjá yngri hafđi haft gjörunniđ tafl , en lék af sér drottningunni og tapađi.
Skúli Torfason - Sigurđur Eiríksson ˝ - ˝
Loka stađan:
1. Ţór Valtýsson 8,5 vinning af 9.
2. Sigurđur Arnarson 8
3. Sigurđur Eiríksson 6,5
4. Sveinbjörn Sigurđsson 5 + 17 stig.
5. Skúli Torfason 5 + 13,25
6. Haukur Jónsson 4,5
7. Hugi Hlynsson 2,5 + 5,75
8. Gestur Baldursson 2,5 + 5,25
9. Ólafur Ólafsson 1,5
10. Mikael J Karlsson 1
Skákstjórar voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđur árangur Mikaels á Íslandsmóti drengja.
Fimmtudagur, 16. september 2010

En mótiđ var háđ dagana 3. og 4. nóvember í Reykjavík. Hann var í öđru sćti í sinum aldursflokki (12 ára). Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélaginu Helli varđ Íslandsmeistari drengja 2007, vann allar sínar níu skákir. Alls voru 31 keppandi međ. Mikael var hársbreidd ađ ná ţriđja sćtinu, ţví í lokaumferđinni tapađi hann fyrir Jóhanni Óla Eiđssyni sem fékk 6 v. og 3. sćti. Ef Mikael hefur unniđ, hefđi hann lent í 3. sćti. Mikael vann m.a. Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir og Hörđ Aron Hauksson en ţau fengu bćđi 5,5 v. og lentu í 6.-10. sćti.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frá Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ulker varđ í öđru sćti í b-flokki Íslandsmóts kvenna
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákfélag Akureyrar sigrađi í sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsdystur: Fćreyingar lagđir ađ velli
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur og Smári tefldu erlendis í sumar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Unglingar í keppnisferđ til Danmerkur í sumar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn Skákfélags Akureyrar
Miđvikudagur, 15. september 2010
Stjórn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)