Hausthrađskákmótiđ hjá unglingum 2008

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á Hausthrađskákmótinu fyrir 15 ára og yngri, og 9ára drengur Jón

Kristinn Ţorgeirsson kom mjög á óvart varđ annar, eftir ađ vera efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum, unniđ m.a. Mikael, en Jón Kristinn vann einnig Mikael á Haustmótinu ţar sem 15 mínútur var umhugsunnartími.

Lokastađan:

 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 vinningar af 7. 
 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 v. + 1 v. 
 3. Hersteinn Heiđarsson 5 v. + 0
 4. Hjörtur Snćr Jónsson 3,5 
 5.  Logi Rúnar Jónsson 3,5 
 6. Ađalsteinn Leifsson 
 7.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir
 8.  Birkir Freyr Hauksson 
   
   

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. mánudag.


Akureyrarmót í atskák 2008

Áskell, Sigurđur og Tómas.
Áskell, Sigurđur og Tómas.

Sigurđur Eiríksson varđ Akureyrarmeistari í atskák sem lauk í gćr, eftir afar jafna og spennandi keppni, ţar sem keppendur skiptust um forystu í mótinu.

Ađ loknum fjórum umferđum var Tómas Veigar efstur međ fullt hús, en hann tapađi fyrir Sigurđi í fimmtu umferđ og náđi Mikael Jóhann forystu. Mikael tapađi fyrir Sigurđi í 6. umferđ og náđu ţeir feđgar efsta sćtinu međ 5 v. en Mikael, Áskell og Gylfi voru međ 4,5 v. Í 7. umferđ vann Áskell Gylfa og Sigurđur og Tómas unnu og heldu forystu í mótinu. Sigurđur vann sína sjöttu skák í röđ og var einn efstur fyrir síđustu umferđ, ţví Tómas tapađi fyrir Gylfa. Í loka umferđinni tefldu ţeir saman Sigurđur og Áskell og var sú skák úrslita skák, sem Sigurđi nćgđi jafntefli. Skák ţeirra lauk međ jafntefli eftir ađ Áskell var međ lengst framan af skákinni međ betra, og ţar međ tryggđi Sigurđur sér titilinn Akureyrarmeistari í atskák 2008. Sigurđur fékk 7,5 vinning. Tómas vann Mikael í lokaumferđinni og náđi Áskeli ađ vinningum, ţeir hlutu báđir 7 v. og jafnmörg stig 24,50, en Tómas vann Áskel innbyrđis í mótinu og hlaut hann ţví annađ sćtiđ.

Lokastađan:

 1. Sigurđur Eiríksson 7,5 v. af 9. 
 2. Tómas Veigar Sigurđarson 
 3. Áskell Örn Kárason
 4.  Gylfi Ţórhallsson 
 5. Mikael Jóhann Karlsson5,5 
 6.  Ulker Gasanova 
 7. Haukur Jónsson 
 8. Birkir Freyr Hauksson 
 9. Hersteinn Heiđarsson
10. Hjörtur Snćr Jónsson1

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2008, yngri flokkar

Úr Haustmótinu.
Úr Haustmótinu.
Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2008. Sigurvegarar í öđrum flokkum voru: Hersteinn Heiđarsson í drengjaflokki, Jón Kristinn Ţorgeirsson í barnaflokki og Tinna Ósk Rúnarsdóttir í stúlknaflokki.

Lokastađan

 1.Mikael Jóhann Karlsson 6 v. af 7. 13 ára 
 2.Hersteinn Heiđarsson 5 v. + 2 12  - 
 3.Hjörtur Snćr Jónsson5 v. + 112  -
 4.Ađalsteinn Leifsson 5 v. + 0 10  - 
 5.Jón Kristinn Ţorgeirsson 3 v.  9   -
 6.Logi Rúnar Jónsson 2 v. 11  -
 7.Tinna Ósk Rúnarsdóttir 1 v.  8  - 
 8. Birkir Freyr Hauksson1 v. 12  - 
    Skákstjórar voru Ulkerog Gylfi 
    
Hausthrađskákmótiđ í yngri flokkum verđur á mánudaginn 17. nóvember og hefst kl. 16.30 í Íţróttahöllinni. Ađ ţvi loknu verđur verđlaunaafhending úr öllum flokkum á Haustmótinu.

Stelpumót Olís og Hellis 2008.

föstudagur 7.nóv.08 Tinna Ósk Rúnarsdóttir Tinna Ósk Rúnarsdóttir úr Skákfélagi Akureyrar náđi mjög góđum árangri á Stelpumóti Olís og Hellis, en metţátttaka var og vel heppnađ sem fram fór um síđustu helgi í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2....

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2008. 9. umferđ.

fimmtudagur 30.okt.08 Sigurđur Arnarson Hjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir á Haustmótinu og ţurfa ađ tefla tveggja skáka einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en báđir hafa ţeir ekki unniđ ţennan eftirsótta...

Hausthrađskákmótiđ 2008

mánudagur 27.okt.08 Sigurđur Eiríksson Sigurđur Eiríksson sigrađi á Hausthrađskákmótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem fór fram í gćr, Sigurđur hlaut 15 vinninga af 16. Lokastađan: 1. Sigurđur Eiríksson 15 v. af 16. 2. Sigurđur Arnarson 12 3. Tómas Veigar...

Íslandsmót kvenna 2008

mánudagur 27.okt.08 Ulker og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir Íslandsmeistari kvenna 2008. Íslandsmóti kvenna í landsliđsflokki lauk um helgina, Ulker Gasanova varđ í áttunda sćti međ 1,5 vinning af 7. Ţađ var Hallgerđur Ţorsteinsdóttir sem var Íslandsmeistari...

Landsliđsflokkur kvenna 2008.

ţriđjudagur 14.okt.08 Ulker Gasanova (1415) vann Guđlaugu Ţorsteinsdóttir (2130) margfaldan íslandsmeistara í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem hófst í gćr. Ulker hafđi svart og var tefld Sikileyjarvörn ţar sem Ulker stutt hrókađi en Guđlaug...

Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.

föstudagur 10.okt.08 Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009 fyrri hluti fór fram í Reykjavík um sl. helgi. Skákfélag Akureyrar voru međ fimm sveitir og tefldu 36 keppendur fyrir félagiđ. Ţađ voru níu sveitir af norđurlandi, en alls voru 54 sveitir sem er...

Sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi 2008.

sunnudagur 14.sep.08 Ari Friđfinnsson, Sveinbjörn Sigurđsson, Ţór Valtýsson og Ólafur Kristjánsson. Öldungasveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega í sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi sem fór fram á Akureyri í gćr. Sveitin fékk 9 vinninga af 12....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband