Sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi 2008.

Ari Friđfinnsson, Sveinbjörn Sigurđsson, Ţór Valtýsson og Ólafur Kristjánsson.
Ari Friđfinnsson, Sveinbjörn Sigurđsson, Ţór Valtýsson og Ólafur Kristjánsson.
Öldungasveit Skákfélags Akureyrar sigrađi örugglega í sveitakeppni skákfélaga á norđurlandi sem fór fram á Akureyri í gćr. Sveitin fékk 9 vinninga af 12. Í sveitinni voru og vinningar innan sviga: Ólafur Kristjánsson (2), Ţór Valtýsson (3), Sveinbjörn Sigurđsson (3) og Ari Friđfinnsson (1). Lokastađan:
  1. Öldungasveit   SA. 9 v.
  2. C – sveit         SA. 5  og 3 stig.
  3. Taflfélag Dalvíkur   5  og 2 stig.
  4. A – sveit        SA.  5   og 2 stig.
Í C – sveit voru: Gylfi Ţórhallsson (2 af 2), Sigurđur Eiríksson (2),  Gestur Baldursson (0), Ulker Gasanova (1) og Smári Ólafsson ( 0 af 1)Keppendur í Taflf. Dalvíkur: Hjörleifur Halldórsson (1), Guđmundur Freyr Hansson  (0),Rúnar Búason (1,5) og Hreinn Hrafnsson (2,5).Liđ SA.-A. Áskell Örn Kárason (1), Sigurđur Arnarson (1), Haki Jóhannesson (1 af 2), Mikael Jóhann Karlsson (1,5) og Ólafur Ólafsson (0,5).Tefldar voru 25 mínútna skákir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband